Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 48
„Hjá Atlanta starfa á annað hundrað íslenskir flugmenn sem oft eru staðsettir utan Íslands,“ segir Gnúpur Halldórsson, forstöðumaður upp- lýsingasviðs fyrirtækisins. „Með þennan fjölda starfsmanna er dálítið erfitt að útvega öllum símakort með opnum reikningi og því höfðum við samband við Símann og spurðum hvort það væri möguleiki að aðgreina símtöl. Að öll símtöl sem hringd væru utan Íslands í okkar símanúmer myndu gjaldfærast á fyrirtækið en þau símtöl sem væru „persónuleg“ færu á símreikning viðkomandi starfsmanns.“ „Áður þurftu flugmenn að vera með síma til eigin nota, en líka vinnutengdan síma. Og stundum þurftu þeir að fara yfir símreikningana sína og rukka sérstaklega fyrir þau símtöl sem tengd voru vinnunni. Þetta var náttúrulega heilmikið vesen, bæði fyrir okkur og þá.“ Gnúpur segir að Atlanta hafi haft samband við Símann, sem hafi strax lagt í vinnu við að breyta kerfunum hjá sér til þess að gera þetta kleift. „Síminn steig skrefið og kom til móts við okkur með þjónustu sem kallast GSM Yfirsýn,“ segir Gnúpur. Að hans mati hefur skapast mikið hagræði af þjónustunni, bæði fyrir flugmennina og fyrirtækið. Með GSM Yfirsýn getur Síminn boðið fyrir- tækjum mun meiri sveigjanleika á þessu sviði. Fyrirtækin fá yfirsýn yfir það hvernig farsíma- notkun þeirra skiptist, bæði innanlands og erlendis, og geta síðan skipt farsímakostnaði með starfsmönnum eftir notkun, til þæginda fyrir alla. „Nú þurfum við ekki að standa í neinu veseni með símreikninga eins og áður. Það sem líka fylgir þjónustunni er að ef við hringjum í flug- mennina þegar þeir eru staddir erlendis, þá fáum við reikninginn, en þeir fá reikninginn fyrir persónulega notkun. Eins og eðlilegt er.“ „Farsímavefur GSÍ er fljótleg og þægileg lausn bæði fyrir byrjendur og atvinnumenn“ Stjörnukylfingurinn Alfreð Brynjar Kristinsson Ekki lengur með tvo síma – og allt reikningavesen úr sögunni GSM YFIRSÝN, NÝ ÞJÓNUSTA Síminn þróaði GSM Yfirsýn með þarfir flugmanna Atlanta í huga „Við höfðum samband við Símann og það var komið til móts við okkur með lausn sem hentar fullkomlega,“ segir Gnúpur Halldórsson forstöðumaður upplýsingasviðs Atlanta. 6 ı siminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.