Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 90

Fréttablaðið - 10.03.2012, Page 90
10. mars 2012 LAUGARDAGUR58 folk@frettabladid.is STYRKUR+ STYRKTARÞJÁLFUN - 50+ Styrktarþjálfun í hinum byltingarkenndu Strive 1,2,3 tækjum. Tækin sem koma þér í topp form! Þrenns konar vöðvaþjálfun skilar miklum árangri. Hámark 17 manns í hóp – mikið aðhald og góðar leiðbeiningar. Þú eykur grunnbrennslu líkamans til muna og kemst í flott form. Innifalið: • Lokaðir tímar 2x í viku • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum • Sérhönnuð brennsluæfingakerfi innifalin fyrir þátttakendur sem vilja sjá enn meiri árangur • Árangur - fræðsluhandbók um fæðuval • Mælingar – vigtun og fitumælingar 6-vikna námskeið fyrir konur og karla 50 ára og eldri. 2x í viku - 40 mínútur í senn. Allar upplýsingar um verð og tímasetningar á www.hreyfing.is Tuttugu og tvö lönd keppa til úrslita í Eurovision- söngvakeppninni í Baku í lok maí og er búið að velja lög og flytjendur í öllum löndum nema sjö. Hópur eldri kvenna sem syng- ur þjóðlagatónlist í þjóðlegum klæðum og gengur undir nafn- inu Buranovskiye Babushki, eða Buranovskí ömmurnar, hefur vakið mikla athygli síðan þær voru kosnar áfram sem framlag Rússa nú í vikunni. Dömurnar sex eru allar komnar vel á efri ár og eru frá óþekktu smáþorpi í Rússlandi sem heitir Udmurt. Þar vinna þær baki brotnu á býlum sínum og hafa sitt lifibrauð af því. Ömmurnar lentu í þriðja sæti í undankeppn- inni í Rússlandi árið 2010 en í þetta skipti gengu hlutirnir betur og sigruðu þær meðal annars teymi Dima Bilan, sem kom Rússum í annað sætið í keppninni árið 2006, og Juliu Volkova, sem var annar helmingur t.A.T.u. teymisins sem hreppti þriðja sætið árið 2003. Ömmurnar eru þó ekki einu elli- lífeyrisþegar keppninnar í ár, því Bretar leituðu í reynslubanka hins 75 ára gamla Engelberts Humper- dinck í þeirri von að 45 ára reynsla hans úr bransanum komi til með að skila þeim árangri. Framlag Hollendinga hefur vakið athygli þar sem flytjandinn Joan Franka klæddist indíánabún- ingi á sviði í undankeppninni. Írar senda strákana í Jedward aftur til leiks, en dúettinn keppti einnig fyrir hönd landsins í fyrra og lenti þá í 8.sæti. Austurríki sendir líka stráka- dúett til Baku, hipphopp dúettinn Trackshittaz, sem sigraði undan- keppnina í ár eftir að hafa lent í öðru sæti í fyrra. Sætir strákar verða vinsælir þátttakendur í ár. Fyrrum Idol- keppandi og rokkari, sem er ófeiminn við að sýna líkama sinn, keppir fyrir hönd Slóvaka og Tyrk- ir senda Can Bonomo sem hefur verið að slá í gegn á YouTube að undanförnu. Litháen, Eistland og Noregur eru meðal landa sem senda einnig unga og myndarlega drengi sem sinn fulltrúa. Þann 17. mars munu Belgar kynna framlag sitt síðastir þjóða, og munu þar með allir flytjendur og öll lög liggja fyrir. tinnaros@frettabladid.is Ömmur og sætir strákar ÞJÓÐLEGAR ÖMMUR Ömmurnar frá Rússlandi verða þjóðlegar á sviði í Baku. lönd keppa til úr- slita í Eurovision- keppninni sem fer fram í Baku í Aserbaídsjan í maí. 22 41. AFMÆLISDAGUR sjarmörsins Jons Hamm er í dag. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Don Draper í þáttunum Mad Men.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.