Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 14. júlí 2012 25
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
GUÐLAUG PÁLSDÓTTIR
frá Refstað í Vopnafirði,
til heimilis að Stigahlíð 36,
lést miðvikudaginn 11. júlí. Útförin verður
auglýst síðar.
Margrét Steinarsdóttir Sigurður Sigurðsson
Steingerður Steinarsdóttir Guðmundur Bárðarson
Helen Sjöfn Steinarsdóttir
Svanhildur Steinarsdóttir Ragnar Ólafsson
Svava Svanborg Steinarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar
eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og dóttur,
ERLU GUÐMUNDSDÓTTUR
Greniteig 45, Keflavík.
Sérstakar þakkir til allra lækna og starfsfólks
á deild B7 Landspítala Fossvogi fyrir
einstaka umönnun og hlýhug, þið eruð ómetanleg.
Sigurður Vilhjálmsson
Brynjar Hólm Sigurðsson Anna María Sveinsdóttir
Guðrún Lilja Sigurðardóttir
Hafliði Már Brynjarsson Sigurður Hólm Brynjarsson
Guðrún Stefanía Jóhannsdóttir
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
HJÖRDÍS EINARSDÓTTIR
Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ,
sem lést á hjúkrunarheimilinu Eir
fimmtudaginn 21. júní, verður jarðsungin frá
Háteigskirkju mánudaginn 16. júlí kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á
Minningarkort líknarstofnana.
Brynjólfur Guðmundsson
Guðmundur Brynjólfsson Kristín H. Halldórsdóttir
Guðfinna Brynjólfsdóttir Logi Halldórsson
Einar Finnur Brynjólfsson Guðrún B. Hafsteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og
systur,
GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks líknardeildar
Landspítalans og Karitas fyrir hlýhug og
góða umönnun.
Jón Þór Eyþórsson Olga J. Stefánsdóttir
Daníel Eyþórsson Sigurlaug Kr. Gunnarsdóttir
barnabörn, barnabarnabarn og systkini.
Ástkær eiginkona, mamma, tengdamamma,
amma og langamma,
ELSA HARALDSDÓTTIR
Hjallabrekku 24, Kópavogi,
lést þann 6. júlí sl. Útförin fer fram frá
Foss vogskirkju föstudaginn 20. júlí kl. 13.00.
Eggert Konráðsson
Erna Eggertsdóttir Einar Þór Gíslason
Haraldur Eggertsson
Elsa Þóra Eggertsdóttir Trausti Þór Jóhannsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát ástkæru
móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
RAGNHEIÐAR SIGRÚNAR
SÖRLADÓTTUR
Stararima 23, Reykjavík.
Álfheiður Einarsdóttir Odd Stefán Þórisson
Kristín Einarsdóttir Sigurður Kristjánsson
Ólafur Friðbert Einarsson Henný Ása Ásmundsdóttir
barnabörn og langömmubörn.
Minn ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir
og afi,
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON
hrl.,
lést á Landakoti 10. júlí. Jarðarförin fer fram
frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn
18. júlí kl. 13.00.
Oddný M. Ragnarsdóttir og fjölskylda
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
VALUR SIGURÐSSON
frá Norðfirði,
lést í Varberg, Svíþjóð, miðvikudaginn
11. júlí. Útför hans fer fram frá St. Jörgens
kapell í Varberg fimmtudaginn 26. júlí.
Hulda Heiðar Hannesdóttir
Hannes Valsson Marnhild Hilma Kambsenni
Sigurður Valsson Marcela Beccera
Olga Louise Valsdóttir Begley Justin Begley
Guðrún Valsdóttir
Hermann Valsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ÁRNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
Dúfnahólum 2, Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
þriðjudaginn 10. júlí. Jarðarförin fer
fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
18. júlí kl. 13.00.
Árni Geirsson Halldóra Hreggviðsdóttir
Sigurður Geirsson Guðlaug Einarsdóttir
Hjörtur Hansson Kristín Þórisdóttir
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
SIGURÐAR JÓHANNS
JÓHANNSSONAR
Lindasíðu 2, Akureyri.
Svava Valdimarsdóttir
Lovísa Sigurðardóttir Þorsteinn Guðnason
Jóhanna Hartmannsdóttir
Bjarki Sigurðsson Hólmfríður Jónasdóttir
Valdimar Sigurðsson
afa- og langafabörn.
