Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 100

Fréttablaðið - 17.03.2012, Síða 100
17. mars 2012 LAUGARDAGUR64 Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur gamanleikaranum Russell Brand eftir að hann henti síma í gegnum glugga á lögfræði- skrifstofu í New Orleans. Brand hafði rifið símann úr höndum ljósmyndara og þeytti honum því næst í gegnum rúðu á lögfræðiskrifstofu sem er í götunni. Brand skrifaði um atvikið á Twit- ter-síðu sinni og sagði ástæðuna að baki hegðun sinni vera þá að hann kynni því illa þegar fólk notaði upp finningar Steve Jobs í illum til- gangi. Leikarinn hefur boðist til að bæta fyrir tjónið sem hann olli en sleppur þó ekki við handtöku og dóm. Brand er staddur í New Orleans við tökur á nýrri kvikmynd. Grýtti síma inn um rúðu Í VANDRÆÐUM Russell Brand kom sér í vandræði þegar hann henti síma inn um rúðu á lögfræðiskrifstofu. NORDICPHOTOS/GETTY Jonah Hill er orðinn þreyttur á gamanhlutverkunum sem hann er þekktastur fyrir. Hann segir að dramatísk hlutverk veiti honum meiri innblástur. Hill, sem hefur leikið í Super- bad og Knocked Up, var í drama- hlutverki í íþróttamyndinni Moneyball. Hann vill einbeita sér að slíkum hlutverkum í fram- tíðinni. „Síðustu tíu ár hef ég leikið í mörgum gamanmyndum. Þær veita mér ekki lengur jafn- mikinn innblástur og áður. Ég hef gaman af því að leika í þeim en eftir að ég lék í Moneyball hef ég meiri áhuga á að prófa eitthvað nýtt,“ sagði hann. Þreyttur á gríninu EKKERT GRÍN Jonah Hill er orðinn þreyttur á gamanhlutverkunum. Rússneski blaðamaðurinn Miroslava Duma hefur verið eitt vinsælasta myndefni götutískuljósmyndara og bloggara upp á síðkastið. Duma þykir einstaklega lunkin við að blanda saman litríkum og munstruðum flíkum. Duma var eitt sinn ritstjóri Harper´s Bazaar en er nú sjálfstætt starfandi blaðamaður og skrifar fyrir blöð á borð við rússneska Harper´s Bazaar, Tatler og Glamour. Hún er fastur gestur á fremsta bekk á tískusýningum en uppáhalds- hönnun hennar kemur frá Prada, Miu Miu, Lan- vin, Alexander Wang og YSL. Tískustelpan sem allir fylgjast með LITRÍK Duma er fræg fyrir litríkan fatastíl en hér er hún ásamt tveimur rúss- neskum fyrirsætum. BLÁIR SKÓR Hér er hún ásamt fata- hönnuðinum Vika Gazinskaya á tískuvikunni í París. HÁIR HÆLAR Duma klæðist Derek Lam á tískuvikunni í New York. FALLEGIR LITIR Hér er Duma í litríkum fatnaði frá Chloé frá toppi til táar í París fyrir nokkrum dögum. NORDICPHOTOS/GETTY MUNSTUR Miroslava Duma klæðist hér munstruðum kjól og vesti í stíl á sýningu Derek Lam í New York. HVÍTKLÆDD Duma sést hér klæðast síðum hvítum kjól á góðgerða- kvöldverði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.