Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2012, Qupperneq 107

Fréttablaðið - 02.06.2012, Qupperneq 107
LAUGARDAGUR 2. júní 2012 71 Söngkonan Pink lenti á sjúkrahúsi á fimmtudag vegna slæmrar maga- kveisu. Hún var þó ekki veikari en það að hún sendi aðdáendum sínum Twitter- skilaboð þaðan sem hún lá í sjúkrarúmi sínu. „Settu mig í spítala- slopp og gefðu mér vökva í æð og þá er ég ham- ingjusöm stúlka. Kannski hefur það eitthvað með það að gera að móðir mín starfaði á gjörgæslu allt mitt líf,“ skrifaði Pink á Twittersíðu sína og virtist hin kátasta. ÁNÆGÐ Á SPÍTALA Söngkonan Pink lenti á spítala en hélt þó í góða skapið. NORDICPHOTOS/GETTY Pink kát á sjúkrahúsi Justin Timberlake hefur verið önnum kafinn við að skipu- leggja brúðkaup sitt og leikkon- unnar Jessicu Biel. Brúðkaup- ið mun að öllum líkindum fara fram í október á Palazzo Marg- herita hótelinu á Ítalíu, sem er í eigu leikstjórans Francis Ford Coppola. „Justin vill að brúðkaupið fari fram á Ítalíu því þau eru bæði afskaplega hrifin af landinu. Þau fara þangað gjarnan í frí og eiga mikið af góðum minning- um þaðan,“ var haft eftir heim- ildarmanni. Timberlake er einn- ig sagður sjá að mestu um allt skipulag í kringum stóra daginn og hefur gaman af. Sér um allt skipulag SKIPULEGGUR BRÚÐKAUPIÐ Justin Timberlake er upptekinn við að skipuleggja brúð- kaup sitt og Jessicu Biel. NORDICPHOTOS/GETTY Fótboltakappinn og fyrirsætan David Beckham vill eignast fleiri börn. Hann á nú þegar fjögur með eiginkonu sinni Victoriu, eða synina Brooklyn, Romeo og Cruz og dótturina Harper, sem er tíu mánaða. „Við erum svo lánsöm að eiga fjögur heilbrigð börn. Það væri frábært að bæta við einu eða tveimur í viðbót en ég veit ekki hvort Victoria sé tilbúin í tvö. Það væri alla vega gaman að eignast eitt í viðbót,“ sagði Beckham í viðtali í sjónvarpsþættinum This Morning. Til í fleiri börn DAVID BECKHAM Fótboltakappinn vill endilega eignast fleiri börn með Victoriu Beckham. Sonur leikkonunnar Charlize Theron, Jackson, „fríkaði út“ þegar hann fór í sína fyrstu flug- ferð með hefðbundnu flugfélagi. Hinn sex mánaða Jackson hafði áður flogið til fjölmargra landa með móður sinni í einkaþotu en virtist ekki alls kostar ánægður með þennan nýja farkost. „Hann hefur farið með mér til Evrópu og Japans. Þar var dekrað við okkur og við vorum alltaf í einkaþotum. Ég vildi halda honum á jörðinni og sagði við hann að þetta væri ekki venjan. Hann stóð sig vel þangað til að hann steig upp í far- þegavél og þá „frík- aði hann út“,“ sagði Theron. Fríkaði út í flugvélinni EKKI SÁTTUR Sonur Charlize Theron var ekki sáttur þegar hann steig upp í venjulega flugvél. PIPA R\TBW A • SÍA • 121625 PIPA R\TBW A SÍA 121625 SPENNANDI FRAMTÍÐARMÖGULEIKAR KYNNTU ÞÉR FJÖLBREYTT OG KREFJANDI NÁM Á VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐIRAFMAGNS- OG TÖLVUVERKFRÆÐI TÖLVUNARFRÆÐI EFNAFRÆÐI STÆRÐFRÆÐI IÐNAÐAR- OG VÉLAVERKFRÆÐI LANDFRÆÐI FERÐAMÁLAFRÆÐI EÐLISFRÆÐI JARÐVÍSINDI LÍFFRÆÐI Sjáðu hvað útskrifaðir nemendur hafa að segja. Skoðaðu myndböndin á síðu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs á von.hi.is/nam Fylgstu með okkur á Facebook: facebook.com/verkognatt HVAÐ GERÐI NÁMIÐ FYRIR ÞAU? VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ Sæktu um á hi.is fyrir 5. júní.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.