Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 14. júlí 2012 7 Á FALLEGUM ÚTSÝNISSTAÐ Í ÚTHLÍÐ - SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU! Húsið er 51 fm að grunnfleti og ca. 20 fm svefnloft að auki. Stór verönd með skjólveggum og heitum potti. Geymsluskúr. Gróin lóð með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu og náttúruperlur. Hægt að skoða um helgina laugardag og sunnudag 14. og 15. júlí. Heimilisfang: Guðjónsgata 8, Úthlíð. Verð: 14.900.000 Allar upplýsingar veita: Leó í síma 894 1601 eða Sveinn í síma 690 0820 OP IÐ HÚ S Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Kaup á 240 L bláum sorptunnum, EES útboð nr. 12888. Allar nánari upplýsingar er að finna á www. reykjavik.is/utbod. Söluturn Til sölu söluturn í austurbæ Reykjavíkur, þjónustar stóru og góðu hverfi. Söluturn, grill, Ís, spilakassar góð inniaðstaða og vel tækjum búin. Nánari upplýsingar eru veittar: soluturninn@gmail.com og í síma 663-6000 Veitingastaður í miðbænum Tælenskur matsölustaður í Lækjargötu til sölu. Vel tækjum búin. Frábær tækifæri. Gott verð. Upplýsingar í síma: 776-9570. Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Kópavogi Digranes. Ástún 6. Breytt deiliskipulag. Mál nr. 0905148 Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst f.h. lóðarhafa tillaga SH Hönnunar dags. 14. mars 2012. Tillagan sem er breyting á deiliskipulagi Ástúns 6, samþykkt í bæjarstjórn 22. janúar 2008 og birt í B- deild Stjórnartíðinda 2. júní 2008 nær til lóðarinnar við Ástún 6. Svæðið afmarkast af Nýbýlavegi til suðurs, húsagötunnar Ástúns til norðurs, Ástúns 4 til vesturs og Ástúns 8 til austurs. Í tillögunni er gert ráð fyrir að fjölga íbúðum úr 12 í 14. Lögun byggingarreits breytist og tekur hann frekar mið af lögun fjölbýlishúsanna við Ástún 4 til 10. Fallið er frá byggingu bílageymslu. Heildarbyggingarmagn og nýtingarhlutfall helst óbreytt. Bílastæði á lóð verða 21 stæði. Aðkoma að lóð og fyrirkomulag bílastæða breytist. Hámarkshæð húss fer úr 12,7 í 13,5 metra. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt skýringarmyndum og greinargerð dags. 15. mars 2012. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vatnsendi – Þing. Engjaþing 1-23. Breytt deiliskipulag. Mál nr. 1204242 Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst f.h. lóðarhafa tillaga ASK arkitekta, dags. 20. apríl 2012. Tillagan sem er breyting á deiliskipulagi Þinga samþykkt í bæjarstjórn 24. maí 2005 og birt í B- deild Stjórnartíðinda 14. júlí 2005 nær til lóðanna við Engjaþing 1 og 3 og 5-23 Svæðið afmarkast af Þingmannaleið til vesturs, Dalaþingi til suðurs, Engjaþingi til austurs og Ásaþingi til norðurs. Áður samþykkt hús nr. 5-7 (fjórbýlishús) er fellt út og verður lóðin leiksvæði sem þjónar íbúum Engjaþings 1-23. Á lóð nr. 1 sem verður lóð nr. 1-3 er gert ráð fyrir fjölbýlishúsi á tveimur hæðum og kjallara. Hæð byggingarreits lækkar um 1 meter og íbúðum fækkar úr 14 í 12 íbúðir. Bílastæðakjallari er felldur út. Hámarks byggingarmagn er áætlað um 2500 m2. Bílastæði á lóð verða 24. Á lóð nr. 3 sem verður lóð nr. 5-7 er gert ráð fyrir fjölbýlishúsi á tveimur hæðum og kjallara. Hæð byggingarreits lækkar um 0.8 meter og íbúðum fækkar úr 14 í 12 íbúðir. Hámarks byggingarmagn er áætlað 2500 m2. Bílastæði á lóð verða 24. Lóðamörk breytast og ein samnýtanleg aðkoma verður að lóðunum nr. 1-3 og 5-7. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 og 1:1000 ásamt skýringar- myndum og greinargerð dags. 19. apríl 2012. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vatnsendi – Þing. Vatnsendablettur 4, (Fagrabrekka). Breytt deiliskipulag. Mál nr. 1205200 Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga lóðarhafa Vbl. 4 dags. 8. maí 2012. Tillagan sem er breyting á deiliskipulagi Þinga samþykkt í bæjarstjórn 24. maí 2005 og birt í B- deild Stjórnartíðinda 14. júlí 2005 nær til lóðarinnar Vbl. 4 (Fögrubrekku). Svæðið afmarkast af Elliðahvammsvegi til austurs, húsagötunni Fagraþingi til norðurs og Fróðaþingi til suðurs og vesturs. Í breytingunni felst að gerð er ný íbúðarlóð austan við núverandi byggingu fyrir einbýlishús á einni til tveimur hæðum með innbyggðri eða stakri bílageymslu á stað þar sem ráðgerð er bílageymsla samkvæmt gildandi skipulagi. Stærð byggingarreitar er 15 x 20 metrar. Grunnflötur húss er áætlaður 170 m2 og heildarstærð húss 275 m2. Hámarkshæð húss er 7.5 metrar og hámarks vegghæð 6.9 metrar. Þakform er frjálst. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt skýringarmyndum og greinargerð dags. 19. júní 2012. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Skipulags- og byggingardeild Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00, frá 17. júlí 2012 til 4. september 2012. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Umhverfissviði, Skipulags- og byggingardeild eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 4. september 2012. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kópavogsbær Umhverfissvið Skipulags- og byggingardeild Breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Álftaness 2005-2024 Lýsing skipulagsverkefnis og verkáætlun Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Álftaness hefur ákveðið að breyta aðalskipulagsáætlun sveitarfélagsins. Breytingarnar eru fjórar talsins. (1) Kirkjubrú, stækkun íbúðarsvæðis, (2) Sveinskot, lagfæring á mörkum íbúðarsvæðis, (3) fráveita, (4) Hvoll, athafnasvæði. Nú stendur yfir kynning á drögum að lýsingu, sem greinir frá forsendum breytinga og hvernig staðið verður að skipulagsvinnunni í samræmi við 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drögin eru aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, www.alftanes.is. Þess er óskað að fá ábendingar eða athugasemdir við drög að lýsingunni eigi síðar en 1. ágúst n.k. Skal senda þær á tölvupósti til kiddia@vso.is eða til Bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Álftaness, Bjarnastöðum, 225 Álftanesi. Skipulags- og byggingarfulltrúi Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.