Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 30
17. mars 2012 LAUGARDAGUR30 ÞUNGT HUGSI Geir H. Haarde fylgist einbeittur með vitnisburði Steingríms J. Sigfússonar í vikunni. Hann hefur setið í dómnum í á sjöunda tug klukkustunda undanfarnar tvær vikur ásamt verjanda sínum, Andra Árnasyni, og aðstoðarfólki hans. Landsdómur undir feld Vitnaleiðslum og málflutningi fyrir Landsdómi í máli Geirs H. Haarde er nú lokið. Réttarhöldin hafa staðið í tvær vikur og fyrir dóminn hafa komið fjörutíu vitni. Gunnar V. Andrésson hefur setið löngum stundum í Þjóðmenningarhúsinu og tekið myndir í velflestum réttarhléum. NÓG AÐ GERA Blaða- og fréttamenn sátu um allan sal frá morgni og fram eftir degi og greindu frá því sem fram fór fyrir dómnum. Hér sjást hvorki fleiri né færri en fjórir fréttamenn Ríkisútvarpsins. Í baksýn er pistlahöfundurinn Ólafur Arnarson. RÍSIÐ ÚR SÆTUM Fimmtán dómarar munu næstu vikur liggja yfir því sem fram hefur komið í málinu og að lokum dæma um sekt eða sýknu Geirs. ÞÉTTSKRIFAÐ Geir hefur verið óþreyt- andi við að punkta hjá sér nær allt sem gerist í dómnum. Stílabækur hans eru þéttskrifaðar og skipulagðar og hafa eflaust nýst vel við undirbúning mál- flutnings verjanda hans í gær. DYGGILEGA STUDDUR Fjölskylda og vinir Geirs áttu fastan sess á fremsta bekk á meðan á réttarhöldunum stóð. Kona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, vék varla úr áhorfendasalnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.