Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 30
14. júlí 2012 LAUGARDAGUR4 www.kronan.is Við leitum að reynsluboltum eða einstaklingum til að þjálfa upp og kenna rétt vinnubrögð. Athugið að aldurstakmark fyrir stöðu lagerstjóra er 30 ár. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Kristinn Skúlason rekstrarstjóra í tölvupósti: kristinn@kronan.is Krónan auglýsir eftir duglegum og metnaðarfullum einstaklingum í stöður vaktstjóra og lagerstjóra í verslunum Krónunnar. Vaktstjóri og lagerstjóri – óskar eftir þér! Þjónustufólk í veitingasal. Steikhús vort leitar af kostgæfni að hæfu og glaðlyndu fólki með ríka þjónustulund. Áhugasamir sendi rafpóst með helstu upplýsingum á steik@steik.is Skrifstofa Alþingis auglýsir laus störf (íslenskufr., lögfr., og fl.) við útgáfu umræðna og við vinnslu og útgáfu þingskjala. Sjá nánar á starfatorg.is Skrifstofa Alþingis auglýsir laus störf við útgáfu umræðna og við vinnslu og útgáfu þingskjala. Sjá nánar á starfatorg.is. Skipholt 50b, 105 Reykjavík Eignatorg fasteignasala óskar eftir öflugum og sjálfstæðum sölufulltrúa. Viðkomandi þarf að vera vanur sölu fasteigna, hafa ríka þjónustulund og getu til að ná árangri. Það er kostur ef viðkomandi hefur löggildingu sem fasteignasali en ekki skilyrði. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar gefur Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 eða bjorgvin@eignatorg.is Eignatorg leggur mikið upp úr heiðarleika, vönduðum vinnubrögðum og góðum árangri fyrir viðskiptavini sína. SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS RitaRi / móttaka á fasteignasölu Okkur vantar skipulagða og hressa manneskju í 50% starf frá 13 til 17 Fjölbreytt og líflegt starf. Gott starfsumhverfi. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á magnus@land- mark.is ásamt helstu upplýsingum og ferilskrá. Umsóknarfrestur til og með 19. júlí 2012 Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunar- og greiningarstofu Starfssvið Starfið felst einkum í að hafa umsjón með rekstri gagnagrunns um flugatvik, þ.m.t. skráningu og greiningu gagna og miðlun upplýsinga um flugöryggi. Viðkomandi annast samskipti við innlendar og alþjóðlegar stofnanir og fyrirtæki í flug- tengdum rekstri varðandi málaflokkinn. Menntunar- og hæfnikröfur Gerð er krafa um háskólapróf og innsýn í flug, eða stúdentspróf í raungreinum og bóklegt atvinnuflugmannspróf eða annað sambærilegt próf og reynslu tengda flugstarfsemi. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða íslensku- og enskukunn- áttu. Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg, góð kunnátta í tölfræði sem og mjög gott vald á tölfræðilegri úrvinnslu og framsetningu upplýsinga sem nýtist við greiningarvinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af gæðakerfum. Við leitum að starfsmanni með góða samstarfshæfileika og þægilega framkomu. Áhugi og þekking á flugstarfsemi er nauðsynleg. Hann þarf að sýna af sér frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í starfi, vera skipulagður og agaður í verkum sínum og geta unnið undir álagi. Launakjör taka mið af viðeigandi kjarasamningum opinberra starfsmanna. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf hjá Flugmálastjórn þar sem hæfileikar og frumkvæði fá notið sín. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í allt að sex mánuði. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til þess að hafna öllum umsóknum. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá til Flugmálastjórnar Íslands, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík fyrir 9. ágúst n.k. merkt „Flugmálastjórn – umsókn um starf sérfræðings á þróunar- og greiningarstofu“. Nánari upplýsingar veitir Valdís Á. Aðalsteinsdóttir staðgengill framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs í síma 569 4124 / t-póstur: valdis@caa.is. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun með rúmlega 40 starfsmenn. Hlutverk Flugmálastjórnar er að fara með stjórnsýslu á sviði flugmála innan- lands og á alþjóðavettvangi, hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innanlands og utan. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.