Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 97

Fréttablaðið - 24.03.2012, Side 97
LAUGARDAGUR 24. mars 2012 61 Allir velkomnir Íslenskir framleiðendur sýna nýja íslenska framleiðslu þar sem framúrskarandi hönnun og frábært handbragð haldast í hendur. Samstarf íslenskra framleiðenda og hönnuða er rótgróið og gefur sífellt af sér ný og betri húsgögn og innréttingar. Sýningin er í Víkinni Sjóminjasafni, Grandagarði 8 og er hluti af Hönnunarmars. Opnunartími: fimmtudagur 22. mars kl. 11–21 föstudagur 23. mars kl. 11–18 laugardagur 24. mars kl. 11–17 sunnudagur 25. mars kl. 13–17 Þátttakendur eru: Á. Guðmundsson Axis G. Á. Húsgögn Sólóhúsgögn Sýrusson Zenus Samtök iðnaðarins - www.si.is Þú getur stólað á íslenska hönnun og framleiðslu Á. GUÐMUNDSSON EHF. N1-deild karla: FH-HK 24-24 FH - Mörk (skot): Hjalti Þór Pálmason 5/2 (7/3), Ragnar Jóhannsson 5 (8), Ólafur Gústafsson 5 (12), Atli Rúnar Steinþórsson 4 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (6), Baldvin Þorsteinsson 1 (1), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (3), Halldór Guðjónsson 1 (3). Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 16/1 (39/2, 41%), Pálmar Pétursson 2 (3, 67%), Hraðaupphlaup: 5 (Hjalti, Ragnar, Ólafur, Baldvin, Ari ) Fiskuð víti: 3 ( Atli, Baldvin, Halldór ) Utan vallar: 8 mínútur. HK - Mörk (skot): Atli Ævar Ingólfsson 10 (13), Leó Snær Pétursson 3 (5), Bjarki Már Elísson 3/1 (5/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 3 (9), Tandri Már Konráðsson 3 (10), Atli Karl Bachmann 2 (3), Ólafur Víðir Ólafsson (1), Bjarki Már Gunnarsson (2), Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 14 (36/2, 39%), Björn Ingi Friðþjófsson 2 (4, 50%), Hraðaupphlaup: 6 (Atli 5, Bjarki Már Elísson ) Fiskuð víti: 2 ( Leó, Ólafur Bjarki) Utan vallar: 12 mínútur. Fram-Akureyri 29-29 Fram - Mörk (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 10/5 (13/5), Róbert Aron Hostert 8 (12), Sigurður Eggertsson 3 (3), Ægir Hrafn Jónsson 3 (3), Einar Rafn Eiðsson 3 (4), Stefán Baldvin Stefánsson 1 (2), Sigfús Páll Sigfússon 1 (2), Elías Bóasson (1), Ingimundur Ingimundarson (1/1), Varin skot: Sebastian Alexandersson 5 (29/2, 17%), Magnús Erlendsson 2 (7/1, 29%), Hraðaupphlaup: 3 ( Einar Rafn 2, Stefán ) Fiskuð víti: 6 (Jóhann, Róbert, Ægir, Sigfús, Jón, Elías ) Utan vallar: 2 mínútur. Akureyri - Mörk (skot): Bjarni Fritzsson 9/3 (9/3), Guðmundur H. Helgason 6 (10), Heimir Örn Árnason 5 (7), Geir Guðmundsson 5 (7), Oddur Gretarsson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (3), Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 9/1 (37/5, 24%), Stefán Guðnason (1/1, 0%), Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni 2, Oddur ) Fiskuð víti: 3 ( Guðmundur 2, Hörður ) Utan vallar: 2 mínútur. Haukar-Afturelding 21-19 Haukar - Mörk (skot): Stefán Rafn Sigurmanns- son 7/1 (15/3), Heimir Óli Heimisson 4 (8), Nemanja Malovic 3 (5), Gylfi Gylfason 3 (7/1), Freyr Brynjarsson 2 (2), Sveinn Þorgeirsson 1 (1), Tjörvi Þorgeirsson 1 (3), Einar Pétur Pétursson (1), Matthías Árni Ingimarsson (1), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 14 (26/1, 54%), Aron Rafn Eðvarðsson 3 (10/1, 30%), Hraðaupphlaup: 3 (Freyr 2, Gylfi ) Fiskuð víti: 4 (Stefán, Gylfi, Tjörvi 2 ) Utan vallar: 12 mínútur. Afturelding - Mörk (skot): Jóhann Jóhannsson 7/2 (13/2), Pétur