Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 72
10. mars 2012 LAUGARDAGUR40 Krossgáta Lárétt 1. Ekki bara þinn skrokkur (8) 10. Forðum lutu hálsar hinum herskáu (13) 12. Stígum fersk frá borði á frumbyggjaslóðum og gerum að okkar (8) 13. Spriklandi fullþroskað eða spil fyrir óþroskað? (7) 14. Þreifar á aur og úr verður brjóstmynd (10) 15. Ruglar raðir og sér eftir því (5) 16. Framleiddi hráefni í gler suður með sjó (9) 19. Flekklaus sál er nagandi fyrirbæri (7) 21. Skilmálar Landsbankans gera menn sæt- kennda? (6) 22. Vöndum oss við vor latnesku eignarfornöfn (7) 23. Þúsund belgir og einum betur, slíkt er tjónið (8) 25. Gefum sumarblómum ekki áburð (7) 28. Giskaði á að framtíðin hefði eitt en jörðin tvö (5) 29. Vík titrandi inn í land (10) 31. Pennavinurinn og stafsetningin hans (9) 32. Ætli hann labbaði út ef hann vissi að þetta er sambyggði skúrinn? (10) 34. Getur matast hjálparlaust þótt fötluð sé (7) 35. Leita höfuðpaura því ruglið mun lama annað fólk (9) 37. Hrein opinberun hve sanngjörn hún er (7) 38. Flotljósin loga kannski í Árbæjarsafninu (12) 39. Sætur, kraftlaus eða andfúll? (9) 40. Háværir gleðipinnar milli hunda og höfðingja (10) Lóðrétt 1. Jarðljós fyrir ríki frítt við Rán (8) 2. Verður mál úr því ef ég felli frostskemmd tré? (8) 3. Hér er jafningi þinn, karlskratti (10) 4. Grípa Guðmund gamla skammt héðan (7) 5. Sigurlaug drepur mann milli Sólons og SagaFilm (10) 6. „Gæðakonan góða“ - skepnan sú fékk það óþvegið hjá Jónasi! (7) 7. Höktið fyrir undirheimatitring (6) 8. Grefur undan harðstjóranum og hyski hans (15) 9. Einhverjar eyða öllu sem þær þéna í fríinu með hommum (10) 11. Býr yfir losta eða er það bara mikil löngun? (6) 16. Huga að tilfæringunum sem fylgja viðhorfs- breytingunni (14) 17. Sýn sótt með röngu skynfæri er takmörkuð (8) 18. Gangandi uppsprettan skapar ágreininginn (8) 20. Á eilífum hlaupum á ákveðnum aldri (9) 24. Spörfuglastofn víxlar skæðum (11) 26. Skeiðarskottís er óvinsælt innlegg í lögin við vinnuna (10) 27. Að berja fólk í mask og ræna telst til refsiverðra athafna (8) 30. Barnagamni bísar hún segja þeir, voða dramatískir (9) 33. Rót til að losa segginn við rugluna (7) 34. Hlusta og hanka (5) 35. Túrar kringum hringborðið (5) 36. Redding í takti og trega, þessar lyftur (4) S V I Ð A - S U L T A Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist góður staður til að byggja upp líkama og sál. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. mars næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „10. mars“. Lausnarorð síðustu viku var sviðasulta. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Veiðimennirnir frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Axel Skúlason, Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 B R E M S U B O R Ð A R Ö S K U S T Ó L K Ú Æ U G K V G Ú R L A U S N M Ý M A R G I R E N S E T A A A Ö N I V S K I L U R Ð U Á S T F A N G I N N A A R L A Á T T H A L N Ý B Ý L A R Æ K T U N I N A K K E D D U B V R N N E A I R F R Á B Æ R H N É D J Ú P U R Ð Á L Ð D R P S A U Ð N A K T I Y B I A N Í S Æ R A U N Á M U R É T T I M H E I Ð M Ö R K B Æ U Á R N Á A G I R Ð I N G A L Á N Í S N Á L I N N I L R A Æ A M S N Ó V A R F B E R A R N Ý M Y N D U N I N A L R A O I N Æ U K Ú A S T O F N