Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 28
14. júlí 2012 LAUGARDAGUR2
Laus er til umsóknar 70% staða ráðgjafarþroskaþjálfa á
félagsþjónustu- og fræðslusviði.
Helstu verkefni:
• Annast faglega ráðgjöf og stuðning við forráðamenn
og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna nemenda
með sérþarfir
• Ráðgjöf vegna gerð einstaklingsnámsskráa og eftirfylgd
• Vinna í þverfaglegum teymum nemenda með sérþarfir
• Skráning mála á félagsþjónustu- og fræðslusviði
• Eftirlit og ráðgjöf vegna daggæslu barna í heimahúsum
• Almenn ráðgjöf i málefnum fatlaðs fólks
• Aðstoð við seinfæra foreldra
• Umsjón með liðveislu fatlaðs fólks
• Umsjón með stuðningsfjölskyldum fatlaðra barna
Hæfniskröfur:
• Réttindi sem þroskaþjálfi samkvæmt lögum nr. 18/1978
um þroskaþjálfa
• Reynsla af þjónustu við fatlaða einstaklinga og
fjölskyldur þeirra
• Reynsla af þverfaglegu samstarfi
• Reynsla eða þekking á starfi í leikskólum
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Þekking á OneSystems er æskileg
Laun samkvæmt kjarasamningi ÞÍ og Samninganefndar Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga.
Staðan er veitt tímabundin til eins árs frá og með 1. ágúst
2012 til og með 31. júlí 2013 með möguleika á ótímabund-
inni ráðningu.
Upplýsingar um starfið veitir Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri
félagsþjónustu- og fræðslusviðs í síma 420 1100. Umsóknir
skulu sendar á netfangið nmj@grindavik.is eða á félagsþjón-
ustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240
Grindavík. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2012.
Ráðgjafarþroskaþjálfi
á félagsþjónustu- og
fræðslusviði
Grindavíkurbæjar
Íþróttafulltrúi óskast
Íþróttafélagið Grótta óskar
eftir íþróttafulltrúa í fullt starf. Hjá
Íþróttafélaginu Gróttu eru um 900
iðkendur í fjórum deildum,
fimleikum, handknattleik, knattspyrnu og
kraft lyftingum. Grótta er fyrirmyndarfélag ÍSÍ
og hefur verið slíkt frá árinu 2005.
Ábyrgðarsvið:
• Umsjón og skipulagning fagsstarfs félagsins í
samstarfi við framkvæmdastjóra og aðalstjórn
• Samskipti og samstarf við þjónustuþega og
stofnanir bæjarfélagsins
• Þjálfun yngri flokka Gróttu
Menntunar-/og eða hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði íþróttafræða eða
sambærileg menntun
• Reynsla af starfi með börnum og unglingum
• Stjórnunarreynsla æskileg
• Skipulögð og fagleg vinnubrögð
• Almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir
framkvæmdastjóri Gróttu, Kristín Finnbogadóttir,
kristin@grottasport.is og í síma 561-1133. Heimasíða
Gróttu er www.grottasport.is.
Umsóknarfrestur er til 27. júlí 2012.
Umsókn, ásamt ferilskrá og meðmælum er hægt
skila á skrifstofu Gróttu, Suðurströnd 8, 170
Seltjarnarnesi eða í tölvupósti kristin@grottasport.is
merkt "Íþróttafulltrúi Gróttu".
Sölumaður – Hársnyrtivörur o.fl. hlutastarf
Sjálfstæður og metnaðarfullur sölumaður óskast hjá
innflutningsfyrirtæki í hlutastarf.
Starfið felst í kynningu og sölu á hárvörum o.fl.
Menntun í hársnyrtiiðn æskileg.
Þarf að búa yfir jákvæðni, skipulagshæfni og góðri
þjónustulund.
Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg,
þarf að hafa bílpróf.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 28. júlí 2012 á
netfangið: box@frett.is merkt: „hlutastarf“
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Forstöðumaður markaðssviðs
Upplýsingar veita:
Brynhildur Halldórsdóttir
brynhildur@hagvangur.is
Vaka Ágústsdóttir
vaka@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 8. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is
Spennandi þjónustufyrirtæki með mikla
vaxtarmöguleika óskar eftir að ráða
forstöðumann markaðssviðs. Hlutverk
markaðssviðs er að hafa yfirumsjón með
markaðsmálum fyrirtækisins og vörustjórnun.
Forstöðumaður verður hluti af yfirstjórn.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta eða markaðsmála
• Árangursrík reynsla af sambærilegu starfi skilyrði
• Reynsla af stýringu og rekstri markaðsdeildar og
gerð markaðsáætlana
• Reynsla af samstarfi við auglýsingastofur
• Reynsla af mannaforráðum
• Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
• Drifkraftur, áhugasemi og keppnisskap
• Skipulagshæfni og talnagleggni
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK
SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is
Nói Síríus óskar eftir að ráða tvo
metnaðarfulla starfsmenn í fullt starf
Upplýsingar veita:
Brynhildur Halldórsdóttir
brynhildur@hagvangur.is
Vaka Ágústsdóttir
vaka@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 8. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
Vörumerkjastjóri
Starfssvið:
• Áætlanagerð og skipulagsvinna
• Stjórnun viðskiptatengsla
• Ábyrgð á markaðsmálum tiltekinna vörumerkja
• Ábyrgð á útflutningi tiltekinna vörumerkja
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun í markaðsfræðum eða
sambærilegu fagi
• A.m.k. 2ja ára reynsla af markaðs- og/eða
sölumálum er skilyrði
• A.m.k. 2ja ára reynsla af smásölumarkaði er skilyrði
• Frumkvæði
• Hæfni í samningatækni
• Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð tölvukunnátta og tölugleggni
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Árangurssækni og mikill drifkraftur
Viðskiptastjóri fyrirtækjaþjónustu
Starfssvið:
• Áætlanagerð og skipulagsvinna
• Markaðssetning
• Sala og birgjatengsl
• Vöruþróun
• Gerð markaðs- og söluáætlana
• Viðskiptasambönd
Menntunar- og hæfniskröfur:
• A.m.k. 2ja ára reynsla af markaðs- og/eða
sölumálum
• Háskólamenntun
• Góð tölvukunnátta og tölugleggni
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð samningatækni, samskiptahæfni og
sannfæringargeta
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Bakgrunnur úr bakara- eða matreiðslunámi
er æskilegur.
Nói Síríus er meðalstórt fyrirtæki í matvælaiðnaði með um 120 stöðugildi.
Þungamiðjan í rekstrinum er eigin framleiðsla fyrir heimamarkað og
útflutning en innflutningur er þó umtalsverður. Lögð er áhersla á sjálfstæða
ákvarðanatöku starfsmanna og frumkvæði við úrvinnslu verkefna. Fyrirtækið
nýtir sér straumlínustjórnun í daglegri starfssemi (lean) með það að markmiði
að minnka sóun og bæta flæði vörunnar allt frá hráefni til fullunninnar vöru.
Framtíðarsýn fyrirtækisins er að vera áfram í hópi leiðandi fyrirtækja á sínu sviði
með því að bjóða eftirsóknaverða gæðavöru og þjónustu sem stenst ítrustu
kröfur viðskiptavina.
Í boði er starf hjá öflugu og traustu fyrirtæki þar sem pláss er fyrir einstaklinga sem vilja ná afburðaárangri.
Save the Children á Íslandi