Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2012, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 24.03.2012, Qupperneq 86
24. mars 2012 LAUGARDAGUR50 HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON / ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON „Tímamótaviðburður í tónlistarlífinu“ - Jónas Sen, Fréttablaðið „Frábær skemmtun og frammistaða“ - Ríkharður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Þarna verða til sannir töfrar... Maður tók andköf í glæsilegustu aríunum“ - Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Bravo! Bravi! Bravissimo!“ - Ólafur Arnarson, pressan.is NÆSTU SÝNINGAR: LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING - UPPSELT SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING - ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. SÝNING - ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING Minnum á kynningar á La Bohème í boði Vinafélags Íslensku óperunnar í Kaldalóni kl. 19 hvert sýningarkvöld - Hugo Shirley, Daily Telegraph, London „Rosaleg upplifun... Sjónarspilið var magnað... Snilldarlega vel sett upp“ - Ingi Þór Jónsson og Kristjana Stefánsdóttir, Listræninginn á Rás 1 „Stórkostleg sýning í öllu tilliti... Sennilega besta uppfærsla sem ég hef séð hjá Íslensku óperunni“ - Helgi Jónsson, Víðsjá á Rás 1 MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is PÁSKAVERÐ* Miele þvottavél W1634 áður kr. 184.500 nú kr. 169.900 Miele þvottavél W1714 áður kr. 202.500 nú kr. 184.900 * á meðan byrgðir endast HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 24. mars 2012 ➜ Fundir 15.00 Sögufélagið Húnvetningur held- ur aðalfund sinn í Fræðslusetrinu að Einbúastíg 2 á Skagaströnd sem hefst með fyrirlestri Þorláks Axels Jónssonar um rán Hollendinga á Skagaströnd 1686 og samskipti þjóðanna á 17.öld. ➜ Sýningar 12.00 4Horn opna dyr sínar fyrir gesti og gangandi með sýningunni Form- heimar. Þar leika mynstrin úr Íslensku sjónabókinni aðalhlutverk, en sýningin er samstarfsverkefni fyrirtækisins og hönnuðarins Ingibjargar Sigurðardóttur. 14.00 Guðrún Pálína Guðmundsdóttir opnar myndlistarsýninguna Faðirinn í Flóru í Listagilinu á Akureyri. 16.00 Sýningin Tilvist opnar í Listasafni Reykjanesbæjar. Myndlistamaðurinn Jón Axel sýnir ný málverk og vatns- litamyndir. ➜ Söfn 10.00 Safnahelgi verður haldin á Suðurnesjum. Ókeypis aðgangur verður á öll söfn og þá dagskrá sem í boði er. Dagskrá helgarinnar má nálgast á safnahelgi.is. ➜ Umræður 14.00 Heimspekikaffihúsið verður á Horninu, Hafnarstræti 15. Umræðuefnið er Á maður alltaf að segja það sem manni finnst? Rætt verður um málfrelsi og hatursáróður. Allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 16.20 Frumsýning verður í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi á heimildar- mynd Kristins Arnar Guðmundssonar um Pál Guðmundsson á Húsafelli. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur 10.00 HönnunarMars heldur áfram. Dagskrána má sjá á honnunarmars.is. 14.30 Páskaeggja-Bingó verður í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Málþing 15.00 Málþing Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldið í fyrir- lestrarsal Listaháskóla Íslands að Skip- holti 1, fyrstu hæð. Yfirskrift málþingsins er Starfsumhverfi myndlistarmanna. ➜ Tónlist 14.00 Tónlistardagskrá verður í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, í tilefni sýningar Páls á Húsafelli sem stendur þar yfir núna. Tónleikarnir og sýningin eru tileinkuð minningu Thors Vilhjálms- sonar, rithöfundar. 17.00 Kammerkórinn Ópus er flytjandi á tónleikum í Seltjarnarneskirkju. Söng- stjóri er Signý Sæmundsdóttir og með- leikari Bjarni Jónatansson. 23.00 Magnús Einarsson og Tómas Tómasson skemmta á Ob-La-Dí Ob- La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Agent Fresco, Vicky og Cater- pillarmen spila á tónleikum á Gauk á Stöng. Aðgangseyrir er kr. 1.000 og 20 ára aldurstakmark. ➜ Leiðsögn 14.00 Guðrún Tryggvadóttir mynd- listarmaður leiðbeinir gestum í teikn- ingu á sýningunni Ásjóna í Listasafni Árnesinga. 15.00 Hildur Ýr Jónsdóttir tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Rætur - íslensk samtímaskartgripahönnun í Hafnarborg. ➜ Fyrirlestrar 11.30 Eygló Harðardóttir alþingis- maður verður gestur á laugardagsspjalli Framsóknar að Hverfisgötu 33. Eygló ræðir um lífeyrissjóðina og hvort einn lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn væri hagkvæmur kostur. Heitt á könnunni og allir velkomnir. 12.30 Mímisþing, málþing íslensku- nema við HÍ, haldið í fundarsal Reykja- víkurAkademíunnar í JL-húsinu, 4. hæð. 13.00 Þriðji fyrirlesturinn í fyrir- lestraröðinni Panora - listir, náttúra og stjórnmál fer fram í Listasafni Íslands. Á þessum fyrirlestri ræða Rúrí og hinn sænski Jonatan Habib Engquist um verkefni sem þau hafa unnið að. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. „Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni,“ segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggj- endum sýningarinnar Phobo- phobia sem er í gangi í Bíó Para- dís um þessa dagana. 34 íslenskir teiknarar tóku sig saman og slógu upp sýning- unni, sem er myndræn framsetn- ing undir þemanu Phobia. „Allir teiknararnir á bakvið sýninguna starfa sem teiknarar og hafa verið að myndskreyta barnabæk- ur, auglýsingar, umbúðir og ég veit ekki hvað,“ segir Halla. Hver teiknari valdi sér eina fóbíu eða hræðslu til að túlka í verki sínu, og segir Halla vera allan gang á því hvort um alvarlegar eða fyndnar myndir sé að ræða en sýningin bjóði upp á allan skal- ann. „Það er gaman að sjá hvað verkin eru ólík og gaman að gefa teiknurum, sem yfirleitt vinna með kúnna eða textahöfundi, tækifæri til að vinna þetta verk- efni algjörlega frá eigin brjósti,“ segir Halla. Sýningarskráin er líka hluti af sýningunni, því hver teikn- ari teiknaði einn líkamspart í tengslum við sína fóbíu á spjöld- in, sem gestir eru hvattir til að taka með sér heim, klippa út og búa til hræðilegt skrímsli. Hægt er að senda inn myndir af sínum skrímslum og vinnur sigurvegar- inn áritað eftirprent úr sýning- unni, að eigin vali. Um er að ræða 34 verk, eitt frá hverjum teiknara, og eru öll verkin til sölu á heimasíð- unni muses.is, Félag íslenskra teiknara styrkir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er opin til 30.mars. - trs Fóbíu-teikningar í Bíó Paradís ENSK MENNING Halldór Baldursson teiknari teiknaði þessa mynd sem lýsir hræðslu við England og enska menningu. ELDHRÆÐSLA Halla Sólveig Þorgeirs- dóttir á þessa teikningu sem sýnir Pyrophobiu, eða hræðslu við eld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.