Júníusson 3 (3), Hrafn Ingvars- son 3 (5), Jón Andri Helgason 2 (3), Hrannar Guðmundsson 1 (2), Hilmar Stefánsson 1 (2), Elvar Magnússon 1 (3), Helgi Héðinsson 1 (5), Fannar Helgi Héðinsson (1), Hafþór Einarsson (1), Einar Héðinsson (2), Varin skot: Davíð Svansson 12/1 (28/2, 43%), Hafþór Einarsson 3 (8, 38%), Hraðaupphlaup: 4 ( Pétur, Hrafn, Jón 2 ) Fiskuð víti: 2 ( Einar 2) Utan vallar: 4 mínútur. Valur-Grótta 32-27 Mörk Vals: Anton Rúnarsson 11, Sveinn Aron Sveinsson 5, Sturla Ásgeirsson 5, Magnús Einars- son 4, Orri Freyr Gíslason 3, Agnar Smári Jónsson 2, Valdimar Þórsson 2. Mörk Gróttu: Þórir Jökull Finnbogason 6, Þor- grímur Smári Ólafsson 6, Benedikt Kristinsson 5, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Jóhannesson 3, Árni Árnason 2, Kristján Orri Kristjánsson 2. STAÐAN: Haukar 20 14 1 5 485-432 29 FH 20 11 4 5 535-496 26 Akureyri 20 11 3 6 546-500 25 HK 20 11 2 7 543-513 24 Fram 20 11 2 7 514-511 24 Valur 20 9 4 7 535-509 22 Afturelding 20 3 1 16 456-537 7 Grótta 20 1 1 18 457-573 3 IE-deild kvenna: Njarðvík-Snæfell 87-84 Njarðvík: Lele Hardy 32/14 fráköst, Shanae Baker-Brice 25/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ingi- björg Elva Vilbergsdóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 7/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 2. Snæfell: Kieraah Marlow 35/9 fráköst/5 stoð- sendingar, Jordan Lee Murphree 19/10 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/12 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslitarimmuna. 1. deild karla í körfu: Skallagrímur-ÍA 91-82 Skallagrímur: Lloyd Harrison 32, Danny Rashad Sumner 15/7 fráköst/4 varin skot, Darrell Flake 13/11 fráköst/10 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 10/5 fráköst, Egill Egilsson 8, Davíð Guðmundsson 6, Sigmar Egilsson 5/5 fráköst. ÍA: Lorenzo Lee McClelland 35/8 fráköst, Terrence Watson 15/16 fráköst, Áskell Jónsson 12, Hörður Nikulásson 10, Dagur Þórisson 7, Sigurður Sigurðsson 2, Trausti Jónsson 1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í keppni um laust sæti í úrvalsdeild. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst upp í Iceland Express-deildina. ÚRSLIT HANDBOLTI Dramatíkin var alls ráð- andi þegar næstsíðasta umferð N1-deildar karla fór fram. Tveim leikjum í toppslagnum lyktaði með jafntefli en Haukar kláruðu sinn leik og urðu um leið deildarmeist- arar. Þeir eru því búnir að vinna alla þrjá bikarana sem hafa verið í boði í vetur. Daníel Freyr Andrésson, mark- vörður FH, bjargaði sínu liði fyrir horn gegn HK. Skellti í lás undir lokin og sá til þess að FH fengi stig. Hefði FH tapað leiknum hefðu þeir þurft að leggja Hauka í loka- leiknum til þess að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni. FH er aftur á móti öruggt með sæti í úrslita- keppninni eftir jafnteflið. Fram á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina eftir jafnteflisleik gegn Akureyri. Fram mætir HK í lokaumferð- inni en liðin eru jöfn að stigum og munu hreinlega spila upp á sæti í úrslitakeppninni. Endi sá leikur með jafntefli og Akureyri tapar fyrir Val verða öll þrjú liðin jöfn að stigum og þá ráða innbyrðisleikir liðanna. - hbg Gríðarleg spenna í leikjum N1-deildarinnar í gær: Haukar deildarmeistarar GRIMMIR FH-ingar stappa í sig stálinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.