Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 17. mars 2012 15
Stormur Seafood leitar að drífandi einstaklingi í starf
verkstjóra og gæðastjóra i matvælavinnslu félagsins
í Hafnarfirði. Skilyrði er að umsækjandi hafi reynslu í
störfum tengdum fiskvinnslu.
Upplýsingar í símum 692-9003 og 565-0516 eða
netfang steini@stormurseafood.is
Verkstjóri/ Gæðastjóri
(snyrting og pökkun)
Störf með utangarðsfólki í Reykjavík og fólki
með margháttaðan vanda
Velferðarsvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Borgarverðir er nýtt þjónustuúrræði Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem veitir utangarðsfólki og
fólki með margháttaðan vanda þjónustu á vettvangi. Um er að ræða færanlegt teymi sérfræðinga
sem veitir þjónustu og aðstoð á vettvangi. Borgarverðir er samstarfsverkefni Velferðarsviðs Rey-
kjavíkurborgar og Lögreglustjórans á
höfuðborgarsvæðinu og samanstendur af verkefnisstjóra, hjúkrunarfræðingi og lögreglumanni. Föst
vinnuaðstaða er til staðar á vegum þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, en fyrst og fremst er um
að ræða færan-legar vinnuaðstæður í bifreið þar sem um vettvangsvinnu er að ræða.
Vinnutími er frá kl. 11.00 til kl. 19.00 virka daga.
Laus eru til umsóknar störf verkefnisstjóra og hjúkrunarfræðings í teymi Borgarvarða. Störfin eru tímabundin í eitt ár.
Starfssvið verkefnisstjóra Borgarvarða:
• Leiðir verkefnið Borgarverðir
• Er faglegur stjórnandi á vettvangi
• Skipuleggur starfsemi og innra skipulag Borgarvarða
• Veitir faglega ráðgjöf og þjónustu til utangarðsfólks
• Stýrir og ber ábyrgð á samstarfi við önnur þjónus-
tuúrræði sem koma að málefnum utangarðsfólks
• Ber ábyrgð á gerð starfs- og rekstraráætlana
Borgarvarða
• Ber ábyrgð á skráningu og skýrslugerð verkefnisins
Menntunar – og hæfniskröfur verkefnisstjóra Bor-
garvarða:
• Háskólamenntun á félagsvísindasviði eða sálfræði
• Reynsla af starfi með áfengis- og vímuefnasjúkum
og/eða geðfötluðum æskileg
• Reynsla af ráðgjafarstarfi í félags- eða heilbrigðisþjó-
nustu æskileg
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, leiðtogahæfni, skipulagshæfni og sjálf-
stæði í vinnubrögðum
Starfssvið hjúkrunarfræðings Borgarvarða:
• Ber ábyrgð á og sinnir hjúkrunarþjónustu við
utangarðsfólk á vettvangi
• Veitir faglega ráðgjöf og sinnir umönnun
utangarðsfólks
• Sinnir skráningu og skýrslugerð varðandi starf sitt
eftir því sem við á
Menntunar- og hæfniskröfur hjúkrunarfræðings
Borgarvarða:
• Hjúkrunarfræðingur með íslenkst starfsleyfi.
• Reynsla af starfi með áfengis- og vímuefnasjúkum
og/eða geðfötluðum æskileg
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnu-
brögðum
Starfssvið stuðningsfulltrúa í Dagsetri:
• Sinnir gestum Dagseturs
• Tekur þátt í og aðstoðar við iðju fyrir utangarðsfólk
• Aðstoðar við dagleg störf á Dagsetri
Menntunar- og hæfniskröfur stuðningsfulltrúa í
Dagsetri:
• Félagsliðamenntun æskileg
• Reynsla af starfi með utangarðsfólki, vímuefna-
sjúklingum og/eða geðfötluðum æskileg
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
Starfssvið félagsráðgjafa/iðjuþjálfa í Dagsetri (50%
starf):
• Þróar iðju fyrir utangarðsfólk í samráði við
sérfræðing í Dagsetri
• Almenn virkniþjálfun gesta í Dagsetri
• Samstarf við samstarfsaðila og þróun verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur félagsráðgjafa/
iðjuþjálfa í Dagsetri:
• Félagsráðgjafamenntun eða iðjuþjálfamenntun
• Reynsla af starfi við virkniþjálfun æskileg
• Reynsla af starfi með utangarðsfólki, vímuefna-
sjúklingum og/eða geðfötluðum æskileg
• Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnu-
brögðum
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Magðalena Kjartansdóttir, deildarstjóri á Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða í gegnum netfangið magdalena.kjartansdot-
tir@reykjavik.is.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimsíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is, undir
„störf í boði“.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2012.
Um er að ræða frumkvöðlastörf í þjónustu- og leitarstarfi á vettvangi við utangarðsfólk. Áhugi á málefnum og aðstæðum
utangarðsfólks er því nauðsynlegur.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Magðalena Kjartansdóttir, deildarstjóri á Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða í gegnum netfangið
magdalena.kjartansdottir@reykjavik.is.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimsíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is, undir .
„störf í boði“.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2012.
Dagsetur sem rekið er af Hjálpræðishernum er úrræði fyrir heimilislaust fólk. Þar er boðið upp á
mat, þvotta, hreinlætisaðstöðu, hvíldaraðstöðu og iðju. Í Dagsetri starfar auk starfsmanna
Hjálpræðishersins sérfræðingur í iðju fyrir utangarðsfólk á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ætlar að auka þjónustu við utangarðsfólk í Dagsetri enn frekar með
fjölgun starfsmanna.
Laust er til umsóknar fullt starf stuðningsfulltrúa og hálft starf félagsráðgjafa eða iðjuþjálfa.
Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101
postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is
Neytendastofa
sími: 511 1144