Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 50

Fréttablaðið - 10.03.2012, Síða 50
10. mars 2012 LAUGARDAGUR8 Ert þú fluggáfaður? Sérfræðingur á lausna- og ráðgjafasviði Starfssvið Samskipti við viðskiptavini Greining vandamála hjá viðskiptavinum Uppsetning ferla til lausnar vandamála hjá viðskiptavinum Tæknilegur stuðningur við sölu- og markaðsdeild Sérfræðingur í kerfisrekstri Starfssvið Uppsetning og uppfærslur kerfa viðskiptavina Umsjón og eftirlit með rekstri kerfa viðskiptavina Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini varðandi kerfisrekstur ScrumMaster/ Verkefnastjóri/Forritari Starfssvið Umsjón með hugbúnaðarteymi Samskipti við viðskiptavini Verkefnastjórnun Greining þarfa Forritunarvinna sem hluti af hugbúnaðarteymi Sabre Airline Solutions leitar að flug-gáfuðu fólki til starfa Sabre er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem meðal annars selur hugbúnaðar- lausnir til flugfélaga á alþjóðamarkaði. Við byggjum árangur okkar á þekkingu á rekstri flugfélaga, stöðugri þróun lausna okkar og hæfu og ánægðu starfsfólki. Liðsheild okkar er sterk – hjá Sabre starfa nú rúmlega 10.300 manns um allan heim, þar af 47 á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars næstkomandi. Umsækjendur skili ferilskrám í tölvupósti á rek.jobs@sabre.com Umsjón með ráðningum hefur Jón Árni Bragason (jon.arni.bragason@sabre.com). Menntunar og hæfniskröfur B.Sc. / M.Sc. í tölvunar- eða verkfræði eða sambærileg menntun Góð enskukunnátta skilyrði Góðir samskiptahæfileikar Hæfni í greiningu vandamála Vilji til að læra og takast á við nýja hluti Góð almenn þekking á tölvukerfum Reynsla af Linux, Oracle, SQL, Java og Windows æskileg Reynsla úr flugheiminum er kostur Hæfniskröfur og eiginleikar B.Sc. / M.Sc. í tölvunar- eða verkfræði eða sambærileg menntun Góð enskukunnátta skilyrði Góðir samskiptahæfileikar Hæfni í greiningu vandamála Vilji til að læra og takast á við nýja hluti Reynsla af Linux, Oracle, SQL, Java, Tomcat, netkerfum og Windows æskileg Reynsla úr flugheiminum er kostur Hæfniskröfur og eiginleikar B.Sc. / M.Sc. í tölvunar- eða verkfræði eða sambærileg menntun Góð enskukunnátta skilyrði Reynsla af Agile/Scrum aðferðafræði Reynsla af verkefnastjórnun Reynsla af þarfagreiningu Reynsla af og áhugi á að vinna í hugbúnaðarteymi Góð tæknileg reynsla og þekking á Java, XML / XSD/ XSLT, WebServices (SOAP), SQL (Oracle) Reynsla úr flugheiminum er kostur Certified ScrumMaster er kostur Vesturhlíð 7, 105 Reykjavík Sími: 525 9100 www.sabreairlinesolutions.com Okkar rannsóknir – allra hagur! ..... með sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum á Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum Í samstarfi við atvinnulíf og sveitarfélög á svæðinu leitar Matís eftir kröftugum einstaklingum til starfa. Störfin Megin markmið starfanna er að efla verðmætasköpun og atvinnustarfsemi á svæðinu. Um er að ræða sumarstörf og störf til lengri tíma. Við viljum fá einstaklinga sem hafa góða menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist til að takast á við fjölbreytt verkefni í samvinnu við sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Fjögur störf í boði Stefnt er að því að ráða fjóra einstaklinga, tvo sem einbeita sér að sunnanverðum Vestfjörðum og tvo sem sinna byggðunum á Snæfellsnesi og við Breiðafjörðinn. Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir þá sem vilja leggjast á árarnar með Matís til að byggja upp fjölbreytta starfsemi til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2012 Matís leggst á árarnar ..... Matís Vínlandsleið 12 113 Reykjavík 422 5000 www.matis.is Matís starfar á eftirfarandi stöðum: Reykjavík, Akureyri, Flúðum, Höfn í Hornafirði, Ísafirði, Neskaupstað, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu Matís www.matis.is/atvinna Nánari upplýsingar veita Haraldur Hallgrímsson og Jón H. Arnarson, í síma 422 5000 eða í gegnum tölvupóst á netföngin haraldur.hallgrimsson@matis.is og jon.h.arnarson@matis.is Þetta landsvæði býður upp á ótæmandi tækifæri til matvælaframleiðslu og tengdrar starfsemi. Þar er að finna hefðbundna útgerð og fiskvinnslu, fiskeldi, kræklingaræktun, skelfiskvinnslu, þang og þaravinnslu, hefðbundinn landbúnað og vinnslu landbúnaðarafurða, ferðaþjónustu o.m.m. fleira. Bíldudalur Stykkishólmur Ólafsvík Rif Reykhólar Búðardalur Brjánslækur Flatey Arnarstapi Hellissandur BIFVÉLAVIRKI –VÉLVIRKI Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir handlögnum og úrræðagóðum bifvélavirkja eða vélvirkja til starfa á vélaverkstæði klúbbsins við Urriðavöll í Garðabæ. Starfssvið: • Ábyrgð á vélaverkstæði • Umsjón með vélum og tækjum. • Almenn viðhaldsverkefni á verkstæði, viðgerðir og viðhald sláttuvéla og annarra vallartækja. • Umsjón með verkfæra- og efnislager. • Innkaup á varahlutum, verkfærum og rekstrarvörum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun/vélvirkjun eða yfirgripsmikil reynsla af viðhaldi vinnuvéla. • Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. • Verklagni. • Áhugi á að læra nýja hluti í starfi og veita góða þjónustu. Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að starfs- maður geti hafið störf sem fyrst. Athygli er vakin á að sumartíminn er aðal álagstíminn á rekstrarárinu og sumarfrí því tekin utan þess tíma. Nánari upplýsingar um starfið veitir Tryggvi Ölver Gunnarsson, vallarstjóri (tryggvi@oddur.is) í síma 897 9094. Umsóknarfrestur er til 23. mars nk. og skal umsóknum skilað á póstfangið afgreidsla@oddur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.