Fréttablaðið - 02.06.2012, Síða 74
2. júní 2012 LAUGARDAGUR8
Dýrahald
HRFÍ Maltese hvolpur til sölu, foreldrar
Alþjóða og íslenskir meistarar. S: 899-
0044.
HRFÍ labrador
Úrvals labrador hvolpar með HRFÍ
ættbók til afhendingar. Upplýsingar á
www.hunderups.com og í síma 659-
0001.
Íslenskir
Fjárhundahvolpar
Gott verð. Til sölu 2 hvolpar,rakkar,
fæddir 11. desember 2011.
Ættbókarfærðir og örmerktir. Fallegir
hvolpar undan Birtu og Stefsstells
Hávar. Birta er afkomandi Galtanes
Greifa og Hávar er sonur Eirar frá
Keldnakoti, glæsileg marg verðlaunuð
tík. Uppl. s. 864 5853 islenskirhvolpar.
webstarts.com.
Langar þig í hund?
Hundaræktarfélag Íslands er eina
hundaræktarfélagið á Íslandi, sem
er aðili að FCI, alþjóðasamtökum
hundaræktarfélaga. Hundaræktarfélag
Íslands stuðlar að góðri meðferð,
aðbúnaði, uppeldi og heilsufari hunda
ásamt góðum samskiptum milli
hundeigenda, yfirvalda og almennings.
Leitaðu upplýsinga á vefsíðu félagsins,
www.hrfi.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Gisting
Til leigu parhús á Spáni til lengri eða
skemmri tíma. Húsið er með lúxus
búnaði á góðum stað á Torrevieja
svæðinu á Spáni. Laust strax. Uppl. í
síma 822 5777.
Útilegubúnaður
ANCONA 4 - 4ra manna TJALD til sölu.
Hæð 1,90. Sem nýtt. Hagstæð kaup.
Uppl. í s. 566-7271 / 893-6677.
Hestamennska
Reiðskólinn er hafinn. 5 daga námskeið
frá mán-fös allan daginn frá 9-16 með
fæði. 5-12 ára. Uppl. í síma 894 3588.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu ný uppgerð,
ósamþykkt 100 fm.
4ra herbergja íbúð við
Ármúla
Mánaðarleiga 155 þús. Rafmagn
og hiti innifalin. Bankaábyrgð
þarf fyrir þriggja mánaða leigu.
Reglusemi og reykleysi er
skilyrði. Dýrahald er ekki leyft.
Sendið upplýsingar til 4@4.
is með upplýsingum um
fjölskyldustærð, atvinnu og
annað sem skiptir máli.
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Húsnæði til leigu: 300 fm. einbýlishús
í Kópavogi til leigu. Laust 1.júlí 2012
Frekari upplýsingar: lindaj@simnet.is
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
2. herb. íbúð 50fm. í Keldulandi,
m.aðgangi að sér garði. Leiga 120þús.
3 mán trygging S:893 1477.
3ja herb. 75fm e.h. við Hólmgarð 108
Rvík, 150þ. Laus. steindors@internet.is.
90fm hæð til leigu á Baldursgötu 101
RVK. Uppl. s. 696 3932.
Til leigu lúxus íbúð í 107 rvk, 2.
herb. íbúð, 76 fm. auk bílastæði í
bílageymslu. Langtímaleiga, ekkert
dýrahald leyft. Uppl. í s. 893 9777.
Frítt húsnæði
Ef þú ert ekki á vinnumarkaði býðst
þér húsnæði gegn því að aðstoða
fullorðna konu við sjálfstæða búsetu.
Upplýsingar í síma 511-3888 og 898-
2988 á skrifstofutíma.
Hveragerði
160 fm einbýlishús til leigu, 4 svefnherb.
Laust strax. Uppl. í S. 691 9833.
Til leigu 121fm 4 herb.m.sérinngangi
í Norðlingaholti. Langtímaleiga. Leiga
190þús. 1mán.fyrirfram 3mán.trygging.
Nýmálað. Laus. Sími 660-0089.
Húsnæði óskast
Lítil íbúð óskast helst á svæði 104/105
Er reglusamur og skilvís. Meðmæli frá
leigusala. Uppl. í S.778 1901.
Sumarbústaðir
Sumarhús í vikuleigu
í Húsafelli
80 fm bústaður á einni
hæð. Mjög góð staðsetning
í Húsafelli, 5 mín gangur frá
þjónustumiðstöðinni. Eitt
fallegasta og fjölbreyttasta
útivistarsvæði landsins. Heitur
pottur. Stutt í alla þjónustu s.s.
sundlaug, golf, veiði, frábærar
gönguleiðir. 3 svefnherbergi
með svefnaðstöðu fyrir 6-8. 100
mín akstur frá Reykjavík.
