Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 17.03.2012, Qupperneq 74
KYNNING − AUGLÝSINGFermingargjafir LAUGARDAGUR 17. MARS 20128 ALTARISGANGA Altarisganga er hluti fermingar- innar og fer hún fram í fermingar- messunni. Þá ganga fermingar- börn til altaris ásamt foreldrum og öðrum aðstandendum sem það kjósa. En hver er hugmyndin á bak við altarisgöngu? Meðal annars er litið á altari í kirkjum sem borð Drottins, tákn um nær- veru hans, þar sem kvöldmáltíðin er sviðsett. Að ganga til altaris er því líka kallað að ganga til Guðs borðs. Þar sem altarið er tákn um nærveru Guðs er það jafnframt helgasti staður hverrar kirkju. Heimild: visindavefur.is GJAFADAGBÓK Bókhald yfir fermingargjafirnar er bráðsniðug hugmynd, ekki til að bera saman hver gaf hvað heldur til að muna hver gaf hvað. Þá getur fermingarbarnið sent þakkarbréf til hvers og eins nokkrum dögum eftir veisluna og þakkað sérstaklega fyrir það sem viðkomandi gaf. Þeir sem hafa lagt mikið upp úr því að leita búð úr búð að gjöf handa fermingar- barninu hafa sérstaklega gaman af því að fá að heyra nokkru síðar hvort gjöfin hitti í mark. Svo er líka sjálfsögð kurteisi að þakka fyrir sig með kveðju. MYND/NORDIC PHOTOS GETTY FERMINGARHANSKAR Ekki ber öllum saman um hvenær hefðin að klæðast fermingarhönskum hófst. Sumir tengja hanskana við hreinleika en aðrir telja þá hreinlega fylgifiska tískunnar, sem markist af því að fermingarstúlkur vilji vera snyrti- legar á stóra deginum. Sígildir satín- og blúnduhanskar hafa notið vinsælda meðal fermingar- stúlkna gegnum tíðina. Sumar klæðast hekluðum hönskum sem hafa gengið í arf milli kynslóða. Svo hefur alltaf verið vinsælt að brydda upp á nýjungum með grifflum og þess háttar. HUGMYNDIR FYRIR HEIMILIÐ Foreldrar eru misfærir í að finna góðar hugmyndir fyrir fermingar- veisluna, sérstaklega hvað varðar skreytingar. Vefsíðan www.hugmyndir- fyrirheimilid.is er fyrirtaks upphafsreitur fyrir foreldra sem vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Að baki síðunni standa tvær vinkonur sem hafa í gegnum tíðina sankað að sér alls konar sniðugum hugmyndum fyrir heimilið. Þar er til að mynda að finna ýmsar hugmyndir fyrir ferminguna, til dæmis um borðskraut, blóm og skreytingar, myndatökur, kökur, pakkaskreytingar, hárgreiðslu og uppskriftir. Nýherji hf. Sími 569 7700 Borgartúni 37 Akureyri netverslun.is Úrval fermingargjafa sem endast Framúrskarandi fermingargjafir frá Sony, Bose, Lenovo, Canon og fleiri heimsþekktum framleiðendum. Komdu í verslun Nýherja eða á netverslun.is og við aðstoðum þig við að finna fermingargjöf sem dugar til framtíðar. GRÆJAÐU ÞIG FYRIR FRAMTÍÐINA Canon Powershot A2200 Verð 21.900 kr. 4GB minniskort fylgir Sony hljómtækjastæða fyrir iPod/iPhone, CD og útvarp Verð 49.990 kr. Bose Companion 2 II tölvuhátalarar Verð 21.900 kr. Canon EOS 600D með 18–55mm linsu Verð 159.900 kr. Gjafabréf á Canon EOS grunnnámskeið og 8GB minniskort fylgja Bose AE2 heyrnartól Verð 21.900 kr. UCube tölvuhátalarar USB Verð 19.900 kr. Lenovo spjaldtölva Verð 109.900 kr. Canon IXUS 115 Verð 32.900 kr. 8GB minniskort fylgir Lexar 32GB minnislykill, útdraganlegur Verð 8.990 kr. Sony HD upptökuvél með 2,7" snertiskjá Verð 84.990 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.