Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. mars 2012 9
Einnig vantar vanan mann í viðgerðir á
verkstæði Hringrásar
Starfslýsing:
• Taka á móti viðskiptavinum
• Að flokka dekk
• Að aðstoða við að halda
dekkjaverksmiðju í fullum
afköstum
• Íslenskukunnátta er skilyrði
Starfslýsing :
• Vörubíla og tækjaviðgerðir
• Íslenskukunnátta er skilyrði
Umsóknir sendist á
starf@hringras.is
fyrir 26. mars næstkomandi.
Hringrás – fyrir umhverfið og okkur.
Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins,
með starfsemi á 5 stöðum og rekur einnig dótturfélag með sömu starfsemi í
Kanada. Starfsmenn eru um 80 talsins. Hringrás endurvinnur ýmiskonar úrgang
frá einstaklingum og fyrirtækjum, sem er síðan breytt í verðmætt hráefni.
Hráefnið er flutt á erlendan markað þar sem það er endurunnið í ýmsar vörur.
Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun gjaldeyristekna.
Dekkjavinnsla - lyftarapróf er nauðsyn
Boosting Infranet Quality
Do you
fi t our
helmet?
Empowered Proactive Specialized
ERTU RITFÆR?
www.hr.is
Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir textagerðarmanni í fullt starf á samskiptasvið. Í
starfinu felst ábyrgð á og umsjón með fjölbreyttri textagerð á íslensku og ensku í
samvinnu við annað starfsfólk.
STARFSSVIÐ
Textagerð og ritstjórn á efni á vef HR, í samvinnu við vefstjóra
Textagerð fyrir kynningarbæklinga, auglýsingar og annað markaðsefni
Skrif fréttatilkynninga
Prófarkalestur á íslensku og ensku
HÆFNISKRÖFUR
Háskólapróf á sviði íslensku, bókmennta og/eða ensku
Víðtæk reynsla af textagerð á íslensku og ensku
Þekking á og reynsla af skrifum fyrir rafræna miðla
Tölvufærni og reynsla af notkun vefumsjónarkerfa
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2012.
Tekið er á móti umsóknum á vefsíðu HR www.hr.is/lausstorf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs, á
netfanginu johannavigdis@ru.is
Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir
eftir aðstoðarleikskólastjóra í 90 %
starf frá og með 1. apríl 2012.
Holtakot er fjögurra deilda leikskóli á Álftanesi
með um 80 börnum. Grunngildi leikskólans
eru:
Uppeldi til ábyrgðar, Grænfáninn og Heilsustefna.
Starfssvið:
Aðstoðarleikskólastjóri starfar samkvæmt
lögum og reglugerð um leikskóla, aðalnám-
skrá leikskóla og Skólastefnu Álftaness.
Menntun, reynsla og hæfni:
• Leikskólakennaramenntun
• Reynsla af starfi með börnum
• Færni í samskiptum
• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð íslenskukunnátta
Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Skúladóttir,
leikskólastjóri ragnhildur@alftanes.is eða í síma
8215018/ 5502341
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags
leikskólastjórnenda og Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Umsóknareyðublöð má nálgast á
www.alftanes.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. mars 2012.