Fréttablaðið - 14.07.2012, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Plata Snorra gefin út í
þremur löndum
Snorri Helgason tónlistarmaður
hefur haft í nógu að snúast undan-
farið. Platan Winter Sun hefur
fengið góðar viðtökur síðan hún
kom út fyrir ári síðan en í vikunni
var tilkynnt að í haust myndi platan
koma út á vínil. Ekki nóg með
það heldur verður hún gefin út í
Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Af
þessu tilefni ætlar Snorri ásamt
hljómsveit sinni að fara í tónleika-
ferðalag til landanna
þriggja í vetur. Næst á
dagskrá hjá Snorra eru
hins vegar tónleikar
á Ellefunni í kvöld og
svo tónlistarhátíðin
Vinjerock í
Noregi í
næstu viku.
- afb, þeb
www.forlagid.is
ÞEKKIR ÞÚ
FUGLINN?
LOKSIN
S
FÁANL
EG
AFTUR
!
Anníe Mist í sjötta sæti
Heimsleikarnir í Crossfit fara nú
fram í Los Angeles í Bandaríkj-
unum. Nokkrir Íslendingar eru
á meðal keppenda en fremst á
meðal jafningja eru ríkjandi heims-
meistari, Anníe Mist Þórisdóttir,
og Númi Snær Katrínarson. Anníe
Mist var í sjötta sæti þegar keppni
hófst í gær í einstak-
lingsflokki kvenna.
Númi Snær var
hins vegar í þriðja
sæti í einstak-
lingsflokki karla,
þrátt fyrir að hafa
þurft að leggjast
undir læknishendur
eftir fyrstu greinarnar
þar sem hann þjáðist
af vökvaskorti.
Hann hyggst
halda ótrauður
áfram en
mótið stendur
næstu daga.
1 Létu eyða tveimur fóstrum –
vildu vera örugg
2 Óléttar konur eiga ekki að
borða fyrir tvo
3 Gróf vanræksla á hryssu
kærð - dýrið verður aflífað
4 Vatnsflóð valda
náttúruhamförum …
5 Tugir manna krefjast fundar
með Guðbjarti