Fréttablaðið - 02.06.2012, Síða 120

Fréttablaðið - 02.06.2012, Síða 120
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Venediktsson snýr aftur Venediktsson-samsteypan, sem er skipuð fótboltaspekingunum Sigurvini Ólafssyni og Guðmundi Benediktssyni, er komin á stjá á nýjan leik í tilefni Evrópukeppn- innar í knattspyrnu sem hefst á næstunni. Um tippleik er að ræða og er skilyrðið að þátttakendur séu fagmenn í knattspyrnu en auk þess er „frægum“ heimiluð þátttaka. Þegar HM í knattspyrnu stóð yfir fyrir tveimur árum voru í síðar- nefnda hópnum kappar á borð við Loga Bergmann Eiðsson, Gísla Martein Baldursson og Boga Ágústs- son. Þeir höfðu ekki erindi sem erfiði því það var Heiðar Helguson, atvinnumaður í knattspyrnu, sem bar sigur úr býtum og fékk hann í sigur- laun 150 þúsund krónur. Önnur prentun á skvísubók Fyrsta skáldsaga Sólveigar Jóns- dóttur, Korter, hefur fengið mjög góðar viðtökur síðan hún kom út í apríl. Fyrsta upplagið, sem hljóðar upp á tvö þúsund eintök, er upp- selt og er prentun á öðru upplagi hafin á vegum Forlagsins. Bókin fjallar um fjórar stúlkur á þrítugsaldri og ævintýri þeirra í 101 Reykjavík og hafa einhverjir lýst henni sem skvísubók fyrir full- orðna. - fb Paul McCartney 70 ára Afmælistónleikar Í Eldborg Hörpu 18. júní kl 20:00 Miðasala á harpa.is, midi.is, Í miðasölu Hörpu og í síma 528 5050 1 Selja „íslenskar“ lopapeysur sem eru prjónaðar í Kína 2 Alvarleg líkamsárás í Hafnarfirði 3 Ástþór verður ekki í framboði til forseta 4 Ástþór ánægður að óvissunni sé eytt - vill lögregluna í málið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.