Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 64
24 9. maí 2012 MIÐVIKUDAGUR
Bíó ★★★ ★★
The Raid: Redemption
Leikstjórn: Gareth Evans
Leikarar: Iko Uwais Joe Taslim,
Donny Alamsyah, Yayan Ruhian,
Pierre Gruno, Tegar Setrya, Ray
Sahetapy
Það er ekki á hverjum degi sem
indónesískar hasarmyndir rata í
íslensk kvikmyndahús. En ekki
vantar áhugann og troðfullt var
af fólki á ósköp venjulegri tíu-
sýningu á The Raid: Redemption
um síðustu helgi, og var meira að
segja gömlum eldhússtól laumað
inn í sal til þess að einn til viðbót-
ar gæti notið ærslagangsins.
Barist í blokk
SJALDSÉÐ SJÓN Indónesískar hasarmyndir rata ekki í íslensk kvikmyndahús á hverjum degi.
Grínistinn Jerry Seinfeld ætlar
að hætta uppistandi sínu í stórum
sölum fyrir framan mikinn fjölda
áhorfenda.
Hinn 57 ára Seinfeld steig á
svið fyrir framan tuttugu þúsund
áhorfendur í O2-höllinni í Lond-
on í fyrra og í þessum mánuði
skemmtir hann sextán þúsund
manns á tveimur uppistöndum í
Englandi. „Ég mun ekki skemmta
svona mörgum í einu aftur,“
sagði Seinfeld við Live Magazine.
„Svona uppákomur
ganga ekki til
lengdar. Ég
er 57 ára
núna. Langar
ykkur virki-
lega sjá 67
ára náunga
skemmta tíu
þúsund manns?
Ekki mig.“
Vill skemmta
færra fólki
SEINFELD
Grínistinn
ætlar að
hætta uppi-
standi sínu
í risastórum
sölum.
Hópur sérsveitarmanna í Djak-
arta fær það hættulega verkefni
að handsama eiturlyfjabarón sem
hefur hreiðrað um sig í niður-
níddri blokk í borginni. Illmenn-
inu til halds og trausts er stór
hópur blóðþyrstra bardagamanna
sem flestir virðast njóta þess að
stráfella löggurnar með sveðjum,
byssum og berum höndum. Áhorf-
endur halda með Rama, ungri
löggu með ólétta eiginkonu heima
fyrir, en hann er afar lunkinn í
indónesísku bardagalistinni Silat.
Því miður fyrir hann eru bóf-
arnir það líka og mesta púður
myndarinnar fer í tilkomumiklar
slagsmálasenur. Það er þó af hinu
góða enda myndin hvorki sérstak-
lega vel skrifuð né leikin. Óvæntu
flétturnar eru fyrirsjáanlegar og
sum bardagaatriðin nokkrum mín-
útum of löng.
Kvikmyndin er þrátt fyrir
þetta nokkuð skemmtileg, og
felst skemmtanagildið aðallega í
yfirgengilegu ofbeldinu, en sum
okkar eru jú svo fársjúk á sálinni
að blóðslettur og limlestingar á
hvíta tjaldinu geta vakið hjá okkur
kátínu. Allavega þegar morðin
eru framin af jafn mikilli íþrótta-
mennsku og hér. Að sama skapi
spyr maður sig: „Af hverju eru öll
þessi fimu hraustmenni í blettótt-
um joggingbuxum að selja eiturlyf
og drepa fólk í stað þess að keppa
á stórmótum?“
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Ég vorkenni þeim sem
þarf að þrífa sameignina.
„Við erum í Sigur Rósar-vímu
hérna,“ segir Kamilla Ingibergs-
dóttir hjá Iceland Airwaves.
Hljómsveitin Sigur Rós spilar á
Airwaves-hátíðinni í fyrsta sinn í
ellefu ár þegar hún stígur á svið í
Nýju Laugardalshöllinni 4. nóvem-
ber, á síðasta degi hátíðarinnar.
