Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 63
MIÐVIKUDAGUR 9. maí 2012 23 Smith & Norland hefur útvegað Íslendingum gæða-heimilistæki í 80 ár. Við seljum vandaðar vörur og kunnum okkar fag. Skiptið við traust og rótgróið fyrirtæki. Verið ávallt velkomin í verslun okkar, því að sjón er sögu ríkari. Umboðsmenn um land allt. VS Z3XTRM12 Mjög kraftmikil 1800 W ryksuga með „Compressor“-tækni. Skilar hámarks-sogkrafti með lágmarks-orkunotkun. 4 lítra slitsterkur poki. Vinnuradíus 10 metrar. (fullt verð: 37.900 kr.) WM 14A163DN Einstaklega góð kaup. Tekur mest 5,5 kg, vindur upp í 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+. Íslenskt stjórnborð. (fullt verð: 114.900 kr.) WM 14E262DN Tekur mest 6 kg, vindur upp í 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+. Mjög stutt kerfi (15 mín.). Íslenskt stjórnborð og leiðarvísir. (fullt verð: 149.900 kr.) WM 14S464DN Tekur mest 8 kg, vindur upp í 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+++. iQdrive: Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor. Mjög stutt kerfi (15 mín.). Íslenskt stjórnborð og leiðarvísir. (fullt verð: 199.900 kr.) WT 46E364DN Góður þurrkari sem tekur mest 7 kg. Skjár sem sýnir afgangstíma. Íslenskt stjórnborð og leiðarvísir. (fullt verð: 159.900 kr.) WT 46E305DN Glæsilegur þurrkari sem tekur mest 8 kg. Sérkerfi: Ull 6 mín., blandaður þvottur, útifatnaður, heitt 20 mín. og 40 mín. hrað- kerfi. Íslenskt stjórnborð og leiðarvísir. (fullt verð: 169.900 kr.) SE 45E234SK Hvít, 12 manna. Fimm kerfi. Hljóð: 48 dB (re 1 pW). (fullt verð: 119.900 kr.) SN 45M205SK (hvít) SN 45M505SK (stál) Glæsilegar 13 manna uppþvottavélar. Fimm kerfi. Sérlega hljóðlátar: 44 dB (re 1 pW). Tímastytting þvottakerfa („varioSpeed“). Íslenskur leiðarvísir. (hvít) (fullt verð: 169.900 kr.) (stál) (fullt verð: 189.900 kr.) Gæða-heimilistæki í 80 ár VS 06G2001 Kröftug 2000 W ryksuga með 4 lítra slitsterkum poka. Vinnuradíus 10 metrar. (fullt verð: 28.900 kr.) Ariel þvottaefni og Lenor mýkingarefni fylgja með öllum Siemens þvottavélum. Barnahátíð í Reykjanesbæ verður formlega sett fimmtudaginn 10. maí en megindagskráin fer fram helgina 12. og 13. maí. Meðal viðburða má nefna nýjar sýningar í Víkingaheimum og heimsókn frá víkingum, opnunarhátíð í landnámsdýragarðinum og fjöl- skyldusmiðjur þar sem meðal annars verður hægt að búa til víkingaklæði á bangsann sinn og búa til skemmtileg vinaarmbönd og lykla- kippur. Þá verður boðið upp á námskeið þar sem kennt verður að tálga og annað þar sem kennd verða töfrabrögð, lifandi sögustund með Þór Tulinius og heimboð hjá Skessunni í hellinum. Dagskrána í heild má nálgast á vefsíð- unni barnahatid.is, en frítt er á alla viðburði Barnahátíðar. Vinabönd og víkingaklæði BARNAHÁTÍÐ Megindagskrá Barnahátíðar í Reykjanesbæ fer fram um helgina. Hátíðartónleikar verða haldnir í tónleikasyrpunni í Norræna hús- inu sunndaginn 13. maí klukkan 15.15 í tilefni þess að franska tón- skáldið Jean Francaix hefði orðið hundrað ára í þessum mánuði. Jean Francaix er meðal þekkt- ustu tónskálda Frakka á 20. öld, en verk hans hafa sjaldan verið flutt hérlendis. Að tónleikunum standa þrír kammerhópar, kvartettinn Dísur, Íslenski saxófónkvartett- inn og félagar úr Hnúkaþey ásamt píanóleikurunum Helgu Bryn- dísi Magnúsdóttur og Brynhildi Ásgeirsdóttur. Efnisskráin er fjöl- breytt og sýnir þverskurð af lit- ríkri kammertónlist tónskáldsins. Aðgangseyrir er 2.000 krónur, en 1.000 krónur fyrir eldri borg- ara, öryrkja og námsmenn. Jean Francaix heiðraður NORRÆNA HÚSIÐ Að tónleikunum standa þrír kammerhópar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 09. maí 2012 ➜ Tónleikar 20.00 Vortónleikar Litrófs verða haldn- ir í Fella- og Hólakirkju. Aðgangseyrir er kr. 1.000 og er innifalin vaffla og kaffi/ gos. Ókeypis fyrir börn yngri en 14 ára. 20.00 Petter Ekmann heldur útskriftar- tónleika úr LHÍ í Þjóðmenningarhúsinu, en hann útskrifast með BA gráðu í tónsmíðum nú í vor. Á efnisskránni eru fjögur verk eftir hann. ➜ Umræður 20.00 Alda Lóa Leifsdóttir segir frá Tógó á Stefnumótakaffi í Gerðubergi. Frásögnina styður hún með fjölda ljós- mynda auk þess sem hún býður upp á heilsudrykkinn Bissap. Aðgangur er ókeypis. ➜ Söngskemmtun 14.00 Söngvaka verður hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4. Aðgangseyrir er kr. 600. ➜ Kvikmyndir 15.00 Kvikmyndin Himmel ohne Sterne verður sýnd á þýsku kvik- myndahátíðinni í Kamesi Borgar- bókasafnsins. Seinni sýning á myndinni verður klukkan 17. ➜ Tónlist 21.00 Stefán S. Stefánsson ásamt hljómsveitinni Kvass spilar Bítlalög í jazz búningi á tónleikadagskrá Múlans í Norræna húsinu. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.000 fyrir nemendur. 22.00 Tón- listarmennirnir Snorri Helgason og Birgir Ísleifur Gunnarsson þeyta skífum á skemmtistaðnum Boston, Laugavegi. Þeir munu kryfja feril Bryan Ferry & Roxy Music í tilefni af tónleikum Ferry í Eldborgar- sal Hörpu í lok mánaðar. Aðgangur er ókeypis. ➜ Fyrirlestrar 08.30 Tímarit um viðskipti og efna- hagsmál stendur fyrir ráðstefnu um fisk- veiðistjórnun í stofu N132 í Öskju. Allir velkomnir. 20.00 Framsóknarfélag Reykjavíkur stendur fyrir heilsukvöldi. Fluttur verður stuttur fyrirlestur undir yfirskriftinni Lífs- stílssjúkdómar – hvað er til ráða? og eftir erindið verður farið út í göngutúr undir forystu Jónínu Ben. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.