Fréttablaðið - 24.03.2012, Síða 97
LAUGARDAGUR 24. mars 2012 61
Allir velkomnir
Íslenskir framleiðendur sýna nýja íslenska framleiðslu þar sem framúrskarandi hönnun og frábært
handbragð haldast í hendur. Samstarf íslenskra framleiðenda og hönnuða er rótgróið og gefur
sífellt af sér ný og betri húsgögn og innréttingar.
Sýningin er í Víkinni Sjóminjasafni, Grandagarði 8 og er hluti af Hönnunarmars.
Opnunartími:
fimmtudagur 22. mars kl. 11–21
föstudagur 23. mars kl. 11–18
laugardagur 24. mars kl. 11–17
sunnudagur 25. mars kl. 13–17
Þátttakendur eru:
Á. Guðmundsson
Axis
G. Á. Húsgögn
Sólóhúsgögn
Sýrusson
Zenus
Samtök iðnaðarins - www.si.is
Þú getur stólað á
íslenska hönnun og framleiðslu
Á. GUÐMUNDSSON EHF.
N1-deild karla:
FH-HK 24-24
FH - Mörk (skot): Hjalti Þór Pálmason 5/2 (7/3),
Ragnar Jóhannsson 5 (8), Ólafur Gústafsson
5 (12), Atli Rúnar Steinþórsson 4 (4), Örn Ingi
Bjarkason 2 (6), Baldvin Þorsteinsson 1 (1), Ari
Magnús Þorgeirsson 1 (3), Halldór Guðjónsson
1 (3).
Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 16/1 (39/2,
41%), Pálmar Pétursson 2 (3, 67%),
Hraðaupphlaup: 5 (Hjalti, Ragnar, Ólafur, Baldvin,
Ari )
Fiskuð víti: 3 ( Atli, Baldvin, Halldór )
Utan vallar: 8 mínútur.
HK - Mörk (skot): Atli Ævar Ingólfsson 10 (13),
Leó Snær Pétursson 3 (5), Bjarki Már Elísson 3/1
(5/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 3 (9), Tandri Már
Konráðsson 3 (10), Atli Karl Bachmann 2 (3),
Ólafur Víðir Ólafsson (1), Bjarki Már Gunnarsson
(2),
Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 14 (36/2,
39%), Björn Ingi Friðþjófsson 2 (4, 50%),
Hraðaupphlaup: 6 (Atli 5, Bjarki Már Elísson )
Fiskuð víti: 2 ( Leó, Ólafur Bjarki)
Utan vallar: 12 mínútur.
Fram-Akureyri 29-29
Fram - Mörk (skot): Jóhann Gunnar Einarsson
10/5 (13/5), Róbert Aron Hostert 8 (12), Sigurður
Eggertsson 3 (3), Ægir Hrafn Jónsson 3 (3), Einar
Rafn Eiðsson 3 (4), Stefán Baldvin Stefánsson 1
(2), Sigfús Páll Sigfússon 1 (2), Elías Bóasson (1),
Ingimundur Ingimundarson (1/1),
Varin skot: Sebastian Alexandersson 5 (29/2,
17%), Magnús Erlendsson 2 (7/1, 29%),
Hraðaupphlaup: 3 ( Einar Rafn 2, Stefán )
Fiskuð víti: 6 (Jóhann, Róbert, Ægir, Sigfús, Jón,
Elías )
Utan vallar: 2 mínútur.
Akureyri - Mörk (skot): Bjarni Fritzsson 9/3 (9/3),
Guðmundur H. Helgason 6 (10), Heimir Örn
Árnason 5 (7), Geir Guðmundsson 5 (7), Oddur
Gretarsson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 2
(3),
Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 9/1 (37/5,
24%), Stefán Guðnason (1/1, 0%),
Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni 2, Oddur )
Fiskuð víti: 3 ( Guðmundur 2, Hörður )
Utan vallar: 2 mínútur.
Haukar-Afturelding 21-19
Haukar - Mörk (skot): Stefán Rafn Sigurmanns-
son 7/1 (15/3), Heimir Óli Heimisson 4 (8),
Nemanja Malovic 3 (5), Gylfi Gylfason 3 (7/1),
Freyr Brynjarsson 2 (2), Sveinn Þorgeirsson 1 (1),
Tjörvi Þorgeirsson 1 (3), Einar Pétur Pétursson
(1), Matthías Árni Ingimarsson (1),
Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 14 (26/1,
54%), Aron Rafn Eðvarðsson 3 (10/1, 30%),
Hraðaupphlaup: 3 (Freyr 2, Gylfi )
Fiskuð víti: 4 (Stefán, Gylfi, Tjörvi 2 )
Utan vallar: 12 mínútur.
