Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 28
14. júlí 2012 LAUGARDAGUR2 Laus er til umsóknar 70% staða ráðgjafarþroskaþjálfa á félagsþjónustu- og fræðslusviði. Helstu verkefni: • Annast faglega ráðgjöf og stuðning við forráðamenn og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna nemenda með sérþarfir • Ráðgjöf vegna gerð einstaklingsnámsskráa og eftirfylgd • Vinna í þverfaglegum teymum nemenda með sérþarfir • Skráning mála á félagsþjónustu- og fræðslusviði • Eftirlit og ráðgjöf vegna daggæslu barna í heimahúsum • Almenn ráðgjöf i málefnum fatlaðs fólks • Aðstoð við seinfæra foreldra • Umsjón með liðveislu fatlaðs fólks • Umsjón með stuðningsfjölskyldum fatlaðra barna Hæfniskröfur: • Réttindi sem þroskaþjálfi samkvæmt lögum nr. 18/1978 um þroskaþjálfa • Reynsla af þjónustu við fatlaða einstaklinga og fjölskyldur þeirra • Reynsla af þverfaglegu samstarfi • Reynsla eða þekking á starfi í leikskólum • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Þekking á OneSystems er æskileg Laun samkvæmt kjarasamningi ÞÍ og Samninganefndar Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Staðan er veitt tímabundin til eins árs frá og með 1. ágúst 2012 til og með 31. júlí 2013 með möguleika á ótímabund- inni ráðningu. Upplýsingar um starfið veitir Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs í síma 420 1100. Umsóknir skulu sendar á netfangið nmj@grindavik.is eða á félagsþjón- ustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2012. Ráðgjafarþroskaþjálfi á félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindavíkurbæjar Íþróttafulltrúi óskast Íþróttafélagið Grótta óskar eftir íþróttafulltrúa í fullt starf. Hjá Íþróttafélaginu Gróttu eru um 900 iðkendur í fjórum deildum, fimleikum, handknattleik, knattspyrnu og kraft lyftingum. Grótta er fyrirmyndarfélag ÍSÍ og hefur verið slíkt frá árinu 2005. Ábyrgðarsvið: • Umsjón og skipulagning fagsstarfs félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra og aðalstjórn • Samskipti og samstarf við þjónustuþega og stofnanir bæjarfélagsins • Þjálfun yngri flokka Gróttu Menntunar-/og eða hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði íþróttafræða eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum og unglingum • Stjórnunarreynsla æskileg • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Gróttu, Kristín Finnbogadóttir, kristin@grottasport.is og í síma 561-1133. Heimasíða Gróttu er www.grottasport.is. Umsóknarfrestur er til 27. júlí 2012. Umsókn, ásamt ferilskrá og meðmælum er hægt skila á skrifstofu Gróttu, Suðurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi eða í tölvupósti kristin@grottasport.is merkt "Íþróttafulltrúi Gróttu". Sölumaður – Hársnyrtivörur o.fl. hlutastarf Sjálfstæður og metnaðarfullur sölumaður óskast hjá innflutningsfyrirtæki í hlutastarf. Starfið felst í kynningu og sölu á hárvörum o.fl. Menntun í hársnyrtiiðn æskileg. Þarf að búa yfir jákvæðni, skipulagshæfni og góðri þjónustulund. Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg, þarf að hafa bílpróf. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 28. júlí 2012 á netfangið: box@frett.is merkt: „hlutastarf“ SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Forstöðumaður markaðssviðs Upplýsingar veita: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Spennandi þjónustufyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika óskar eftir að ráða forstöðumann markaðssviðs. Hlutverk markaðssviðs er að hafa yfirumsjón með markaðsmálum fyrirtækisins og vörustjórnun. Forstöðumaður verður hluti af yfirstjórn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða markaðsmála • Árangursrík reynsla af sambærilegu starfi skilyrði • Reynsla af stýringu og rekstri markaðsdeildar og gerð markaðsáætlana • Reynsla af samstarfi við auglýsingastofur • Reynsla af mannaforráðum • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum • Drifkraftur, áhugasemi og keppnisskap • Skipulagshæfni og talnagleggni SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Nói Síríus óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla starfsmenn í fullt starf Upplýsingar veita: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Vörumerkjastjóri Starfssvið: • Áætlanagerð og skipulagsvinna • Stjórnun viðskiptatengsla • Ábyrgð á markaðsmálum tiltekinna vörumerkja • Ábyrgð á útflutningi tiltekinna vörumerkja • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í markaðsfræðum eða sambærilegu fagi • A.m.k. 2ja ára reynsla af markaðs- og/eða sölumálum er skilyrði • A.m.k. 2ja ára reynsla af smásölumarkaði er skilyrði • Frumkvæði • Hæfni í samningatækni • Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta og tölugleggni • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Árangurssækni og mikill drifkraftur Viðskiptastjóri fyrirtækjaþjónustu Starfssvið: • Áætlanagerð og skipulagsvinna • Markaðssetning • Sala og birgjatengsl • Vöruþróun • Gerð markaðs- og söluáætlana • Viðskiptasambönd Menntunar- og hæfniskröfur: • A.m.k. 2ja ára reynsla af markaðs- og/eða sölumálum • Háskólamenntun • Góð tölvukunnátta og tölugleggni • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Góð samningatækni, samskiptahæfni og sannfæringargeta • Sjálfstæð vinnubrögð • Bakgrunnur úr bakara- eða matreiðslunámi er æskilegur. Nói Síríus er meðalstórt fyrirtæki í matvælaiðnaði með um 120 stöðugildi. Þungamiðjan í rekstrinum er eigin framleiðsla fyrir heimamarkað og útflutning en innflutningur er þó umtalsverður. Lögð er áhersla á sjálfstæða ákvarðanatöku starfsmanna og frumkvæði við úrvinnslu verkefna. Fyrirtækið nýtir sér straumlínustjórnun í daglegri starfssemi (lean) með það að markmiði að minnka sóun og bæta flæði vörunnar allt frá hráefni til fullunninnar vöru. Framtíðarsýn fyrirtækisins er að vera áfram í hópi leiðandi fyrirtækja á sínu sviði með því að bjóða eftirsóknaverða gæðavöru og þjónustu sem stenst ítrustu kröfur viðskiptavina. Í boði er starf hjá öflugu og traustu fyrirtæki þar sem pláss er fyrir einstaklinga sem vilja ná afburðaárangri. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.