Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 98
17. mars 2012 LAUGARDAGUR62 Dagur heilags Patreks verður haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Dagurinn er þjóðhátíðar- dagur Íra og fagnar kristnitöku þjóðarinnar sem þeir tengja að miklu leyti við heilagan Patrek, en honum er einnig gefið að hafa fælt burtu alla snáka úr landinu. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim, meðal annars í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan, Kóreu, Ástralíu og Danmörku. Á Íslandi hefur verið hefð fyrir því undanfarinn áratug að fagna deginum með bjórdrykkju, söng og dansi og verður dagurinn sífellt vinsælli meðal landsmanna og skiptir þá engu hvort þeir séu írskir eður ei. - sm Drukkið til heiðurs Heilögum Patreki The Dubliner: Þetta er 17. árið sem haldið er uppi á daginn á The Dubliner. Þar er boðið upp á írska kássu á meðan birgðir endast, Guinness og tónlistaratriði. Staðurinn opnar klukkan 12.00 og verður opinn fram á nótt. GRÆNT OG VÆNT Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. NORDICPHOTOS/GETTY popp@frettabladid.is Celtic Cross: Staðurinn opnar klukkan 15.00 og þar verður Guinnessinn á helmingsafslætti fram á kvöld og írsk kjötsúpa fylgir drykkjum á meðan birgðir endast. Hljómsveitin Playmo spilar frá miðnætti. Enski barinn: Staðurinn opnar klukkan 12.00 og fram á kvöld verða tilboð á öllum írskum drykkjum. Lifandi tónlist er á staðnum frá klukkan 21.00 auk þess sem staðurinn verður skreyttur að írskum sið. Ölstofan: Staðurinn opnar klukkan 16.00 og þar verður írskt öl á tilboði fram á nótt auk þess sem sérstakur afsláttur verður á öðrum drykkjarföngum. Írsk tónlist fær einnig að óma í tilefni dagsins. Boston: Staðurinn opnar klukkan 16.00 og verða Jameson viskí og Stout bjór á tilboði til miðnættis. H verfisgata Lækjargata G ei rs ga ta Vatnsstígur Klappa rstígur Smiðjustígur Laugavegur SMUR-OGSMÁVIÐGERÐIR BREMSUSKIPTI Á 1.000 KRÓNUR! FRAM AÐ PÁSKUM SKIPTUM VIÐ UM BREMSUKLOSSA AÐ FRAMAN FYRIR AÐEINS ÞÚSUND KRÓNUR. TILBOÐIÐ ER Á VINNU EF ÞÚ KAUPIR BREMSUHLUTI HJÁ OKKUR. DUGGUVOGI RVK AUSTURVEGI SELFOSS PITSTOP.IS WWW HELLUHRAUNI HFJRAUÐHELLU HFJ 568 2020 SÍMI Engar tímapantanir 250.000 DOLLARA kostaði afmæliskvöldverður Robins Thicke sem er vinur Jay-Z og Beyoncé. Jay-Z gerðist svo höfðinglegur að borga reikninginn fyrir vin sinn í tilefni dagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.