A R R J L N A G T N Ð B L A Ð A S A L I N N K L A K A N A A þessum degi fyrir réttum 42 árum, hinn 10. mars árið 1970, voru fimm bandarískir her- menn, þar á meðal höfuðsmaður- inn Ernest Medina, ákærðir fyrir aðild að einhverjum alræmdustu grimmdarverkum bandaríska hersins í Víetnamstríðinu, fjölda- morðunum í My Lai í mars 1968. Herdeildin sem mennirnir til- heyrðu hafði um nokkurt skeið verið við störf í héraðinu sem er í suðurhluta landsins, en hafði orðið lítið ágengt enda var svæðið alsett jarðsprengjum og leyniskyttum úr frelsisher Víetnam, Viet Cong. Þegar sveitin kom að My Lai, samansafni nokkurra lítilla þorpa og fundu enga skæruliða heldur aðeins gamalmenni, konur og börn skeyttu hermennirnir skapi sínu á þorpsbúum með hræðilegum afleið- ingum. Talið er að rúmlega 500 manns hafi verið drepnir í þessum hildar- leik. Þar á meðal beittu hermenn- irnir byssustingjum sínum, skutu konur og börn á bæn við musteri og söfnuðu loks hópi fólks saman með skipulögðum hætti við skurð þar sem fólkið var tekið af lífi. Þá var að minnsta kosti einni stúlku nauðg- að áður en hún var drepin. Haft er fyrir satt að illverkunum hafi ekki linnt fyrr en bandarískur þyrlu- flugmaður sem kom fljúgandi að, lenti þyrlu sinni milli hermanna og þorpsbúanna sem reyndu að komast undan. Atvikið var þaggað niður, en komst upp á yfirborðið ári síðar. Rannsókn leiddi í ljós að 30 manns áttu að hafa tekið þátt í verknaðin- um, eða vitað af honum, en einungis 14 manns voru ákærðir, þar á meðal fyrrnefndur Medina og liðsforing- inn William Calley. Enginn þeirra hlaut þó dóm nema Calley, sem var sakfelldur fyrir 22 manndráp og dæmdur í ævilangt fangelsi. Hinir voru annaðhvort sýknaðir eða ákærur voru látnar niður falla. Dómur Calleys var síðar lækkað- ur niður í tuttugu ár og síðar tíu ár, en honum var sleppt á skilorði eftir þriggja ára afplánun. Fjöldamorðin eru hins vegar enn í dag einhver mestu illvirki sem bandarískir hermenn hafa verið staðnir að. Sérstakt safn til minn- ingar um atburðina í My Lai var reist í minningu hinna látnu. - þj (Heimild: History.com) Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1970 Bandarískir hermenn ákærðir fyrir stríðsglæpi í My Lai 30 bandarískir hermenn þurftu að svara til saka fyrir að myrða hundruð saklausra borgara í Víetnamstríðinu. Aðeins einn hlaut þó dóm. VOÐAVERK Víetnamskur hermaður skoðar ljósmynd af einu fórnarlambanna í My Lai á minningarsafninu um atburðina. Hún var ein af um 500 manns sem létu lífið fyrir hendi bandarískra hermanna. NORDICPHOTOS/AFP Á GÓÐU VERÐI! HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfða 20 Reykjavík sími 585 7200 OPIÐ Virka daga 10-18 laugardaga 12-18 sunnudaga lokað IBIZA eldhúsborð. Fæst einnig með grænni plötu. Þvermál: 110 cm. Kr. 39.990 METTE borðstofustóll. Svart leðurlíki. Kr. 14.990 ELIPSE bolli m/undirskál. Kr. 590 fullt verð 890. ELIPSE diskur 29,8 cm. Kr. 990 fullt verð 1.390. ZONE form 8,5 cm. Kr. 230 fullt verð 460. BODUM CHAMBORD Pressukanna 4 eða 8 bolla. Fullt verð: 9.990 6.990 8 BOLLA Fullt verð: 7.990 4.990 4 BOLLA 30% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR MARGT SMÁTT ZONE DOLOMIT Sápupumpa. Margir litir. Kr. 490 fullt verð 990.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.