Elskuleg mamma okkar, tengdamamma,
amma og langamma,
KRISTJANA MILLA THORSTEINSSON
Haukanesi 28, Garðabæ,
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
fimmtudaginn 12. júlí.
Áslaug S. Alfreðsdóttir Ólafur Örn Ólafsson
Haukur Alfreðsson Anna Lísa Björnsdóttir
Ragnheiður Alfreðsdóttir
Katrín Guðný Alfreðsdóttir Árni S. Snæbjörnsson
Geirþrúður Alfreðsdóttir
Elías Alfreðsson
ömmubörn og langömmubörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
INGIMAR HÓLM GUÐMUNDSSON
úrsmíðameistari,
Skaftahlíð 40, Reykjavík,
sem lést á Hrafnistu í Boðaþingi þriðju-
daginn 10. júlí verður jarðsunginn föstu-
daginn 20. júlí frá Fossvogskapellu kl. 15.00.
Valdimar Ingimarsson Lára Axelsdóttir
Þormar Ingimarsson Þórunn Stefánsdóttir
Elsa Ingimarsdóttir Halldór Reynisson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar elskulega,
SVANLAUG JÓHANNSDÓTTIR
Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík,
lést mánudaginn 9. júlí síðastliðinn. Útför
hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu. Sérstakar þakkir til þeirra sem
önnuðust hana á Borgarspítalanum.
Þórey Eyþórsdóttir Gunnar Jónsson
Elfa Eyþórsdóttir Jóhann Loftsson
og fjölskyldur þeirra.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, mágs okkar og
frænda,
ROBERT M. HAUSLER.
Innilegt þakklæti til allra þeirra sem veittu
okkur ómetanlega hjálp og styrk.
Guð blessi ykkur öll.
Sólveig Ásgeirsdóttir Hausler og fjölskylda.
Bróðir okkar, mágur og frændi,
KARL KONRÁÐ KARLSSON
Blómvallagötu 13,
Reykjavík,
er látinn. Útför verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Norbert Gossmann
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
GUNNARS ÞÓRIS ÞJÓÐÓLFSSONAR
fv. sviðsstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit
Íslands, Kristnibraut 99.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á
gjörgæsludeild Landspítalans við
Hringbraut.
Ágústína Dagbjört Eggertsdóttir
Anna Bjargey Gunnarsdóttir Ari Brimar Gústavsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Ragnar Guðm. Gunnarsson Heiðrún Rósa Sverrisdóttir
Eggert Gunnarsson Snæfríður Þórhallsdóttir
Lovísa María Gunnarsdóttir Magnús Guðmundsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Merkisatburðir
1789 Franska byltingin nær
hámarki þegar Parísarbúar
ráðast á hervirkið Bastilluna
er var fangelsi á þessum
tíma og tákn um konungs-
valdið. Síðan er dagurinn
þjóðhátíðardagur Frakka.
1929 Varðskipið Ægir er
keypt fyrir Landhelgisgæsl-
una.
1948 Palmiro Togliatti, leiðtogi ítalska kommúnistaflokksins,
er skotinn rétt fyrir utan þinghúsið.
1958 Þjóðernissinnar steypa konungi Íraks af stóli í írösku
byltingunni.
1971 Viðreisnarstjórnin lætur af völdum eftir tólf ára stjórnar-
setu. Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar tekur við.
Torfbærinn Krókur á Garðaholti í Garðabæ er opinn
á sunnudögum í sumar frá klukkan 13 til 17. Hann var
byggður árið 1923 og þar eru varðveitt gömul hús-
gögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar
Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar.
Þorbjörg flutti í Krók vorið 1934 og bjó þar til ársins
1985.
Afkomendur hjónanna gáfu Garðabæ Krók með því
skilyrði að bærinn yrði endurbyggður. Undanfarin ár
hefur hann verið opinn á sumrin fyrir almenning og
fyrir hópa yfir vetrartímann. Þar er einnig herbergi
sem hefur verið nýtt sem vinnuaðstaða fyrir lista-
menn á veturna.
Allir eru velkomnir í Krók og aðgangur er ókeypis.
Krókur er krútt
KRÓKUR Bærinn er staðsettur skáhallt á móti samkomuhúsinu á
Garðaholti og stutt frá Garðakirkju.