Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 47
BJARTIR DAGAR Í FIRÐINUM
Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar
stendur nú yfir í Hafnarfirði. Margt er í boði
og má nefna söngleik, leikskólalist, fjöl-
breytta tónleika, grínkvöld, fuglaskoðun,
álfagönguferðir og margt fleira.
Sumarkjólar
og skokkar
Við erum á Facebook Bæjarlind 6
S. 554 7030
Eddufelli 2
S. 557 1730
www.rita.is
Kjóll á 7.200 kr.
Litur: kóngablátt
og rautt
Klútur á 1.690 kr.
Fleiri litir
Bæjarlind: Opið í dag kl. 10 - 16
Eddufell: Lokað í dag
Allir hjartanlega velkomnir
1. flokkur/ 11.-16. júní/ 9-11 ára Fullt
2. flokkur/ 18.-23. júní/ 11-13 ára Fullt
3. flokkur/ 25.-30. júní/ 10-12 ára Fullt
4. flokkur/ 2.-7. júlí/ 12-14 ára Fullt
5. flokkur/ 9.-14. júlí/ 9-10 ára
6. flokkur/ 16.-21. júlí/ 10-12 ára
7. flokkur/ 23.-28. júlí/ 13-15 ára
8. flokkur/ 7.-11. ágúst/ 9-12 ára
9. flokkur/ 13.-18. ágúst/ 11-13 ára Fullt
Frekari upplýsingar á www.kfuk.is
Á SUNNUDAGINN
HIN ÁRLEGA
Kvennaflokkur/ 31.ágúst -2. sept 18.-99. ára
Mæðgnaflokkur/ 14.-16. september 6.-99.ára
FLOKKASKRÁ 2012
óvissuflokkurævintýraflokkur
Verið velkomin
á kaffisölu í Vindáshlíð
sunnudaginn 3.júní
kl. 14.00-17.00
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
á laxdal.is
TAIFUN - 20% AFSLÁTTUR
Laugavegi 53 • s. 552 3737
Opið mánudag til föstudag 10-18,
laugardag 10-17
Kjólar, Skyrtur og Pólóbolir.
Laugardag – Þriðjudags
20% afsláttur
Við völdum sjómannadagshelgina fyrir brúðkaupsdag því þá er pottþétt að báturinn er í landi.
Ástarsaga okkar hófst líka á sjómanna-
daginn fyrir tveimur árum þegar ég hafði
það af að bjóða gamalli skólasystur
út, en þá var ég í fyrsta skipti barnlaus
um sjómannadagshelgi. Síðan höfum
við verið saman og allt í eins góðum
málum og hægt er,“ segir vélstjórinn og
stýri maðurinn Jón Helgason sem í dag
gengur upp að altarinu í Keflavíkurkirkju
með Ástu Pálínu Hartmannsdóttur.
Jonni er stýrimaður á togveiðiskipinu
Oddgeiri EA 600 sem landar í Grinda-
vík. Hann fór fimmtán ára á síldarvertíð
haustið 1984 og hefur glaður stigið öld-
una allar götur síðan.
„Sjómennska er fyrst og fremst vel
launað starf, en þau laun eru í fullu sam-
ræmi við vinnuna um borð. Suma mán-
uði einkennist sjómennskan af eymd og
volæði úr sjó en svo kemur gott fiskerí
og þá kýlast launin upp,“ útskýrir Jonni.
Hann segir sjómenn sundurleitan hóp
og enga áhöfn, bát né veiðarfæri eins.
„Sjómenn eru sérstakur hópur og víst
að vinnan er ekki fyrir alla. Þeir eiga sér
SÖNN SJÓMANNSÁST
SJÓMANNABRÚÐKAUP Sjómannadagshelgin verður sveipuð ástarljóma og
rómantík hjá stýrimanninum Jóni Helgasyni sem kvænist ástmey sinni í dag.
HETJA HAFSINS
Jonni hefur aldrei upp-
lifað sjóveiki. Hann segist
dást að fjöllunum þegar
hann sjái þau úti á hafi
og alltaf sé bónus að sjá
til lands. MYND/GVA
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2