Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 17. mars 2012 17 Verslunin og vefverslunin Vinnufatnaður.is er til sölu. Lager, verslun og vefverslun. Mikil tækifæri framundan. Allar nánari upplýsingar í netfanginu valur@vinnufatnadur.is Verslunin er staðsett á Akureyri. Útboð Verksýn ehf. f.h. Húsfélagsins Krummahólum 6 í Reykjavík, óskar eftir tilboði í verkið „Krummahólar 6, viðhaldsframkvæmdir.“ Helstu magntölur eru: • Alhreinsun og filtun svala 605 m² • Háþrýstiþvottur veggflata 1217 m² • Endursteypa byggingarhluta 180 m² • Endurnýjun glers og glerlista 90m² • Endurnýjun glugga 44 stk. • Endurnýjun svalahandriða 356 lm • Klæðning veggflata 95 m² • Málun veggflata 1217 m² • Málun gluggapósta og karma 2137 lm Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi hjá Verksýn ehf. Síðumúla 1 í Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 22. mars. 2012 gegn 7.000.- kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboði merktu “Krummahólar 6, viðhaldsframkvæmd ir” skal skila til Verksýnar ehf. Síðumúla 1 fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 3. apríl nk. og verða tilboð þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Verksýn ehf. Síðumúla 1, 108 Reykjavík www.verksyn.is SKÚLAGATA 4, ENDURBÆTUR 1. HÆÐ OG ÞAK ÚTBOÐ NR. 6330048 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Sjávarútvegshússins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við verkið: „Skúlagata 4, endurbætur 1. hæð og þak“ Helstu magntölur eru: Innveggir 300 m² Glerveggir 80 m² Loft 700 m² Innihurðir 20 stk Málning 1.800 m² Parket 365 m² Loftræsisamstæða 1 heild Lampar 200 stk Þakgluggar 72 stk Þakpappi 400 m² Vettvangsskoðun verður haldin 22. mars 2012 kl. 10.00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst 2012. Útboðsgögn verða til sýnis og afhendingar hjá Fram- kvæmdasýslu ríkisins, Borgartúni 7A, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 20. mars 2012, opnunartí- mi 8.30-16.00. Tilboðin verða opnuð hjá Framkvæmdasýslu ríkisins 3. apríl 2012 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. FRAMKVÆMDASÝSLA RÍKISINS ÚTBOÐ ALÞJÓÐLEGIR FRIÐARSTYRKIR RÓTARÝHREYFINGARINNAR 2013-2015 Rótarýsjóðurinn, ROTARY FOUNDATION, sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfingunni, mun veita allt að 60 styrki til tveggja ára meistaranáms skólaárin 2013- 2015. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í he- iminum og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur reynslu af alþjóðastarfi auk þess að hafa lokið fyrstu háskóla- gráðu. Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á samvinnu við sjö virta háskóla: Universidad del Salvador, Argentínu University of Queensland, Ástralíu Duke University & University of North Carolina, USA University of Bradford, Englandi Uppsala University, Svíþjóð International Christian University, Japan Styrkirnir, sem eiga að standa undir tveggja ára námskostnaði, eru alþjóðlegir samkeppnisstyrkir. Rótarýhreyfingin á Íslandi má senda eina umsókn. Val íslenska umsækjandans fer fram eftir ítarleg viðtöl og könnun á námsferli og störfum. Makar, afkomendur og makar afkomenda lifandi Rótarýfélaga geta ekki sótt um styrkinn. Tíu Íslendingar hafa fengið friðar- styrki frá því þeir voru fyrst veittir árið 2002. Nánari upplýsingar um námið, háskólana og um- sóknarskilmála er að finna á heimasíðu Rotary International: http://www.rotary.org/EN/STUDENT- SANDYOUTH/EDUCATIONALPROGRAMS/ROTARYC- ENTERSFORINTERNATIONALSTUDIES/Pages/How- ToApply.aspx . Umsóknareyðublaðið er að finna undir World peace fellowship. Einnig má nálgast upplýsingar á skrifstofu Rótarýumdæmisins (rotary@rotary.is). Sími 568-2233 (eða í síma 525-4818). Þeir sem hafa hug á að sækja um styrk eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip og lýsingu á mark- miði með framhaldsnámi fyrir 22. apríl til Skrif- stofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík, merkt „Friðarstyrkur“. Sölumaður - Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. Óskar eftir að ráða sölumann hjá söludeild. Starfslýsing: Sala á tæknibúnaði til einstaklinga, iðnaðar og sjávarútvegs fyrirtækja. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntunar-og hæfniskröfur. • Vanur sölumaður. • Góðir sölu og skipulagshæfileikar. • Tæknimentunn. • Vélstjóri • Vélvirki • Rafvirki • Góð íslensku og ensku kunnáta • Talað mál • Ritað mál • Almenn tölvu þekking • Excel • Powerpoint • Ökuréttindi. Allar nánari upplýsingar veita: Jónas Kristinsson Sími: 550-9914 jonas@odr.is Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is AÐALFUNDUR Brúar félags stjórnenda verður haldinn mánudaginn 19. mars 2012 kl. 19:00 í húsakynnum félagsins Skipholti 50d. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf . Félagar fjölmennum. Stjórnin LAUGAVEGUR verslunarhúsnæði TIL LEIGU Bjart, opið, hátt til lofts 70 m2 við mið Laugaveg til leigu Áhugasamir sendi uppl. um sig og rekstur á sigs81@yahoo.com Reyndur matreiðslumaður óskast Reyndur matreiðslumaður óskast í veiðihús Noregi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila og ferðakostnaður greiddur af vinnuveitanda. Áhugasamir hafi samband í síma +47 4028 4641 / karl@heggoyaktiv.no Aðalfundur Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður haldinn á Hótel Núpi, Dýrafirði, þriðjudaginn 27. mars 2012 kl. 10.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin. Orlofshús óskast SFR stéttarfélag óskar eftir að taka á leigu orlofshús fyrir félagsmenn sína næsta sumar (maí til september 2011). Húsin þurfa að vera fullfrágengin og með húsgögnum og almennum búnaði. Allar staðsetningar koma til greina en þó er sérstaklega óskað eftir húsum í Skagafirði eða á suð-vesturhorni landsins. Einnig leitum við sérstaklega að orlofshúsi þar sem hægt er að hafa gæludýr með sér. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um hafa samband við Önnu Dóru hjá SFR, (dora@sfr.is) og senda lýsingu ásamt mynd. Aðalfundur SFR stéttarfélags í almannaþjónustu verður haldinn fimmtudaginn 22. mars kl. 17 að Grettisgötu 89, 1.hæð. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar. • Reikningar félagsins. • Lagabreytingar. • Stjórnarkjör kynnt. • Kosinn löggiltur endurskoðandi, tveir skoðunarmenn og tveir til vara. • Kosnir fimm menn í kjörstjórn og jafnmargir til vara. • Ákvörðun um iðgjald féla sma na og skipting milli sjóða. • Kosið í stjór ir orlofssjóðs, vinnudeilusjóðs, starfsme ntu arsjóðs, styrktar- og sjúkrasjóðs sa kvæmt reglum þeirra. • Fjárhagsáætlun. • Ályktanir aðalfundar afgreiddar. • Önnur ál. Boðið verður upp á léttan kvöldverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.