Fréttablaðið - 10.03.2012, Side 53

Fréttablaðið - 10.03.2012, Side 53
Hönnuður og sölumaður Ef þú hefur áhuga á sölustöfum og hönnun þá gæti Gluggasmiðjan verið rétti vinnustaðurinn fyrir þig. Menntunar- og hæfniskröfur: - Arkitekt, byggingafræðingur, tæknifræðingur eða verkfræðingur - Reynsla af sölumennsku á byggingarmarkaði er kostur - Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund - Góð þekking á AutoCad Starfsvið: - Sala og ráðgjöf - Hönnun og útfærsla á gluggakerfum Gluggasmiðjunnar - Hlutastarf kemur til greina Gluggasmiðjan er 65 ára gamalt framleiðslufyrirtæki í byggingariðnaði. Helstu framleiðsluvörur fyrirtækisins eru timburgluggar, álgluggar, iðnaðarhurðir og álklæddir timburgluggar. Gluggasmiðjan byggir á mikilli reynslu, vörugæðum, öryggi og er í stöðugri sókn. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Guðjónsson gg@gluggasmidjan.is Umsóknum skal skila inn fyrir 20. mars. Umsóknartími fyrir fólk fætt ´95 og fyrr, lýkur 10. apríl. Aldurstakmark er breytilegt eftir störfum. Einungis hægt að sækja um á netinu, aðstoð í boði í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3 - 5. Sótt er um á: reykjavik.is/sumarstorf hjá Reykjavíkurborg SUMARSTÖRF fyrir 17 ára og eldri Sumarstörf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur vill ráða ungt fólk til sumarstarfa. Um er að ræða almenn sumarstörf og sérverkefni fyrir háskólanema. Umsækjendur um sumarstörf skulu vera fæddir 1995 eða fyrr. Frestur til að sækja um sumarvinnu er til 25. mars 2012. Allar nánari upplýsingar eru á www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 5 87 66 0 3/ 20 12 Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg Æskilegt er að viðkomandi sé viðurkenndur bókari eða hafi háskólagráðu í viðskiptafræðum Nákvæm og öguð vinnubrögð Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góð samskiptahæfni Emmessís hefur framleitt ís í rúm 50 ár og er án efa eitt af þekktustu vörumerkjum landsins. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur sem státar af löngum starfsaldri. www. radum. i s Ga rðas t ræt i 17 S ím i 519 6770 Skrifstofustjóri Emmessís óskar eftir að ráða skrifstofustjóra til starfa. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf á góðum vinnustað. Skrifstofustjóri er í framkvæmdastjórn og tekur þátt í mótun verkefna. Gert er ráð fyrir að skrifstofustjóri geti hafið störf fljótlega. Helstu verkefni: Yfirumsjón með fjárhagsbókhaldi Áætlanagerð og eftirlit Umsjón með greiðslu og innheimtu reikninga Upplýsingagjöf til stjórnenda og stjórnar Gerð rekstraruppgjöra Yfirumsjón með tölvu-og upplýsingatæknimálum Nánari upplýsingar um starfið veita Hildur Erla Björgvinsdóttir (hildur@radum.is) og Nathalía Druzin Halldórsdóttir (nathalia@radum.is) í síma 519 6770. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk. Umsóknir og ítarlegar ferilskrár óskast sendar á netfangið hildur@radum.is merktar „Skrifstofustjóri Emmessís“. A t v i n n u s t o f a Boosting Infranet Quality Technicians in telecommunication Electricians Engineers within telecommunication or similar The work will be related to building and maintaining the network for fixed telecommunication. You are offered a job in an expanding company and an opportunity to grow. We will be represented at the Recruitment day in Reykjavik Tuesday March 20th from 12 to 18 and will invite candidates to a short interview on this day. For more information and submitting your application go to: www.eltelnetworks.no Questions? Contact District Manager Roar Salen roar.salen@eltelnetworks.com +47 90 86 05 31 Eltel builds, connects and cares for Infranet solutions – the interplay between electricity, telecom and IT. Eltel has 8000 employees in 10 countries and sales of EUR 1,0 billion. The goal is to become the leading Infranet company in Europe. In the western part of Norway we are looking for
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.