Fréttablaðið - 02.06.2012, Side 106

Fréttablaðið - 02.06.2012, Side 106
2. júní 2012 LAUGARDAGUR70 Leikstjórinn George Lucas hyggst draga sig í hlé frá kvik- myndabransanum og ætlar þess í stað að sinna áhugamáli sínu; áhugakvikmyndagerð. „Ég ætla að draga mig í hlé frá fyrirtækjum mínum. Ég mun ganga frá öllum lausum endum og svo eyða tíma mínum inni í bílskúr með ham- arinn minn og sögina mína. Mig hefur alltaf dreymt um að búa til kvikmyndir sem væru tilraunakenndari, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að þurfa að sýna nokkrum manni afraksturinn,“ sagði Lucas í við- tali við Empire Magazine. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lucas lýsir þessu yfir því hann sagði slíkt hið sama í viðtali við New York Times í janúar. Hættur í bransanum HÆTTUR George Lucas segist vera hættur í kvikmynda- bransanum. NORDICPHOTOS/ GETTY Verslunin Nostalgía hefur flutt sig um set og var opnuð við Laugaveg 39 á fimmtudaginn var. Starfsfólk verslunarinnar fagnaði áfanganum með gestum og gangandi, bauð upp á léttar veitingar og naut sólargeislanna sem vermdu vanga. NOSTALGÍSK OPNUN FJÖLSKYLDUGLEÐI Ljósmyndarinn Hörður Sveinsson mætti ásamt börnum sínum, þeim Högna og Vigdísi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKOÐUÐU ÚRVALIÐ Fyrirsætan Anna Jia og Agnes Björt, söngkona hljómsveitarinnar Sykur, skoðuðu fataúrvalið sem mátti finna í nýrri og betri Nostalgíu. SUMARSTEMNING Góða veðrið lék við mannskapinn sem naut sólarinnar fyrir utan verslunarrýmið. SÁTTAR VIÐ ÚTKOMUNA Stílistinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir og Anika Laufey Baldursdóttir, verslunarstjóri Nostalgíu, voru að vonum ánægðar með nýju verslunina. BROSMILDAR Ágústa Sveinsdóttir og Steinunn Eyja Halldórsdóttir voru glaðværar á opnuninni. Við tjöldum því besta Svefnpoki Nitestar 250 - þæ ig ndamörk +4° kr. 10.995 Tilboð Tigris 600 XL - 6 manna tjald, gott fortjald, 210cm lofthæð, 4000mm vatnsheldni, eldvarinn dúkur kr. 112.995 Tilboð Odyssey 400 - 4 manna tjald, gott fortjald, 200cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni,eldvarinn dúkur kr. 56.995 Tilboð Icarus 5 00 - 5 manna tjald, gott fortjald,195cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni,eldvarinn dúkur kr. 74 9. 95 Tilboð Beta 350 - 3ja manna tjald, gott fortjald, 140cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni, eldvarinn dúkur kr. 30.995 Tilboð Borð og stólar borð 60x80cm einnig til 60x120cm Vindsængur og í miklu úrvali dýnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.