Fréttablaðið - 02.06.2012, Page 61
LAUGARDAGUR 2. júní 2012 11
Dælustjóri
BM Vallá ehf. auglýsir eftir kraftmiklum, dug-
legum og samviskusömum starfsmanni með
meiraprófs réttindi og tækjapróf til starfa á
steypudælu í Reykjavík.
Verið er að leita að starfsmanni í sumarafleys-
ingar með möguleika á framtíðarráðningu.
Vinsamlegast sendið upplýsingar og fyrirspurnir
á sigurdur@bmvalla.is
BM Vallá ehf.
Bíldshöfða 7
Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli
í Kópavogi. Í skólanum eru um 700
nemendur í 1. til 10. bekk og 130
starfsmenn og þar ríki góður starfsandi
og vinnuaðstæður eru góðar. Skólinn
byggir á langri hefð fyrir framsæknu og
árangursríku skólastarfi þar sem áhersla
hefur verið lögð á þátttöku í margs
konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru
námsver fyrir einhverfa nemendur og
móttökudeild fyrir nýbúa. Í Álfhólsskóla
er skapandi starf með fjölbreyttum
kennsluháttum og nám við hæfi hvers og
eins óháð menningarlegum bakgrunni.
Einkunnarorð skólans eru: menntun –
sjálfstæði - ánægja.
www.kopavogur.is
Álfhólsskóli í Kópavogi
Staða aðstoðarskólastjóra Álfhólsskóla er laus til umsóknar.
Leitað er að stjórnanda sem býr yfir hæfni til að skipuleggja
krefjandi skólastarf í samvinnu við skólastjóra, kennara, foreldra.
Aðstoðarskólastjóri er jafnframt deildarstjóri yngsta stigs.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi
Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði uppeldis-
og menntunarfræða, stjórnunar eða öðrum greinum sem nýtast
í starfi aðstoðarskólastjóra
Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í sigrunb@kopavogur.is
eða í síma 570-4150 og 8636811.
Umsóknum skal skila með ferilskrá á umsóknavef á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. júní. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2012.
KÓPAVOGSBÆR
sími: 511 1144
viðskiptastjóra sem er
Við viljum að þú sjáir um okkar lykilviðskiptavini á fyrirtækjasviði. Gætir
að þeirra þörfum og sért með athyglina á þeim. Þú þarft að vera fær í
mannlegum samskiptum, með háskólapróf og óttast ekki hraða leiki og
óvænta snúninga.
.
-