Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 27
GISTINÓTTUM FJÖLGAR
Samkvæmt Hagstofu Íslands fjölgaði gistinóttum
í mars milli ára um 38%. Þær voru um 134.000 í
ár en voru 97.300 í fyrra. Mestu munar um mikla
fjölgun erlendra ferðamanna en gistinóttum
þeirra fjölgar um 45% milli ára.
HÉR ER ALLT STÓRT Magnús Ingi með girnilegan disk með stórum hamborgara fylltan með cheddar osti ásamt heimagerðum
frönskum og laukhringjum. MYND/VILHELM
H
amborgarastað-
urinn Texasborg-
arar opnaði nýver-
ið að Grandagarði
11. Þema hans líkir eftir klass-
ískri Amerískri matstofumenn-
ingu þar sem flest er heimagert
úr 100% gæðahráefni. „Talið
er að hamborgarinn eins og við
þekkjum hann í dag hafi fyrst
sést á matseðli á kaffihúsi í Texas
á síðari hluta 19. aldar svo þaðan
kemur nafnið á staðnum og ham-
borgurunum,“ segir Magnús Ingi
Magnússon eigandi Texasborg-
ara. Á matseðli er meðal annars
hægt að panta girnilega nýjung
sem eru ostafylltir Hamborgar-
ar. „Í Texas er hamborgari með
cheddar-osti kallaður Alamo-
borgari þannig að Alamo-borg-
arinn hjá okkur er fylltur með
cheddar. Dallas-borgarinn er
fylltur með gráðosti og El Paso-
borgarinn með camembert.“
Heimagerðar franskar, bæði
venjulegar og sætar fylgja með
öllum réttum ásamt laukhringj-
um og leggur Magnús mikið upp
úr því að hafa skammtana vel úti-
látna. „Þetta er eins og í Texas,
þar sem allt er stórt. Kjötið fær
að njóta sín og bragðið af því
kemst vel í gegn. Hamborgar-
arnir er stórir eða 140 grömm og
grillaðir á alvöru grilli. Sósurnar
tókum við okkur góðan tíma í að
þróa og lögum að sjálfsögðu hér
á staðnum. Eftir matinn er svo
kaffi og súkkulaðiterta eða sjeik
og íspinni fyrir börnin,“ segir
Magnús glaðbeittur.“
Ostafylltir Hamborgarar
TEXASBORGARAR KYNNA Veitingastaðurinn Texasborgarar við Grandagarð
býður upp á stóra ostafyllta borgara með heimagerðum frönskum. „Hér er allt
stórt eins og í Texas,“ segir eigandi staðarins.
GIRNILEGT OG HEIMAGERT
FRÖNSKURNAR, HAMBORGARARNIR
OG SÓSURNAR ERU UNNAR FRÁ
GRUNNI HJÁ TEXASBORGURUM.
Nýtt námskeið hefst 11. maí
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Vertu vinur
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Hugsaðu vel um fæturna
Í hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað
BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Teg: „BOSTON“ Fótlaga skór úr leðri
og 100% innleggi úr náttúru-korki.
Stærðir: 36 - 48. Verð: 18.500.-
Sími 551 2070
Opið mán.-fös. 10-18.
Laugardag 10-14.
Útvarps
þátturinn
Snorri með
Orra
frá hádegi
alla virka
daga