Fréttablaðið - 24.03.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 24.03.2012, Blaðsíða 40
■ FRAMHALD AF FORSÍÐU FÓLK| er í félagi við systkini mín að ganga frá bókhaldi hans og búslóð. Það þarf að tæma íbúðina þessa helgi. Faðir minn var nokkuð hress en hann var orðinn þreyttur og ræddi það stundum að tími væri kominn á sig,“ segir Sigtryggur og bætir við að gleðin sé í nánd. „Við bíðum spennt eftir því að Una, dóttir mín, springi út eins og rós en hún á von á sér 20. apríl. Mér finnst afar spennandi að verða afi. Ég er mikill barnakarl og hlakka til þótt ég reyni að vera rólegur,“ segir Sigtryggur en ekki er vitað hvers kyns barnið er. „Hið ófædda barn hefur gengið undir nafninu gurkemeje eða túrmerik. Ég man ekki af hverju en það var örugglega einhver góð ástæða fyrir því. Kona mín og dóttir voru eitthvað að gantast með þetta í upphafi meðgöngunnar.“ GÓÐ BLANDA Sigtryggur lofar góðum þætti í kvöld en meðhjálparar hans eru Bagga lútarnir Bragi Valdimarsson og Guðmundur Kristinn Jónsson. „Við reynum að henda í góða blöndu í þáttunum. Þetta er sam- eiginlegt áhugamál okkar félaganna. Við gerum sjö þætti núna en þá verður hlé. Síðan vinnum við aðra þáttaröð í sumar.“ Þar fyrir utan er nóg að gera hjá Sig- tryggi hjá Útón, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Ferðalög eru hluti starfsins en hann þarf að fylgjast vel með erlendum tónlistarhátíðum. „Starfið felst meðal annars í því að skapa sambönd fyrir íslenska tónlistarmenn í útlöndum. Ég er til dæmis að fara til London á mjög skemmtilegt norrænt tónleikakvöld sem heitir Ja Ja Ja. Síðan fer ég með djass-tón- listarmönnum á djasshátíð í Bremen í Þýskalandi í apríl. Það er stærsta djasshá- tíð í Evrópu og mjög spennandi,“ segir þessi fyrrum Sykurmoli og Bogomil Font. Sigtryggur játar því þegar hann er spurður hvort honum líki vel starfið. „Já, þetta er gríðarlega skemmtilegt starf.“ ■ elin BRUGÐIÐ Á LEIK Sigtryggur missti föður sinn í febrúar og þessi helgi fer í að ganga frá dánar búinu. Hér bregður hann hins vegar á leik með Eyrúnu, dóttur sinni. MYND/HAG HELGIN ■ MYNDLISTARMAÐURINN Curver Thoroddsen stendur að baki fjölskylduskemmtun í Ný- listasafninu. Líf og fjör Fjölskylduskemmt- un hefst í Nýlistasafninu í dag og stendur í sex vikur. Safnið mun taka á sig mynd leiksvæðis sem ætlað er börnum og fjöl- skyldum. Alls kyns leiktæki og þrautir verða á svæðinu ásamt heljarinnar hoppukastala. Næstu helgar sjá skátafélög um sölu á kandíflossi, pylsum og blöðrum en einnig verður boðið upp á ýmiss konar skemmti- atriði fyrir yngstu kynslóðina. Leiksvæðið verður auk þess opið þriðjudaga til föstudaga og er leikskólum, börnum, for- eldrum og hvers kyns vinahóp- um boðið að nýta sér aðstöð- una. Í dag mun Pollapönk stíga á svið klukkan 16 og Skoppa og Skrítla klukkan 17 auk þess sem boðið verður upp á andlits- málun og fleira skemmtilegt. Fjölskyldu- skemmtunin er verk mynd- listarmannsins Curver Thorodd- sen en viðburður- inn er unninn í samvinnu við Skáta- land.is, Reykjavík- urborg og KSÍ. Skemmtunin stendur til 29. apríl. Aðgangur- inn er ókeypis og kostar ekkert í leiktækin. SEX VIKNA FJÖLSKYLDU- SKEMMTUN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is s 512 5432 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Laugavegi 63 • S: 551 4422 FALLEGUR SUMARJAKKI M/HETTU Skoðið sýnishorn á laxdal.is Verð 27.900 kr. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Mind Xtra fyrir konur eins og þig Leggings 1990 kr. Bómullar-blúndubolir 1990 kr. Full búð af nýjum vörum og frábærum tilboðum OPNUNARTILBOÐ Sunnudaga á Stöð 2 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS alla sunnudaga klukkan 16. Njótið vel Hemmi Gunn – og svaraðu nú! Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.