Fréttablaðið - 02.06.2012, Page 99

Fréttablaðið - 02.06.2012, Page 99
LAUGARDAGUR 2. júní 2012 63 fyrstu tónleikum árvissrar jazzsumartón- leikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu. Aðgangur er ókeypis. 15.15 Ólöf Arnalds og Benni Hemm Hemm spila fyrir gesti og gangandi í Netagerðinni við Mýrargötu 14. Enginn aðgangseyrir. 21.30 Svavar Knútur heldur sweetness tónleika á Café Rosenberg. Aðgangseyrir kr. 1.500. Afsláttur fyrir námsmenn, atvinnulausa, öryrkja og eldri borgara. 22.00 Hljómsveitin Króm spilar fyrir dansi á Suðureyri. 22.00 Beggi Smári og hljómsveitin hans Mood spila á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 1.500. 23.00 Magnús Einarsson og félagar leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Hljómsveitin Spútnik spilar á sjómannadagsballi í íþróttahúsinu á Sauðárkrók. 23.00 Hljómsveitin Gildran leikur fyrir dansi í Hvítahúsinu. 20 ára aldurs- takmark. 23.00 Dalton heldur uppi sjómanna- stemningu á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. 23.00 Gullkistan leikur fyrir dansi á Sumarfagnaði Kringlukráarinnar. Konur fá frítt inn fyrir miðnætti og fordrykk þar að auki. Sunnudagur 03. júní 2012 ➜ Tónleikar 13.00 Lokatónleikar Kvartetts Kammersveitar Reykjavíkur í röðinni Meistaraverk Jóns Leifs verða í sal Kaldalóns í Hörpu. 20.00 Kammerhópurinn Camerarctica og Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona halda tónleika undir yfirskriftinni Léttir og klassískir vortónar í Hafnarborg, Hafnarfirði. Miðaverð er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja og ókeypis fyrir börn. ➜ Sýningar 11.00 Á sýningunni FRÍMERKI 2012 á Holtavegi 28 eru sýndir sjaldgæfir munir á vegum Landssam- bands íslenskra frímerkjasafnara. Sér- stakt pósthús opið fyrir sýningargesti. Sænski sérfræðingurinn Bengt Bengts- son heldur fyrirlestur klukkan 14.00. ➜ Hátíðir 08.30 Hátíð hafsins verður haldin á Grandanum í Reykjavík. Um er að ræða fjölskylduhátíð sem leggur áherslu á fróðleik um hafið og matar- menningu hafsins í bland við góða skemmtun. Færeyingar heimsækja hátíðina. Nánari dagskrá og upp- lýsingar má finna á http://www. hatidhafsins.is/. 10.00 Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti verður haldin hátíðleg í Grindavík alla helgina. Nánari dagskrá má sjá á www.sjoarinnsikati.is. 10.00 Bjartir dagar verða haldnir í Hafnarfirði um helgina. Vegleg og fjöl- breytt dagskrá í boði fyrir alla. Nánari dagskrá og upplýsingar má finna á www.hafnarfjordur.is. 11.30 Listahátíðin í Reykjavík stendur nú yfir. Nánari upplýsingar á www. listahatid.is. 13.00 Grímseyjardagar verða haldnir í eyjunni um helgina. Fjölbreytt dag- skrá í boði sem byggist á grímseyskum hefðum. Nánari dagskrá má sjá á www.grimsey.is. ➜ Upplestur 13.00 Helga Jóhanna, höfundur Nonnasagnanna, verður með sögu- stund fyrir leikskólabörn í Skemmti- garðinum Smáralind. Allir velkomnir. Seinni upplestrar verða klukkan 13.30 og 14.00. ➜ Opið Hús 14.00 Opið hús verður í Höfða í tengslum við sýningarverkefni Nomeda og Gediminas Urbonas sem er liður í samstarfsverkefninu Sjálfstætt fólk á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. ➜ Leiðsögn 14.00 Ágúst Ó. Georgsson, fagstjóri þjóðháttasafns við Þjóðminjasafn Íslands leiðir gesti um sýninguna Björg- unarafrekið við Látrabjarg í safninu. Aðgangur er ókeypis. 14.00 Halldór B. Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands verður með leiðsögn um sýningarnar Hættumörk, Ölvuð af Íslandi og Dáleidd af Íslandi. 15.00 Sýningarstjórinn og listheim- spekingurinn Ólafur Gíslason leiðir gesti um sýninguna Gálgaklettur og órar sjónskynsins á Kjarvalsstöðum. ➜ Uppákomur 13.00 Íbúar við Borgarstíg bjóða öllum á flóamarkað og götuhátíð í Borgar- stígnum sem liggur milli Seljavegs, Framnesvegs og Holtsgötu í gamla Vesturbænum, einnig þekktur sem Millistígur. Skemmtileg dagskrá í boði til klukkan 18.00. 14.00 Kaffisala verður haldin í sumar- búðum KFUK í Vindáshlíð í Kjós. Veit- ingar á vægu verði og allir velkomnir. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik í félagsheimili sínu að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 14.30 Slegið verður upp harmonikudans- leik í Draugahúsinu á Stokkseyri. Gestum býðst að syngja og dansa með. Miðaverð er kr. 1.200 en frítt fyrir 16 ára og yngri. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur tónlist af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Djasstríó Sunnu Gunnlaugs spilar á stofutónleikum á Gljúfrasteini. Aðgangs- eyrir er kr. 1.000. 21.00 Valdimar heldur stórtónleika í íþróttahúsinu í Grindavík til styrktar björgunarsveitinni Þorbjarnar í Grindavík. Miðaverð er kr. 3.500. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.