Fréttablaðið - 02.06.2012, Síða 1

Fréttablaðið - 02.06.2012, Síða 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 spottið 16 2. júní 2012 128. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Sumar á Norðurlandi l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Skólaskrifstofa HafnarfjarðarLausar stöður í leik- og grunnskólumSkólaárið 2012 - 2013Leikskólar Álfaberg (555 3021 alfaberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Leikskólakennarar Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Vesturkot(565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Leikskólakennari Leikskólasérkennari Grunnskólar Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Matreiðslumeistari Hr LögfræðingurFjármálaráðuneytið Á tekju- og skattaskrifstofu Menntunar- og hæfniskröfur Í boði óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf á tekju- og skattaskrifstofu ráðuneytisins. er mótuð stefna um tekjuöflun ríkissjóðs í samráði við ráðherra og yfirstjórn ráðuneytisins. Skrifstofan fer með yfirstjórn skatta- og tollamála í landinu og þar fer fram undirbúningur og gerð lagafrumvarpa á því sviði. Skrifstofan er í nánum samskiptum við starfsfólk skattstofnana, tollstjóra og innheimtumenn ríkissjóðs auk erlendra samskipta og samstarfs. Á skrifstofunni starfa lögfræðingar, viðskiptafræðingar og hagfræðingar. eru að umsækjendur hafi embættis- eða meistarapróf í lögum auk marktækrar reynslu á sviði skattamála. Þeir þurfa að hafa gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti. Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandatungumáli. Starfið krefst frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum og skipulagshæfni auk færni og lipurðar í mannlegum samskiptumer áhugavert og fjölbreytt starf í góðu starfsumhve fi þ vinnubrögð, ábyrgð og sjálfst ðis kj FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ KENNSLURÁÐGJAFI ÓSKASTLaus er til umsóknar staða kennsluráðgjafa á Skólaskrifstofu Suðurlands frá og með 1. ágúst 2012. Helstu verkefni: Ráðgjöf til kennara um kennsluhætti og leiðbeiningar til foreldra. Greining á námslegri stöðu einstaklinga og hópa. Athuganir á hegðun og líðan nemenda.Mat á skólastarfi Ýmis sérverkefni. Menntunarkröfur: Grunnskólakennararéttindi og framhaldsnám í sérkennslu- fræðum og/eða kennslufræðum.Aðrar hæfniskröfur: Mikil og góð færni í mannlegum samskiptumFjölbreytt kennslureynslaReynsla af teymisvinnu. Ágæt laun eru í boði og vel að starfsmönnum búið til að sinna endur- og símenntun. Umsókn um starfið, ásamt yfirliti um náms- og starfsferil sendist Skólaskrifstofu Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Selfoss fyrir 11. júní 2012. Á vefslóðinni www.skolasud.is er að finna upplýsingar um skrifstofuna. Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 480 8240 eða 862 9905 og/eða Ragnar S. Ragnarsson staðgengill framkvæmdastjóra í síma 480 8240 eða 861 8672. Menntunar- og hæfniskröfur• Háskólamenntun á sviði verkfræði-, umhverfis- eða viðskipta-yfræði skil rði.• Sjálfstæð vinnubrögð.• Nákvæmni. • Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hóp.• Góða kunnáttu á Excel.• Góð enskukunnátta. Starfssvið • Innleiðing ISO 14001.• Umsjón með grænu bókhaldi.j j• Þ ónustust órnun á umhverfis-sviði. • Eftirlit með umhverfiskerfum. Við bjóðum • Fjölbreytt verkefni.• Tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. • Gott starfsumhverfi.• Vel samkeppnishæf laun. Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins, með starfsemi á 5 stöðum, og rekur einnig dótturfélag í sömu starfsemi í Kanada. Starfsmenn eru um 70 talsins með dótturfélagi. Hringrás endurvinnur ýmis konar úrgang frá einstaklingum og fyrirtækjum og breytir í verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar í ýmiskonar varning. Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun gjaldeyristekna. Umsóknir sendist á starf@hringras.is fyrir 11. júní næstkomandi. Sérfræðingur á sviði umhverfisstjórnunnar BJARTIR DAGAR Í FIRÐINUM Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar stendur nú yfir í Hafnarfirði. Margt er í boði og má nefna söngleik, leikskólalist, fjöl- breytta tónleika, grínkvöld, fuglaskoðun, álfagönguferðir og margt fleira. Sumarkjólar og skokkar Kjóll á 7.200 kr. Litur: kóngablátt og rautt Klútur á 1.690 kr. Fleiri litir Bæjarlind: Opið í dag kl. 10 - 16 Eddufell: Lokað í dag Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið á laxdal.is TAIFUN - 20% AFSLÁTTUR Við völdum sjómannadagshelgina fyrir brúðkaupsdag því þá er pottþétt að báturinn er í landi. Ástarsaga okkar hófst líka á sjómanna-daginn fyrir tveimur árum þegar ég hafði það af að bjóða gamalli skólasystur út, en þá var ég í fyrsta skipti barnlaus um jó d Oddgeiri EA 600 sem landar í Grinda- vík. Hann fór fimmtán ára á síldarvertíð haustið 1984 og hefur glaður stigið öld-una allar götur síðan. „Sjómennska er fyrst og fremst vel launað starf, en þau laun eru í fullu sam-ræmi við vinnuna um borð Suma á SÖNN SJÓMANNSÁSTSJÓMANNABRÚÐKAUP Sjómannadagshelgin verður sveipuð ástarljóma og rómantík hjá stýrimanninum Jóni Helgasyni sem kvænist ástmey sinni í dag. HETJA HAFSINS Jonni hefur aldrei upp- lifað sjóveiki. Hann segist dást að fjöllunum þegar hann sjái þau úti á hafi og alltaf sé bónus að sjá til lands. MYND/GVA SUMAR Á NORÐURL ANDI LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 Kynningarblað Söf n, bæjarhátíðir, hv alaskoðun, náttúr ufegurð, fossar og fuglaparadís KÖNNUN Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fengi 56,4 prósent atkvæða yrði gengið til forseta- kosninga nú, samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar Frétta- blaðsins og Stöðvar 2. Þóra Arnórsdóttir, helsti keppi- nautur hans, fengi samkvæmt könn- uninni 34,1 prósent atkvæða. Mun- urinn á þeim er því um 22 prósent. Aðrir frambjóðendur njóta mun minni stuðnings. Um 5,8 prósent styðja Ara Trausta Guðmundsson og 1,3 prósent Herdísi Þorgeirs- dóttur. Um 0,9 prósent ætla að kjósa Andreu J. Ólafsdóttur og 0,3 prósent Hannes Bjarnason. Niðurstöður könnunarinnar eru svipaðar niðurstöðum könnunar sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu fyrir rúmri viku. Heldur hefur stuðningur við Ólaf Ragnar auk- ist milli kannana og örlítið dregið úr fylgi Þóru. - bj / sjá síðu 4 Ólafur með mikið forskot Rösklega 56 prósent kjósenda styðja Ólaf Ragnar Grímsson til áframhaldandi setu á Bessastöðum sam- kvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þóra mælist með 34 prósenta stuðning og aðrir mun minna. Tökur hefjast í haust Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones verður að hluta til tekin upp á Norðurlandi. sjónvarp 82 Ný Solla stirða í Latabæ Hin tíu ára gamla Chloe Lang hlakkar til að sjá sjálfa sig á skjánum. krakkar 56 Sendir hroll niður bakið Leikarinn og kennarinn Sól veig Páls dótt ir hefur sent frá sér sína fyrstu bók. bækur 34 Þessir ungu á EM fótbolti 40 Sunna sjókona sjómannadagurinn 28 Fylgi forsetaframbjóðenda Ari Trausti Guðmundsson Ólafur Ragnar Grímsson Þóra Arnórsdóttir % 10 20 30 40 50 60 HEIMILD: SKOÐANAKÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 30. OG 31. MAÍ 2012 5,8% 34,1% 56,4% Græddu á gulli á Grand Hótel Laug. sun, mán, frá kl 11:00 til 19:00 Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Skoðið nánar á bls. 35 Hyllum hafið í miðborginni okkar LANGUR LAUGAR- DAGUR Í DAG í dag Opið til18 E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 8 4 2 ÆVINTÝRI VIÐ MERKURKER Hin átta ára gamla Lukka Mörk fór óhrædd fyrir hópi ferðalanga við Merkurker undir Eyjafjallajökli um síðustu helgi. Móðir hennar, Erla Björk, var með henni ásamt Silju Björgu og Sigurði á leið niður Sauðá. Hægt er að komast að Merkurkeri í gegnum kletta- sprungu en þar verður að vaða elginn eins og þessi hópur gerði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.