Sigur Rós spilaði síðast á Airwaves
í Listasafni Reykjavíkur árið 2001.
„Við erum mjög ánægð. Við viss-
um í fyrra að það yrði erfitt að
toppa Björk en okkur er að takast
nokkuð vel til með því að tilkynna
Sigur Rós til leiks,“ segir Kamilla.
„Þetta verður í lokin á Airwaves
og þess vegna verða allir að spara
kraftana. Ég veit að stundum er
fólk þreytt á sunnudeginum svo að
þarna verður maður líka að vera í
góðum gír á sunnudagskvöldinu.“
Sigur Rós er 27. flytjandinn sem
er tilkynntur á Airwaves-hátíðina
en enn á eftir að kynna 150 í viðbót
til sögunnar.
Sigur Rós heldur tónleika víða
um heim á næstu mánuðum með
ellefu manna hljómsveit og mun
spila efni úr stóru lagasafni sínu,
þar á meðal af plötunni Valtari sem
kemur út 28. maí. Tónleikarnir á
Airwaves verða fyrstu tónleikar
sveitarinnar á Íslandi í fjögur ár.
Miðasala á tónleikana hefst 16.
maí kl. 12 á Midi.is. Miðahafar
á Iceland Airwaves fá tækifæri
til að kaupa miða á sérstökum
afslætti, eða 3.900 krónur til 16.
júní. Almennt miðaverð er 5.900
krónur. - fb
Sigur Rós fetar
í fótspor Bjarkar
SPILAR Á AIRWAVES Hljómsveitin Sigur Rós spilar á Airwaves-hátíðinni í fyrsta sinn í
ellefu ár.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES
MIÐVIKUDAGUR: REYKJAVIK SHORTS & DOCS 18:00,
20:00, 22:00 CORIOLANUS 17:30, 20:00, 22:30 JANE
EYRE 17:30, 20:00 IRON SKY 22:30
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
6.-9. MAÍ
NÁTTÚRAN KENNIR SKEPNUM
AÐ ÞEKKJA VINI SÍNA
CORIOLANUS
RALPH FIENNES / GERARD BUTLER
SJÁÐU DAGSKRÁNA Á
WWW.SHORTSDOCSFEST.IS
FRÁ FRAMLEIÐENDUM BRAVEHEART
KEMUR FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ
MEL GIBSON Í FANTAFORMI!
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16
GRIMMD (BULLY) KL 5 45 8. . - 10
21 JUMP STREET KL. 10.15 14
MIRROR MIRROR KL. 5.40 L
HUNGER GAMES KL. 9 12
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
- V.G. - MBL.
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 5.50 - 8 - 10.10 16
THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10
THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10
21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14
MIRROR MIRROR KL. 3.30 L
AMERICAN REUNION KL. 8 12
LORAX Í – SLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L
HUNGER GAMES KL. 5 12
S ÁVARTUR LEIK KL. 5.30 16
HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10 16
THE RAID KL. 10 16
(GRIMMD B )ULLY KL. 8 10
21 JUMP STREET KL. 6 14
MIRROR MIRROR KL. 6 L
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
THE RAID 8 og 10.10
THE AVENGERS 3D 7 og 10
21 JUMP STREET 8
AMERICAN PIE: REUNION 5.30
HUNGER GAMES 10.20
LORAX 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA
T.V. -SÉÐ OG HEYRT
HÖRKU
HASAR
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Empire Total film Variety
Tommi, Kvikmyndir.is
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
EGILSHÖLL
16
16
14
KRINGLUNNI
ÁLFABAKKA
V I P
12
12
12
12
LL
L
10
10
10
10
10
10
STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI !
KEFLAVÍK
16
12
10
12
12
10
AKUREYRI
UNDRALAND IBBA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
YFIR 37 ÞÚS. BÍÓGESTIR !