Fréttablaðið - 02.06.2012, Side 60
2. júní 2012 LAUGARDAGUR
Dýralæknir inn- og útflutningseftirlits
Matvælastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling
á inn- og útflutningsskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík í starf
dýralæknis inn- og útflutningseftirlits. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Um fullt starf er að ræða.
Helstu verkefni:
• Umsjón með inn- og útflutningi lifandi dýra, erfðaefnis og bú-
fjárafurða
• Útgáfa inn- og útflutningsvottorða eftir því sem við á
• Útgáfa opinberra heilbrigðisvottorða
• Eftirlit með innflutningi dýraafurða frá ríkjum utan evrópska
efnahagssvæðisins á langamærstöðvum.
• Ráðgjöf um inn- og útflutningsmál búfjárafurða og lifandi dýra
• Framkvæmd áhættumats vegna innflutningsmála
• Samskipti við innlendar og erlendar stofnanir sem tengjast inn-
og útflutningseftirliti
• Fylgjast með smitsjúkdómum í búfjárafurðum í öðrum ríkjum
• Fylgjast með löggjöf og þróun á sviði inn- og útflutnings í öðrum
ríkjum
• Upplýsinga- og gagnaöflun ásamt skýrslugerð
• Ýmis önnur verkefni sem tengjast starfsemi inn- og útflutnings-
skrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Dýralæknismenntun
• Kostur að umsækjandi hafi starfað við inn- og útflutningseftirlit
eða þekki til slíkra starfa
• Þekking og starfsreynsla í opinberri stjórnsýslu æskileg
• Þekking á lögum og reglum EES er kostur
• Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum
• Góð tölvu- og tungumálakunnátta – enska og/eða eitt norður-
landamál
Nánari upplýsingar um starfið veita Þorvaldur H. Þórðarson (tht@
mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@
mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum
nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar,
Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Dýralæknir inn- og út-
flutnings” eða með tölvupósti á starf@mast.is. Umsóknarfrestur er
til og með 12. júní 2012 og verður öllum umsóknum svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Launakjör eru samkvæmt
kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um
stofnunina er hægt að nálgast á vefsíðu hennar, www.mast.is.
Grunnskólinn á Bakkafirði
Auglýst er eftir tveimur kennurum í almenna
kennslu.
Við leitum að:
• Kennurum með leyfi til kennslu í grunnskóla.
• Metnaðarfullum og hugmyndaríkum
einstaklingum.
• Kennurum sem leggja áherslu á vellíðan
og árangur nemenda.
Nánari upplýsingar veita:
María Guðmundsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á
Bakkafirði
S: 473-1618 og 847-6742 – maria@langanesbyggd.is
Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri S: 468 1220 og
821 1646 - sveitarstjori@langanesbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2012.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynn-
ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ LANGANESBYGGÐ
Nortek leitar að rafvirkjum í hóp tæknideildar.
Starfið felst í uppsetningu, viðhaldi og lögnum á
öryggiskerfum.
Nortek leggur áherslu á:
Góða framkomu og stundvísi
Frumkvæði í starfi
Getu til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi
Hreint sakavottorð
RAFVIRKJAR
ÓSKAST
Nortek ehf. var stofnað á Akureyri árið 1996.
Árið 1998 var opnuð skrifstofa í Reykjavík. Nortek hefur
allt frá byrjun verið leiðandi fyrirtæki á sviði öryggis og
tæknimála. Hjá fyrirtækinu starfa 35 vel menntaðir og
þjálfaðir starfsmenn sem kappkosta að veita góða og
skjóta þjónustu. Nortek hefur lagt sig fram um að selja
einungis vandaðar vörur frá viðurkenndum aðilum.
Starfskjör eru samkomulagsatriði. Björgvin gefur nánari
upplýsingar um starfið í síma 455 2000 á skrifstofutíma.
Umsóknarfrestur er til 10. júní 2012.
NORTEK ehf.
Eirhöfði 13 og 18 | 110 Reykjavík | Sími 455 2000
nortek@nortek.is | www.nortek.is
Viðhaldsstjóri óskast
við Thor gagnaverið
Advania Thor Datacenter er fyrsta íslenska gagnaverið í fullum
rekstri. Öryggi og uppitími er lykilatriði og fyrir höndum er mikil
ölgun viðskiptavina og stækkun í samræmi við það.
Við leitum að metnaðarfullum og áreiðanlegum starfsmanni til að
taka virkan þá í uppbyggingunni með okkur.
Verk- og ábyrgðarsvið
byrgð á rekstri og viðhaldi tækja
Samhæfing á störfum starfsmanna Thor og verktaka við
uppbyggingu á nýjum rekstrareiningum
Fyrirbyggjandi viðhald, bilanagreining og útskipting á
biluðum íhlutum
Helsti búnaður sem fellur undir störf viðhaldsstjóra er:
Rafdreifikerfi og raakhjarlar
Díselstöð
Kælikerfi
Aðgangs- og öryggiskerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnfræði, tæknifræði eða önnur sambærileg menntun er kostur
öryggiskerfum, slökkvikerfum og díselvélum er kostur
Tekið er á móti umsóknum á www.advania.is fyrir 12. júní.
sími: 511 1144