Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 48

Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 48
6 Lagadeild Háskólans í Reykjavík auglýsir eftir einum eða tveimur starfsmönnum frá og með hausti 2012. Ráðið verður í stöður aðjúnkts, sérfræðings, lektors, dósents eða prófessors og verður starfsheitið ákvarðað út frá hæfismati. HÆFNISKRÖFUR Doktors- eða fullnaðarpróf í lögfræði. Reynsla af kennslu og rannsóknum. Reynsla úr atvinnulífinu er kostur. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Nánari upplýsingar um störfin veita Guðmundur Sigurðsson deildarforseti lagadeildar, s. 825 6405, gudmundur@hr.is og Jóna K. Kristinsdóttir skrifstofustjóri lagadeildar, s. 825 6407, jonak@hr.is. Umsókn ásamt starfsferilskrá, afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir fræðastörf og reynslu af kennslu, afritum af helsta birta efni og meðmælum, skal senda á netfangið jonak@hr.is fyrir 1. apríl 2012. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu/ar hefur verið tekin. Lagadeild Háskólans í Reykjavík útskrifar árlega yfir 100 nemendur úr grunnnámi og meistaranámi í lögum. Þá býður deildin upp á doktorsnám í lögfræði. Markmið lagadeildar er að bjóða nemendum upp á krefjandi nám í skapandi umhverfi. Lögð er mikil áhersla á gæði náms, rannsóknir, þjónustu og tengsl við atvinnulífið. VILT ÞÚ GANGA TIL LIÐS VIÐ LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK? www.hr.is Sérfræðingur í tæknimálum ökutækja Umferðarstofa www.us.is Borgartúni 30 – 105 Reykjavík Sími: 580-2000 – Fax: 580-2001 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Starfið Starfið felst einkum í ráðgjöf til almennings varðandi tæknikröfur ökutækja, umsjón með skoðunar- handbók, tæknilegum samskiptum við skoðunarstofur, eftirliti með skoðun og skráningu ökutækja, sem og aðkomu að mótun laga og reglna um tæknileg málefni. Starfið er hægt að móta og verður fjölbreytt og krefjandi. Það hentar einstaklingi sem hefur áhuga og þekkingu á bíltæknimálum. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á sviði verk- eða tæknifræði, meistarapróf í bifvélavirkjun, vélfræði eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi. Gott vald á ensku. Gott vald á norðurlandamáli er kostur. Starfsreynsla á sviði bíltæknifræða er góður kostur. Hæfileiki til að skrifa íslenskan texta og þróa verklag. Leitað er að einstaklingi sem er úrræðagóður, skipulagður og ábyrgur. Umsóknarfrestur er til 26. mars 2012. Hægt er að sækja um með eftirfarandi hætti: Á vefsvæði Umferðarstofu á síðunni www.us.is/page/atvinnuumsokn Með því að senda umsókn (CV/ferilskrá) á framkvæmdastjóra mannauðs- og gæðasviðs, olof@us.is Senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umferðarstofa Bt. Ólafar Friðriksdóttur Borgartúni 30 105 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Dagný Jónsdóttir, forstjóri Umferðarstofu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Upplýsingar um Umferðarstofu má finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.us.is. Umferðarstofa var bæði árið 2009 og 2010 valin stofnun ársins í könnun sem gerð var á meðal félagsmanna SFR –stéttarfélag í almannaþjónustu. Hjá stofnuninni starfa um 55 starfsmenn. Lögð er áhersla á þjónustu, árangur, áreiðanleika og jákvæðni. Tilgangur Umferðarstofu er að auka lífsgæði með því að auka öryggi í umferðinni. Stofnunin hefur innleitt stefnumiðað árangursmat og er því mikið lagt upp úr mælanlegum árangri. adventures.is | + 354-562-7000 VIð leitum að leiðsögumanni til að starfa með okkur frá 15 maí til 15 sept með möguleika á framtíðarráðningu. Meirapróf skilyrði. Vinsamlegast sendið okkur ferilskrá og nokkrar línur um ykkur á jobs@adventures.is Við leitum að leiðsögumanni! ÖRYGGISVÖRÐUR SECURITY GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2012. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard. The closing date for this postion is March 16, 2012. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.