Afturelding - Mörk (skot): Jóhann Jóhannsson
7/2 (13/2), Pétur Júníusson 3 (3), Hrafn Ingvars-
son 3 (5), Jón Andri Helgason 2 (3), Hrannar
Guðmundsson 1 (2), Hilmar Stefánsson 1 (2),
Elvar Magnússon 1 (3), Helgi Héðinsson 1 (5),
Fannar Helgi Héðinsson (1), Hafþór Einarsson
(1), Einar Héðinsson (2),
Varin skot: Davíð Svansson 12/1 (28/2, 43%),
Hafþór Einarsson 3 (8, 38%),
Hraðaupphlaup: 4 ( Pétur, Hrafn, Jón 2 )
Fiskuð víti: 2 ( Einar 2)
Utan vallar: 4 mínútur.
Valur-Grótta 32-27
Mörk Vals: Anton Rúnarsson 11, Sveinn Aron
Sveinsson 5, Sturla Ásgeirsson 5, Magnús Einars-
son 4, Orri Freyr Gíslason 3, Agnar Smári Jónsson
2, Valdimar Þórsson 2.
Mörk Gróttu: Þórir Jökull Finnbogason 6, Þor-
grímur Smári Ólafsson 6, Benedikt Kristinsson 5,
Ágúst Birgisson 3, Jóhann Jóhannesson 3, Árni
Árnason 2, Kristján Orri Kristjánsson 2.
STAÐAN:
Haukar 20 14 1 5 485-432 29
FH 20 11 4 5 535-496 26
Akureyri 20 11 3 6 546-500 25
HK 20 11 2 7 543-513 24
Fram 20 11 2 7 514-511 24
Valur 20 9 4 7 535-509 22
Afturelding 20 3 1 16 456-537 7
Grótta 20 1 1 18 457-573 3
IE-deild kvenna:
Njarðvík-Snæfell 87-84
Njarðvík: Lele Hardy 32/14 fráköst, Shanae
Baker-Brice 25/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ingi-
björg Elva Vilbergsdóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga
Pálsdóttir 7/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 3,
Harpa Hallgrímsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2,
Petrúnella Skúladóttir 2.
Snæfell: Kieraah Marlow 35/9 fráköst/5 stoð-
sendingar, Jordan Lee Murphree 19/10 fráköst/5
stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8
fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/12 fráköst,
Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/4
fráköst/5 stoðsendingar.
Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum.
Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í
úrslitarimmuna.
1. deild karla í körfu:
Skallagrímur-ÍA 91-82
Skallagrímur: Lloyd Harrison 32, Danny Rashad
Sumner 15/7 fráköst/4 varin skot, Darrell Flake
13/11 fráköst/10 stoðsendingar, Hörður Helgi
Hreiðarsson 10/5 fráköst, Egill Egilsson 8, Davíð
Guðmundsson 6, Sigmar Egilsson 5/5 fráköst.
ÍA: Lorenzo Lee McClelland 35/8 fráköst, Terrence
Watson 15/16 fráköst, Áskell Jónsson 12,
Hörður Nikulásson 10, Dagur Þórisson 7, Sigurður
Sigurðsson 2, Trausti Jónsson 1.
Þetta var fyrsti leikur liðanna í keppni um laust
sæti í úrvalsdeild. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki
kemst upp í Iceland Express-deildina.
ÚRSLIT
HANDBOLTI Dramatíkin var alls ráð-
andi þegar næstsíðasta umferð
N1-deildar karla fór fram. Tveim
leikjum í toppslagnum lyktaði með
jafntefli en Haukar kláruðu sinn
leik og urðu um leið deildarmeist-
arar. Þeir eru því búnir að vinna
alla þrjá bikarana sem hafa verið
í boði í vetur.
Daníel Freyr Andrésson, mark-
vörður FH, bjargaði sínu liði fyrir
horn gegn HK. Skellti í lás undir
lokin og sá til þess að FH fengi
stig.
Hefði FH tapað leiknum hefðu
þeir þurft að leggja Hauka í loka-
leiknum til þess að tryggja sæti
sitt í úrslitakeppninni. FH er aftur
á móti öruggt með sæti í úrslita-
keppninni eftir jafnteflið.
Fram á enn möguleika á því
að komast í úrslitakeppnina eftir
jafnteflisleik gegn Akureyri.
Fram mætir HK í lokaumferð-
inni en liðin eru jöfn að stigum og
munu hreinlega spila upp á sæti í
úrslitakeppninni.
Endi sá leikur með jafntefli og
Akureyri tapar fyrir Val verða öll
þrjú liðin jöfn að stigum og þá ráða
innbyrðisleikir liðanna.
- hbg
Gríðarleg spenna í leikjum N1-deildarinnar í gær:
Haukar deildarmeistarar
GRIMMIR FH-ingar stappa í sig stálinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL