Fréttablaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 2. júní 2012 15
Útboð
ÍÞRÓTTAHÚS AÐ VARMÁ - ALÚTBOÐ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í byggingu
nýs íþróttahúss að Varmá.
Um er að ræða 1200 m² nýbyggingu sem staðsett verður norð-
austan við núverandi íþróttamannvirki. Í húsinu er 400 m² milligólf.
Áætlað rúmmál hússins er 11.000 m³.
Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 7. júní kl. 14 á verkstað.
Verkkaupi áætlar að húsið verði fokhelt 1. janúar 2013.
Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í þjónustuveri Mosfellsbæjar
Þverholti 2 á 2. hæð frá og með mánudeginum 4. júní næstkom-
andi eftir kl 13:00..
Tilboð verða opnuð þann 26. júní kl. 14 á bæjarskrifstofum
Mosfellsbæjar, 2. hæð, Þverholti 2 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Vallargata 32 Sandgerði
Gullfallegt og vel skipulagt einbýlishús á frábærum stað í lokaðri
götu. Húsið er laust strax. Fjögur svefnherbergi. 60 fm bílskúr.
Fallegur garður. Hér er stutt í skóla og leikskóla. Einn stærsti
vinnustaður landsins, Flugstöðin í nokkra mínútna fjarlægð.
Hagstætt verð 24 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason
fasteignasli S- 895 3000.-
Totus ehf. auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka
þátt í útboði á gluggaþvotti utanhúss.
Heildarmagn glerflata er 11.482m2 sem skiptast skv.
eftirfarandi:
Norðurhlið 3.235m2
Suðurhlið 3.095m2
Austurhlið 2.263m2
Vesturhliðar 2.890m2
Einungis bjóðendur sem uppfylla kröfur útboðsgagna
koma til greina. Útboðsgögn liggja frammi hjá Totus
ehf., Austurbakka 2, 101 Reykjavík, frá og með
mánudeginum 4. júní 2012.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað,
eigi síðar en kl. 14, föstudaginn 15.júní, merktum:
Harpa
Tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík
Gluggaþvottur utanhúss
Nafn og aðsetur bjóðanda
ÚTBOÐ Á GLUGGAÞVOTTI UTANHÚSS
ÚTBOÐ
EIRHAMRAR ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
MOSFELLSBÆ
Helstu magntölur eru:
Gifsveggir
Dúklagnir
Loftstokkar
Lampar og ljós
Ídráttartaugar og strengir
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 12.nóvember 2012.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir
Karl Ásgrímur Ágústsson karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá
kl. 11.00 miðvikudaginn 30.maí n.k. á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Kjarna Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
föstudaginn 15.júní n.k. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
150
580
2.500
250
5.800
m²
m²
kg
stk
m
Mosfellsbær, óskar eftir tilboðum í innréttingu þjónustumiðstöðvar að
Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ. Verkið nær til að gera húsið fullfrágengið að innan.
Stærð þjónustumiðstöðvar er 1.180 m²