Leigist í viku í senn,
68 þús kr vikan.
hakon@tryggir.is s. 8250050
Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 110 m² iðnaðarbil við
Stórhöfða með ca. 3,3 m lofthæð. Bilið
er með einni innkeyrsluhurð, salerni og
kaffiaðstöðu. Nánari uppl. 862-9222.
30fm gluggalaust rými, gott f. skrifstofu
eða nuddara, aðgangur í vatn og net.
Laust strax, er við aðalinngang í Húsi
Verslunarinnar.
Uppl. veitir Elsa s. 899 8306
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Bílskúr
24fm bílskúr til leigu. 25þús á mánuði.
Innifalið hiti og rafmagn. Uppl. í síma
863 7334.
Gisting
ATVINNA
Atvinna í boði
Bílstjóri
Bakarameistarinn í
Suðurveri óskar eftir að ráða
bílstjóra til útkeyrslu strax í
sumarafleysingu. Vinnutími frá
kl. 06-14 virka daga og aðra
hverja helgi.
Upplýsingar sendar á
ottar@bakarameistarinn.is
Starfsmaður í Ísheima
Samskip óska eftir
að ráða starfsmann
í Ísheima, sem er
frystigeymsla félagsins.
Hæfnikröfur:
- Bílpróf
- Reynsla af vöruhúsavinnu
er kostur
- Geta til að vinna undir álagi
- Gott heilsufar
- Hreint sakavottorð
- Heiðarleiki
- Stundvísi, nákvæmni og
sjálfstæð vinnubrögð -
Lyftarapróf er kostur
Vinnutími er
frá kl. 08:00 - 17:00.
Nánari uppýsingar um starfið
veitir Finnbogi Gunnlaugsson í
síma 458-8560 eða 858-8560
Vinsamlega sækið um starfið
á vef Samskipa,
www.samskip.is.
Veitingarstaður
Panorama veitingarstaður óskar eftir
þjón og aðstoðar kokk. frekari uppl.
panorama@panoramaice.is eða 551
5800 / 691 1905
Vantar duglega menn í vinnu, mikil
vinna Framundan umsókn aðeins á
www.verktak.is Du|o pracy, stosowania
na www.verktak.is
Vélstjóra vantar á tæplega 200 tonna
rækjubát. Upplýsingar í síma 852 2272.
Óskum eftir smið eða manni vönum
smíðavinnu. Íslensku kunnátta skilyrði.
Uppl. s. 863 0388 eða stigehf@simnet.is
Óskum eftir fólki í úthringistarf á
kvöldin, föst laun og bónusar. Uppl.
gefur Guðný í síma 822-2965.
Vinna heima
Frábært til framtíðar sem krefst vilja og
tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður
ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar
s. 822 8244.
Tæknimenn óskast
Vantar tæknimenn til starfa sem
eru vanir viðgerðum á tölvum eða
farsímum. Umsóknir sendist á vinna@
simavaktin.is
Óska eftur að ráða múrara til starfa.
Næg atvinna, góð laun í boði fyrir
góðan starfskraft. Uppl. í s. 897 2681.
Vantar verkamann til starfa, þarf að
vera stundvís og geta byrjað strax. Uppl.
í s. 897 2681.
Au-pair óskast í Halifax í UK. Byrja í
sumar að passa 2 ára dreng. Íslenska,
ökuréttindi og jákvæðni nauðsynlegt.
cobbletrees@gmail.com
TILKYNNINGAR
Fundir
Boðað er til félgasfundar í
Hestamannfélaginu Gusti, þriðjudaginn
5. júní kl. 20. í Helgukoti í Glaðheimum.
Nánar á www.gustarar.is Mjög áríðandi
að félagsmenn mæti, Stjórnin.
Tilkynningar
Risa bílskúrsala
Vegna fluttnings verðum við með mikið
af fallegu og eigulegu dóti til sölu.
Laugardag og sunnudag 2. og 3. juní kl.
11 fh. til 3 eh. báða daganna að Sigtúni
39 RVK, á horni Gullteigs og Sigtúns.
Einkamál
Skemmtanir
Fasteignir
Irish Pub
Zaprazza w každa sobote na
Polskie dyskoteki w Hafnarfjörður.
Dj gra 23 do godz 3:00
zawsze Dobre oferty dostepne sa w barzw.
Zapraszamy i žyczymy milej
Zabawy
Hraunbær - mikið endurnýjuð – falleg og mikið endurnýjuð sameign.
Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í mjög góðu fjölbýli. Endurnýjað eldhús, baðherbergi og fl. Mjög
snyrtileg endurnýjuð sameign. Innréttingar eru að mestu háglans hvíttsprautaðar í eldhúsi. Flísar og parket. Góðar
svalir. Verð 18,3 millj. Mikið áhvílandi. Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson á Eignamiðlun.
FIMM ÚTVARPS-
STÖÐVAR Í BEINNI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP
- oft á dag