Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 97

Fréttablaðið - 10.03.2012, Qupperneq 97
LAUGARDAGUR 10. mars 2012 65 FÓTBOLTI 365 miðlar hafa komist að samkomulagi við Sportfive um sýningarrétt frá leikjum Pepsi- deildar karla og kvenna sem og bikarkeppnum. Gildir samningur- inn til næstu tveggja ára. „Þetta er réttur sem við höfum haft til margra ára og höfum við nú framlengt samninginn,“ sagði Pálmi Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri dagskrársviðs 365. Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV, sendi frá sér tilkynningu í gær sem segir að Sportfive, sem keypti sjónvarpsréttinn af KSÍ á sínum tíma, hafi hafnað tilboði RÚV í sýningarrétt frá landsleikjum. KSÍ svaraði því á heimasíðu sinni í gær og sagði að sýningarrétturinn á landsleikjum væri enn óseldur. „Nú fer fljótlega í gang viðræðu- ferli um landsleikina og útilokum við ekkert í þeim efnum,” sagði Pálmi. „Nú er þessi samningur í höfn og munum við áfram sinna umfjöllun um íslenska boltann af miklum metnaði eins og áður.“ Óvíst er hvort RÚV verði með vikulegan þátt um íslenska boltann eins og verið hefur en Pálmi segir að myndir frá leikjum verði áfram sýndar í fréttum RÚV. - esá Samið um sýningarrétt á íslenska fótboltanum: Áfram á Stöð 2 Sport ÍÞRÓTTIR Íþrótta- og Ólympíusam- band Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár. Fram kemur í tilkynningu ÍSÍ að með útgáfu hennar sé leitast við að geyma í senn sögu sam- bandsins og merka atburði í íslensku íþróttalífi og þau áhrif sem íþróttastarfið og íþrótta- hreyfingin hefur haft á íslenskt samfélag í gegnum tíðina. Steinar J. Lúðvíksson rithöfun- dur er ritstjóri bókarinnar en hann naut stuðnings annarra höf- unda. - esá Íþróttabókin gefin út: 100 ára íþrótta- saga Íslands ÍÞRÓTTASAGA ÍSLANDS Sigurbjörn Árni Arngrímsson las upp úr bókinni í gær. FRÉTTBLAÐIÐ/STEFÁN ÁTÖK Úr leik Fram og Keflavíkur frá síðasta tímabili í Pepsi-deildinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tveir nýliðar í landsliðinu Ísland mætir Þýskalandi í æfingaleik ytra þann 14. mars næstkomandi. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti landsliðshóp sinn í gær og eru margir fastamenn fjarverandi vegna verkefna þeirra með sínum félagsliðum. Tveir nýliðar eru í hópnum – Bjarki Már Gunnarsson, HK, og Haukamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson. Hópinn má sjá allan á Vísi. HANDBOLTI Iceland Express-deild karla Snæfell - Fjölnir 89-86 (47-34) Snæfell: Marquis Hall 26 (7 stoðs.), Quincy Hankins-Cole 18 (13 frák./6 stoðs.), Jón Ólafur Jónsson 17, Sveinn Arnar Davidsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Ólafur Torfason 2, Óskar Hjartarson 1. Fjölnir: Calvin O’Neal 31, Nathan Walkup 16, Arnþór Freyr Guðmundsson 15, Hjalti Vilhjálmsson 11, Jón Sverrisson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3. Þór Þorl. - Grindavík 79-69 (36-36) Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 27, Blagoj Janev 20 (10 frák.), Guðmundur Jónsson 14, Matthew James Hairston 7 (10 frák./7 stoðs.), Baldur Þór Ragnarsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 4, Darri Hilmarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 1. Grindavík: J’Nathan Bullock 18, Giordan Watson 17, Jóhann Árni Ólafsson 7, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Björn Brynjólfsson 6, Ryan Pettinella 5, Páll Axel Vilbergss. 3, Ólafur Ólafsson 2, Ómar Sævarsson 2, Þorleifur Ólafsson 2. Stjarnan - ÍR 98-102 (43-48) Stjarnan: Renato Lindmets 27 (10 frák.), Keith Cothran 20, Justin Shouse 17 (11 stoðs.), Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 12 (13 frák.), Dagur Kár Jónsson 5, Sigurjón Örn Lárusson 2, Guðjón Lárusson 2. ÍR: Robert Jarvis 36, Rodney Alexander 25 (11 frák.), Nemanja Sovic 13, Eiríkur Önundarson 11, Kristinn Jónasson 6, Hjalti Friðriksson 6, Níels Dungal 5. STAÐAN Grindavík 19 17 2 1710-1498 34 Þór Þ. 19 13 6 1624-1516 26 KR 19 12 7 1679-1609 24 Stjarnan 19 12 7 1667-1574 24 Keflavík 19 12 7 1716-1603 24 Snæfell 19 10 9 1776-1691 20 Tindastóll 19 9 10 1578-1652 18 Njarðvík 19 9 10 1608-1622 18 ÍR 19 8 11 1683-1763 16 Fjölnir 19 7 12 1622-1727 14 Haukar 19 5 14 1483-1567 10 Valur 19 0 19 1444-1768 0 N1-deild kvenna Valur - HK 41-22 (20-12) Mörk Vals: Þorgerður Anna Atlad. 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsd.6, Karólína Bærhenz Lárudóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Nataly Valencia 2, Ragnhildur Guðmundsdóttir 2, Rebekka Skúladóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk HK: Heiðrún Björk Helgadóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 5, Brynja Magnúsdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Elva Björg Arnarsdótti 2. ÚRSLIT 13.50 Afhending gagna fyrir aðalfund 14.00 Setning fundar 14.05 Hefðbundin aðalfundarstörf 14.35 Kaffihlé 15.00 Ávarp: Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra 15.10 Ræða formanns: Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ 15.30 - 17.00 Jazz Code – fyrirlestur í tali og tónum Carl Størmer og hljómsveit Boðið verður upp á léttar veitingar Jazz Code Að snara fram nýrri hugsun Þegar hlutirnir gerast hratt skiptir máli að grípa augnablikið, vera fljótur að bregðast við og hugsa í skapandi lausnum. Carl Størmer er viðskiptafrumkvöðull og jazztónlistarmaður sem, með liðsinni færustu hljóðfæraleikara, opnar augu og eyru áheyrenda fyrir því hvernig allir geta tileinkað sér traust, skilning og sveigjanleika jazzarans til að ná árangri. Carl Størmer, tal og trommur Lars Jansson, píanó Sigurður Flosason, altsaxófónn Gunnar Hrafnsson, kontrabassi Björn Thoroddsen, gítar AF FINGRUM FRAM Aðalfundur SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 14.00 í Turninum, Kópavogi, 20. hæð. Margrét Kristmannsdóttir Steingrímur J. Sigfússon Carl Størmer Skráning á svth@svth.is eða í síma 511 3000. E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 8 7 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.