Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2012, Qupperneq 105

Fréttablaðið - 02.06.2012, Qupperneq 105
LAUGARDAGUR 2. júní 2012 69 Söngkonan Gwen Stefani og eigin- maður hennar, söngvarinn Gavin Rossdale, eiga í hjónabands- erfiðleikum ef marka má frétt The Irish Independent. Parið kynntist á tónleikaferðalagi árið 1995 og gifti sig sjö árum síðar. „Vandamálin eru verri og þau vita ekki hvernig þau geta lagað þau. Þau hafa gengið í gegnum ýmislegt saman og þó Gwen reyni að láta sem ekkert ami að vegna barnanna, þá er hún ekki viss um að þau muni standa þetta af sér,“ var haft eftir heimildar- manni. Stefani og Rossdale eiga saman synina Kingston og Zuma. Takast á við vandamál VANDAMÁL Gwen Stefani og Gavin Rossdale eru sögð eiga í vandræðum með samband sitt. NORDICPHOTOS/GETTY Rihanna kveðst hafa lært að hunsa athyglina sem fylgir frægð- inni og lifir nú lífi sínu án þess að hafa áhyggjur af umtali. Þetta kemur fram í nýju viðtali við söngkonuna í tímaritinu Esquire. „Ég hef lært að hunsa athyglina sem ég fæ. Þetta er mitt starf. Ég lifi lífi mínu og svo er það skrá- sett. Það er margt sem fólk veit um mig sem ég kæri mig ekki um að það viti, en svona er þetta bara,“ sagði söngkonan sem hefur verið í sviðsljósinu frá fimmtán ára aldri. Í viðtalinu segist Rihanna jafn- framt vonast eftir því að hún finni ástina á ný. „Eftir fimm ár verð ég vonandi búin að finna mér mann. En hvað við kemur ferlin- um þá er það í höndum Drottins. Ég held að ekkert eigi sér enda- lok, hlutirnir bara þróast.“ Hunsar athyglina Leikkonan Keira Knightley trúlofaðist tónlistarmanninum James Righton fyrir skemmstu. Að sögn talsmanns leikkonunnar játaði hún Righton eftir fimmtán mánaða samband. Knightley og Righton kynntust í gegnum sjónvarpskonuna Alexu Chung, sem er sameiginleg vin- kona þeirra, í fyrra og hafa nú trúlofast hvort öðru. Nýverið sást til parsins á gangi um London og skartaði Knightley þá fallegum demantshring sem sagður er vera trúlofunarhringur hennar. Sam- kvæmt sérfræðingum er hringur- inn nokkuð hefðbundinn trúlofun- arhringur með 2 karata demanti og kostar um 5,3 milljónir króna. Fimm millj- ónir á fingri HAMINGJUSÖM Keira Knightley og James Righton eru trúlofuð og hamingjusöm. NORDICPHOTOS/GETTY Popparinn Justin Bieber fékk heilahristing eftir að hann datt baksviðs á tónleikum í París. Í viðtali við vefsíðuna Tmz.com sagðist Bieber hafa dottið á gler- vegg, orðið ringlaður en náð að klára síðasta lagið áður en hann fór aftur baksviðs og missti meðvitund í fimmtán sekúndur. Skömmu síðar skrifaði Bieber á Twitter: „Rak höfuðið í og þurfti smá vatn. Allt í góðu samt. Ég er frá Kanada og við erum hörð í horn að taka. Sýningin verður að halda áfram.“ Stutt er síðan allt varð vitlaust í Ósló í Noregi þegar boðið var upp á ókeypis miða á tónleika hans í óperuhúsi borgarinnar. Unglingar tróðust undir þegar þeir börðust um miðana. Talið er að 49 hafi slasast og fjórtán þurft að fara á sjúkrahús. Svo virðist því sem Bieber-æðið sé hvergi nærri í rénun. „Norð- menn. Þið verðið að hlusta á lög- regluna. Ég vil ekki að neinn meiðist. Til að tónleikarnir geti átt sér stað verðið þið að hlusta á lögregluna,“ tísti hinn átján ára Bieber. Hann yfirgaf tónleikana á hraðbát og einhverjir aðdáend- ur sátu um hann og sigldu á eftir honum. Fékk heilahristing baksviðs Í ÓSLÓ Justin Bieber á tónleikum í Ósló. Aðdáendur hans börðust hatrammlega um miðana. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.