Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 47
LAUGARDAGUR 10. mars 2012 5
Umsjónarmaður
Umsjón og eftirlit með fasteignum og bifreiðum félagsins.
Tölvuskráning og ýmis frágangsmál.
Hæfniskröfur:
Iðnmenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af sambærilegu starfi.
Góð tölvukunnátta.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Valka Jónsdóttir,
starfsmannastjóri, valka.jonsdottir@nyherji.is.
Tæknimaður á Akureyri
Rekstur miðlægs tölvuumhverfis Nýherja á Akureyri. Uppsetningar og
viðgerðir á tölvu- og prentbúnaði ásamt almennri notendaþjónustu.
Hæfniskröfur:
Góð þekking á netkerfum og vélbúnaði.
Reynsla af rekstri netþjóna og helstu stýrikerfa.
Haldgóð þekking á tölvuviðgerðum.
Tæknilegar vottanir eru kostur.
Reynsla af þjónustustörfum.
Starfsmaður verður að vera búsettur á norðurlandi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Valka Jónsdóttir,
starfsmannastjóri, valka.jonsdottir@nyherji.is.
VIÐ VILJUM
RÁÐA!
Nýherji óskar eftir að ráða kraftmikla og heilsteypta einstaklinga
sem vilja verða hluti af öflugu teymi úrvals sérfræðinga. Við
leitum að fólki með drifkraft, útsjónarsemi og getu til þess að
finna lausnir á ýmsum viðfangsefnum.
Í boði eru spennandi störf og mikil tækifæri fyrir rétta aðila.
www.nyherji.is
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Umsókn fyllist út á vef Nýherja, www.nyherji.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk.
Nýherji hf. er samstæða framsækinna þekkingarfyrirtækja í upplýsingatækni
með 550 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð.
B
ra
nd
en
bu
rg
sími: 511 1144