Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.05.2012, Blaðsíða 28
FÓLK|FERÐIR FITNA Á SIGLINGU NÝ KÖNNUN Á VEGUM BRESKU FERÐASKRIF- STOFUNNAR BONVOYAGE. CO.UK SÝNIR AÐ FARÞEGAR ÞYNGJAST UM HÁLFT KÍLÓ Á DAG Á SIGLINGU MEÐ SKEMMTI- FERÐASKIPUM. RÚMLEGA EITT ÞÚSUND FAR- ÞEGAR VORU SPURÐIR Í KÖNNUNINNI. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is s 512 5432 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Börnin í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi hafa undanfarna mán-uði fengið einstakt tækifæri til að skoða heiminn. Ekki fór hópurinn þó í langferðalag heldur tveir fyrrverandi starfsmenn skólans, þau Alexandra Sif Herleifsdóttir og Jón Hinrik Höskulds- son. Í janúar lögðu þau af stað í nokkurra mánaða bakpokaferðalag um Bandaríkin, Kyrrahafseyjarnar og Asíu. Þau hringja reglulega heim til barnanna með síma sem inniheldur kvikmyndavél. Þannig sjá börnin hvar þau eru stödd í rauntíma og geta talað við þau á meðan mynd af ferðalöngunum er varpað á tjald. Eðli- lega hafa margar skemmtilegar spurn- ingar vaknað hjá börnunum. Hafa Jón og Alexandra séð hákarl? Hvers vegna eru bara mótorhjól í Víetnam? Hafið þið séð vélmennahús? Hvar ætlið þið að sofa? Voruð þið hrædd við pöddurnar á kló- settinu? Er hægt að leika sér þarna? FYRIRMYNDAR LANDAFRÆÐINEMAR Börnin hafa lært heilmikið af ferðalaginu. Þau eru með það alveg á hreinu hvar í heiminum Nýja-Sjáland og Fiji-eyjar eru. Þau vita að Alexandra og Jón köfuðu í sjónum með öndunarpípu og sáu þar stóra skjaldböku sem var jafnstór og Björgvin. Þau vita að parið borðaði kaktus og súpu með prjónum í Víetnam. Á Nýja- Sjálandi sáu þau kívífugl sem hafði enga vængi, bara fætur, stórt nef og feitan maga því hann borðaði svo marga kívíávexti. FIJI-EYJAR KOMIÐ MEST Á ÓVART Alexandra og Jón segja ferðina hafa verið mikið ævintýri. Nú þegar hafa þau ferðast til Bandaríkjanna, Mexíkó, Fiji- eyja, Nýja-Sjálands, Ástralíu, Víetnam, Kambódíu og Taílands. Næst á dag- skrá eru Singapúr og að lokum England. Hingað til hafa Fiji-eyjar og Víetnam komið mest á óvart að þeirra sögn. „Við ætluðum bara að dvelja í tvær vikur í Víetnam en vorum þar í mánuð. Fiji- eyjar komu samt mest á óvart. Þar býr yndisleg þjóð sem hefur sinn eigin tíma og þar geta tíu mínútur auðveldlega orðið að tveimur klukkutímum.“ FERÐAST UM HEIMINN FERÐALAG Skjaldbökur, mótorhjól, hákarlar, kívífuglar og pöddur koma við sögu í landafræðikennslu hjá krökkunum á Aðalþingi. SÓL OG SUMAR Í kajakferð í þjóðgarð- inum Abel Tasman á Nýja-Sjálandi. Í KAFI Kafað við strandbæinn Nha Trang í Víetnam. MYNDIR/ÚR EINKASAFNI TÆKNI „Viljið þið segja okkur meira frá kindinni sem hélt að hún væri hundur?“ spyrja börnin í leik- skólanum Aðalþingi. MYND/VILHELM GUNNARSSON Skipholti 29b • S. 551 0770 SUMARDAGAR 15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Langar þig að starfa í ört vaxandi atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu? Kynntu þér spennandi nám sem býður upp á mörg tækifæri og möguleika Innritun lýkur 31. maí STARFSTENGT FERÐAFRÆÐINÁM Ferðamálaskólinn sími: 594 4020 Ævintýralegur starfsvettvangur FERÐAMÁLA SKÓLINN WWW.MK.IS ÚTVARPS- STÖÐVAR Í BEINNI5 FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.