Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 57

Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 57
Kannt þú á markaðinn? Markaðsstjóri Marel á Íslandi Marel leitar að kraftmiklum einstaklingi til að taka þátt í markaðs- og kynningarstarfi á starfsstöð Marel á Íslandi. Um er að ræða nýtt starf þar sem unnið er að fjölbreyttum verkefnum á þremur meginsviðum. Söluráðgjafi vöruseturs Vörusetur röntgenlausna hjá Marel leitar að söluráðgjafa. Vörusetrið sér um þróun, sölu og þjónustu á SensorX röntgenkerfum Marels sem eru leiðandi á sínu sviði í gæðaskoðun kjötafurða. Starfið mun fela í sér ferðalög til viðskiptavina Marel og samstarfsaðila erlendis. Viðkomandi störf heyra undir framkvæmdastjóra markaðsmála Marel samstæðunnar. Að markaðsmálum Marel starfa 40 manns, þar af 10 á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 19. mars 2012. Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Marel, marel.com/jobs. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri markaðsmála, ingolfur@marel.is, í síma 563 8000. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2012. Einungis er tekið við umsóknum á heimasíðum Marel www.marel.com/jobs. Nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurðsson, skuli.sigurdsson@marel.com, í síma 563-8000. Ritstjóri - Editor Marel óskar eftir að ráða ritstjóra í markaðsdeild fyrirtækisins. Viðkomandi hefur umsjón með fjölbreyttri textagerð á ensku í samvinnu við aðra starfsmenn. Starfinu fylgja ferðalög og samskipti við fagtímarit, fjölmiðla, viðskiptavini og starfsmenn í alþjóðlegu umhverfi Marel. Starfssvið: fyrir nýjar vörur á innlendum og erlendum mörkuðum. Marel á Íslandi. uppbyggingu ímyndar fyrirtækisins gagnvart hagsmunaaðilum. Starfssvið: og annað markaðsefni. og vefsvæðum Marel. Starfssvið: og hjá einstökum viðskiptavinum. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3900 manns í fimm heimsálfum, þar af um 460 á Íslandi. www.marel.com Hæfniskröfur: úr atvinnulífinu. fyrirtæki á sínu sviði. í ræðu og riti, jafnt á íslensku sem ensku. Hæfniskröfur: kerfum æskileg. Hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði. Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í hópi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. 12 -0 64 1 – H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.