Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 64
24 9. maí 2012 MIÐVIKUDAGUR Bíó ★★★ ★★ The Raid: Redemption Leikstjórn: Gareth Evans Leikarar: Iko Uwais Joe Taslim, Donny Alamsyah, Yayan Ruhian, Pierre Gruno, Tegar Setrya, Ray Sahetapy Það er ekki á hverjum degi sem indónesískar hasarmyndir rata í íslensk kvikmyndahús. En ekki vantar áhugann og troðfullt var af fólki á ósköp venjulegri tíu- sýningu á The Raid: Redemption um síðustu helgi, og var meira að segja gömlum eldhússtól laumað inn í sal til þess að einn til viðbót- ar gæti notið ærslagangsins. Barist í blokk SJALDSÉÐ SJÓN Indónesískar hasarmyndir rata ekki í íslensk kvikmyndahús á hverjum degi. Grínistinn Jerry Seinfeld ætlar að hætta uppistandi sínu í stórum sölum fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Hinn 57 ára Seinfeld steig á svið fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur í O2-höllinni í Lond- on í fyrra og í þessum mánuði skemmtir hann sextán þúsund manns á tveimur uppistöndum í Englandi. „Ég mun ekki skemmta svona mörgum í einu aftur,“ sagði Seinfeld við Live Magazine. „Svona uppákomur ganga ekki til lengdar. Ég er 57 ára núna. Langar ykkur virki- lega sjá 67 ára náunga skemmta tíu þúsund manns? Ekki mig.“ Vill skemmta færra fólki SEINFELD Grínistinn ætlar að hætta uppi- standi sínu í risastórum sölum. Hópur sérsveitarmanna í Djak- arta fær það hættulega verkefni að handsama eiturlyfjabarón sem hefur hreiðrað um sig í niður- níddri blokk í borginni. Illmenn- inu til halds og trausts er stór hópur blóðþyrstra bardagamanna sem flestir virðast njóta þess að stráfella löggurnar með sveðjum, byssum og berum höndum. Áhorf- endur halda með Rama, ungri löggu með ólétta eiginkonu heima fyrir, en hann er afar lunkinn í indónesísku bardagalistinni Silat. Því miður fyrir hann eru bóf- arnir það líka og mesta púður myndarinnar fer í tilkomumiklar slagsmálasenur. Það er þó af hinu góða enda myndin hvorki sérstak- lega vel skrifuð né leikin. Óvæntu flétturnar eru fyrirsjáanlegar og sum bardagaatriðin nokkrum mín- útum of löng. Kvikmyndin er þrátt fyrir þetta nokkuð skemmtileg, og felst skemmtanagildið aðallega í yfirgengilegu ofbeldinu, en sum okkar eru jú svo fársjúk á sálinni að blóðslettur og limlestingar á hvíta tjaldinu geta vakið hjá okkur kátínu. Allavega þegar morðin eru framin af jafn mikilli íþrótta- mennsku og hér. Að sama skapi spyr maður sig: „Af hverju eru öll þessi fimu hraustmenni í blettótt- um joggingbuxum að selja eiturlyf og drepa fólk í stað þess að keppa á stórmótum?“ Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Ég vorkenni þeim sem þarf að þrífa sameignina. „Við erum í Sigur Rósar-vímu hérna,“ segir Kamilla Ingibergs- dóttir hjá Iceland Airwaves. Hljómsveitin Sigur Rós spilar á Airwaves-hátíðinni í fyrsta sinn í ellefu ár þegar hún stígur á svið í Nýju Laugardalshöllinni 4. nóvem- ber, á síðasta degi hátíðarinnar. Sigur Rós spilaði síðast á Airwaves í Listasafni Reykjavíkur árið 2001. „Við erum mjög ánægð. Við viss- um í fyrra að það yrði erfitt að toppa Björk en okkur er að takast nokkuð vel til með því að tilkynna Sigur Rós til leiks,“ segir Kamilla. „Þetta verður í lokin á Airwaves og þess vegna verða allir að spara kraftana. Ég veit að stundum er fólk þreytt á sunnudeginum svo að þarna verður maður líka að vera í góðum gír á sunnudagskvöldinu.“ Sigur Rós er 27. flytjandinn sem er tilkynntur á Airwaves-hátíðina en enn á eftir að kynna 150 í viðbót til sögunnar. Sigur Rós heldur tónleika víða um heim á næstu mánuðum með ellefu manna hljómsveit og mun spila efni úr stóru lagasafni sínu, þar á meðal af plötunni Valtari sem kemur út 28. maí. Tónleikarnir á Airwaves verða fyrstu tónleikar sveitarinnar á Íslandi í fjögur ár. Miðasala á tónleikana hefst 16. maí kl. 12 á Midi.is. Miðahafar á Iceland Airwaves fá tækifæri til að kaupa miða á sérstökum afslætti, eða 3.900 krónur til 16. júní. Almennt miðaverð er 5.900 krónur. - fb Sigur Rós fetar í fótspor Bjarkar SPILAR Á AIRWAVES Hljómsveitin Sigur Rós spilar á Airwaves-hátíðinni í fyrsta sinn í ellefu ár. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MIÐVIKUDAGUR: REYKJAVIK SHORTS & DOCS 18:00, 20:00, 22:00 CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30, 20:00 IRON SKY 22:30 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. 6.-9. MAÍ NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA CORIOLANUS RALPH FIENNES / GERARD BUTLER SJÁÐU DAGSKRÁNA Á WWW.SHORTSDOCSFEST.IS FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRAVEHEART KEMUR FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ MEL GIBSON Í FANTAFORMI! - T.V., KVIKMYNDIR.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GRIMMD (BULLY) KL 5 45 8. . - 10 21 JUMP STREET KL. 10.15 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 9 12 SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 - V.G. - MBL. HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 LORAX Í – SLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 S ÁVARTUR LEIK KL. 5.30 16 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10 16 THE RAID KL. 10 16 (GRIMMD B )ULLY KL. 8 10 21 JUMP STREET KL. 6 14 MIRROR MIRROR KL. 6 L - T.V., KVIKMYNDIR.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS THE RAID 8 og 10.10 THE AVENGERS 3D 7 og 10 21 JUMP STREET 8 AMERICAN PIE: REUNION 5.30 HUNGER GAMES 10.20 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA T.V. -SÉÐ OG HEYRT HÖRKU HASAR www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! EGILSHÖLL 16 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA V I P 12 12 12 12 LL L 10 10 10 10 10 10 STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! KEFLAVÍK 16 12 10 12 12 10 AKUREYRI UNDRALAND IBBA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á YFIR 37 ÞÚS. BÍÓGESTIR !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.