Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 23.06.2012, Qupperneq 58
23. júní 2012 LAUGARDAGUR30 Krossgáta Lárétt 3. Karlmaður úti á rúmsjó (10) 9. Tvísöngur um rafljós (6) 11. Losaðir þig við drauma um víðáttur (13) 12. Hef borið fram beiðni um takmarkalaust (8) 13. Afrísk túristakerra gefur vökvamiklar (9) 14. Þvinga drullu með bókstafsþýðingu á amerísku kjaftæði (8) 15. Herra reiðir og ringlaðir vilja að þú komir þér fyrir (8) 17. Eignast einhverslags manneskjur í strjálbýli (7) 18. Ég skil alin, segir sá fúli ruglaður (8) 19. Hér er ekki lengur öryggi (3) 21. Merki um brúsk veldur vonbrigðum (7) 22. Púlaði kolvitlaus og horuð (7) 23. Beygð hefur basa (4) 24. Dúks dunkur vísar á fögur fley (10) 25. Fabúla er fjarri sanni (8) 27. Geng galvösk til báta og blaða (4) 28. Læt sykurlíkið fyrir platfríðan (10) 30. Röng grön verður þarmur (4) 32. Utan æðir vopnuð sveit (11) 33. Ristar stekk og dilka (9) 34. Líttu nú, skjólsvæði fyrir fiskiþorp (11) 35. Andasnotur, andlitsnett (8) 36. Kynslóðabil er aldarþriðjungur en samt heil ævi? (10) Lóðrétt 1. Svipað álit á krufningu (9) 2. Að mæta er það sem bíður á áfangastað (6) 3. Leikfangahempur eru dótadress (11) 4. Drápudráttur stuðlar (10) 5. Snýst tré og matarmikil kótiletta (10) 6. Flakkar fjöldi þeirra sem nýrri eru (8) 7. Elduðu einkenni við hundrað gráður (8) 8. Fluttu skeifur og héldu fjötrum utan á gömlum húsum (8) 10. Fjölda bindur útgerðaraðall (9) 15. Er dálkaljósið beittasti sirkúslistamaður- inn? (14) 16. Keyrði ekki hingað heldur einhvert sem enginn hefur farið (7) 18. Býst við blaðri samkvæmt aldri (8) 19. Passa upp á pilluna og vinnuplanið (12) 20. Ólguílát fyrir knippi eða tuggur (7) 21. Vinning þekktum hjá kokhraustum (11) 23. Tími sorgar og sigra (8) 24. Tannhvöss þynna sneiðir snepil (9) 26. Ryk vælir vegna hvítrar (8) 29. Elskar fisk samkvæmt árbók (6) 31. Athugasemdir við reikninga (5) 34. Sérlega meitlaður samskiptamáti (3) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist eitthvað yfirnáttúrulegt. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. júní næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „23. júní“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak bókinni Dauði næturgalans frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Þórhanna Guð- mundsdóttir, Kópavogi og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. S A M F E S T I N G U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 H O L D A F A R K L E T T A S A L A T J E Á Ó A R R Á E Ö Á T A K A F Æ L I N T R Ú A R Þ R E F L K E F E I A F K F P J N Æ X L U N A R F Æ R I A A F L A N G A R T G B T T R R V I I E U A S T O R I A S Í F E L L D R A R N R É R V R E U T A N G Á T T A K E I N K A G E I R A I T F A I S N K M S T Ó Ð M E R I T Ó M T H Ú S M A Ð U R U y M U Æ K M N F S N A N A U Ð U G U B Ú D R Ý G I N D I V U I S U L L Ð A Í M A G N T Ö L U R A U L Ð G Ú R E S U K K V E I S L U R H O R M O T T A N G A Y E E K G T Ó A L S Y S T K I N I S V A R A M A N N I T I Ð F Á þessum degi fyrir réttum 49 árum komst fyrsta lagið sem samið var af hinum geysivinsælu Bítlum John Lennon og Paul McCart- ney (lög sem þeir, eða annar hvor þeirra félaga, sömdu voru ávallt merkt Lennon/McCartney) inn á bandaríska vinsældalistann Billbo- ard Hot 100. Um var að ræða útgáfu Bandaríkjamannsins Del Shan- non á Bítlalaginu From Me To You, sem kom út á smáskífu í Englandi í apríl og í Bandaríkjunum í maí sama ár. Lagið vermdi botnsæti listans fyrstu vikuna en hífði sig upp í 77. sæti á fjórum vikum. Del Shannon ólst upp við sveitatónlist í Michigan og hóf tónlistar- iðkun fyrir alvöru þegar hann gegndi herþjónustu í Þýskalandi um miðjan 6. áratug síðustu aldar. Shannon sló í gegn með laginu Runaway (í hverju hátóna rödd söngvarans vakti athygli, ekki síður en býsna óvenjulegt orgelsóló) og gerði fleiri lög vinsæl á næstu árum eins og Little Town Flirt og Hats Off to Larry. Árið 1963 höfðu vinsældir Shannons örlítið dvínað í Bandaríkjunum en hann var þó gríðarlega vinsæll hinum megin Atlantsála, í Bretlandi. Þar var Shannon einmitt staddur í apríl 1963 og kom fram á tón- leikunum Swinging Sound ’63 í Royal Albert Hall í London ásamt téðum Bítlum. Eftir tónleikana sagði Shannon John Lennon að hann hygðist hljóðrita From Me To You. „Á þessum tíma hafði enginn heyrt um Bítlana í Bandaríkjunum, en ég vissi að þeir voru frábærir lagahöfundar og valdi bara eitt laganna þeirra til að hljóðrita,“ sagði Shannon síðar. Lennon mun hafa verið upp með sér í fyrstu, en fljót- lega skipt um skoðun og óttast að Shannon gæti skaðað möguleika Bítlanna á að slá í gegn í Bandaríkjunum. Lennon hefði ekki þurft að óttast, því með tíð og tíma komu Bítlarnir alls tuttugu smáskífum á toppinn í Bandaríkjunum. Sjálfur barðist Del Shannon lengi við þunglyndi og framdi sjálfs- morð á heimili sínu í Kaliforníu árið 1990. - kg Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1963 Fyrsta Lennon/McCartney-lagið á toppinn í Bandaríkjunum Del Shannon kom Bítlalagi á toppinn á Billboard-listanum áður en fjór- menningunum frá Liverpool tókst það. reddot design winner 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.