Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 76
10. mars 2012 LAUGARDAGUR44 Okkar yndislegi faðir, sonur, bróðir, barnabarn, mágur og ástkær vinur, Gunnar Björn Björnsson Hlíðarvegi 52, sem lést laugardaginn 3. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í Reykjavík mánudaginn 12. mars kl. 15.00. Sveinbjörn Valur Gunnarsson Elís Már Gunnarsson Hermann Nökkvi Gunnarsson Heiður Gunnarsdóttir Magnús Guðmundsson Björn Árnason Lilibeth S. Cipriano Árni Björn Björnsson Rannveig Björnsdóttir Hrafnhildur Björnsdóttir Guðrún Jóhanna Eggerz Marína S. Ottósdóttir Tinna Sveinsdóttir og Guðný Hermannsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Sigurðsson Bjallavaði 17, sem lést á Líknardeild Landspítalans laugardaginn 3.mars, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 13. mars kl. 13.00. Magnína Sveinsdóttir Magnús H. Sigurðsson Jóhanna Þ. Olsen Sveinn Sigurðsson Halla Garðarsdóttir Þorbjörg Gunnlaugsdóttir Benedikt Þór Kristjánsson og barnabörn. Innilegar þakkir til ykkar sem sýnduð okkur samúð og hlýhug við andlát móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jónínu S. Einarsdóttur Norðurbrún 1. Guðgeir Einarsson Sjöfn Stefánsdóttir Sólrún Einarsdóttir Sigrún Einarsdóttir Hallur Kristvinsson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Herdísar Guðmundsdóttur frá Hóli. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi fyrir frábæra umönnun. Þórir Finnsson Rósa Arilíusardóttir Sigrún Finnsdóttir Guðmundur Óskar Finnsson Guðrún Fjeldsted ömmubörn og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, dóttir, systir og mágkona, Bryndís Hilmarsdóttir Víðihvammi 13, Kópavogi, sem lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 1. mars sl., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 13. mars kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast Binnu er bent á heima- hlynningu og líknardeild Landspítala. Jón Stefánsson Steinunn Jónsdóttir Magnús Jónsson Atli Jónsson Ólöf Heiða Friðriksdóttir Magnús Jónsson Hilmar M. Ólafsson Helgi Hilmarsson Hrafnhildur Ragnarsdóttir Ólafur Hilmarsson Jónína Auður Hilmarsdóttir Ragnar Bjartur Guðmundsson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Ingi Þorvaldsson Fannafold 158, Reykjavík, sem lést 3. mars á Hrafnistu í Reykjavík, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 14. mars kl. 13.00. Kristinn Björnsson Amphon Bansong Þorvaldur Björnsson Guðrún P. Björnsdóttir Ingi Þór Björnsson Helga Þóra Þórsdóttir Bjarni S. Björnsson Ingunn H. Nielsen barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Björn Jónsson lést fimmtudaginn 23. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðbjörg Margrét Björnsdóttir Ágúst Andri Eiríksson Jón Björnsson Nadia Nielsen Alfreð Sindri, Eyrún Embla, Anton Bragi, Eiríkur Áki og Lilja Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ingvars Magnússonar. Starfsfólki Droplaugarstaða eru færðar innilegar þakk- ir fyrir velvild þeirra í garð hans og fjölskyldunnar. Jenný Bjarnadóttir Bjarni Ingvarsson Fríða Björk Ingvarsdóttir tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, stuðning og vinar- hug með blómum, samúðarkortum og gjöfum við andlát og útför okkar elsku- legu eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Vilfríðar Guðnadóttur Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Guðvarður Elíasson Hulda Guðvarðardóttir Björn Guðmundsson Elías Guðvarðarson Ívar Már Arnbjörnsson Camilla Andersson Elva Elíasdóttir Hulda Fríða Björnsdóttir Jóhannes Hlynur Hauksson langömmubörn og aðrir vandamenn. Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í Reykjavík í dag, laugardaginn 10. mars klukkan 17.30. „Við erum með blandaða og skemmti- lega söngskrá,“ segir Gísli Árnason, formaður Heimis og nefnir meðal annars Vín- artónlist, þjóðlög og ætt- jarðarlög. „Hin undurþýðu vers Hallgríms Pétursson- ar næra sálina, ættjarðarlög hressa og hesta- og húsdýra- söngvar eru skemmtilegir. Vínarklassíkin spannar svo allt þetta,“ segir hann hress. Stjórnandi Heimis er Helga Rós Indriðadóttir sem syngur líka einsöng með kórnum, ásamt Ara Jóhanni Sigurðssyni. Hún segir Karlakórinn Heimi gott hljóðfæri með mikla möguleika í túlkun. „Karl- arnir leggja sig fram og láta vel að stjórn,“ segir hún. Miðasala á tónleikana er á www.midi.is og við inn- ganginn. - gun Vínarlög, hestar og Hallgrímsvers KARLAKÓRINN HEIMIR „Karlarnir leggja sig fram og láta vel að stjórn,“ segir Helga Rós stjórnandi. Mörg hundruð nemendur munu stíga á svið á árlegri uppskeruhátíð tónlistar- skóla Nótunnar sem haldin verður í Hörpu sunnudag- inn 18. mars. Alls verða 24 tónlistaratriði á hátíðinni sem valin verða á svæðis- tónleikum á fjórum stöðum um næstu helgi. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. - obþ 150 manns í einu atriði Orgeltónleikar verða í Langholtskirkju á morgun klukkan 20. Þar situr Guðmundur Sigurðsson við hljóðfærið og spilar verk eftir Kuhnau, Bach, Couperin og fleiri tón- skáld. Guðmundur Sigurðsson er menntaður í orgelleik hérlendis og erlendis og hefur víða komið fram á tónleikum, bæði sem einleikari og meðleikari með kórum, hljóð- færaleikurum og einsöngvurum. Hann er kantor við Hafnarfjarðarkirkju og stofn- andi og stjórnandi Barbörukórsins í Hafn- arfirði, auk þess að kenna við Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar. - gun Orgeltónar VIÐ ORGELIÐ Guðmundur spilar tónlist eftir mæt tónskáld. Íslenskar og rússneskar söngperlur ásamt sænsku glúnt- unum er meðal þess sem hljómar í Áskirkju í Reykjavík á morgun, 11. mars klukkan 20. Kirkjukórar Ólafsvalla- kirkju á Skeiðum og Stóra-Núpskirkju í Gnúpverjahreppi verða þar með tónleika. „Það mun ríkja gleði í Áskirkju og við hvetjum fólk til að fjölmenna, njóta góðrar tónlistar og eiga með okkur skemmtilega stund,“ segir Kristjana Gestsdóttir, ein úr hópnum. Kristjana segir kóraformið brotið upp af og til á tónleikunum með einsöng, karlakór og kvennakvintett. Kórarnir tveir hyggja á söngferðalag til Þýskalands í byrjun júní. Þorbjörg Jóhannsdóttir organisti átti hug- myndina að því og hefur gengið vasklega fram í að drífa undirbúninginn áfram að sögn Kristjönu. Tónleikarnir á morgun eru þáttur í þeim undirbúningi. - gun Íslenskt, sænskt og rússneskt efni SUNGIÐ Þorbjörg Jóhannsdóttir organisti sér til þess að kórarnir hennar sitji ekki alltaf á sömu þúfunni. Hér syngja þeir í Hafnarkirkju á Höfn vorið 2010. MYND/LOFTUR ERLINGSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.