Fréttablaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 33
Rebekka Rut Marinósdóttir er 19 ára stúlka sem er í Fjölbraut í Garðabæ. Hún heldur úti tísku- blogginu Vanadisin.blogspot.com ásamt Hönnu Margréti Arnardóttur og Kol- finnu Kristínardóttur, vinkonum sínum. Bloggið byrjaði sem verkefni hjá skap- andi sumarstarfi og hafa þær haldið því úti í heilt ár. Á síðunni er sýnt hvernig breyta má fötum á einfaldan hátt. Þar er umfjöllun um tísku og einnig eru ljós- myndir og myndbönd eftir þær sjálfar. Rebekka segir að hún hafi alltaf haft áhuga á tísku en að hún hafi ekki byrjað að spá alvarlega í fataskápnum fyrr en hún byrjaði í menntaskóla. „Ég kaupi næstum því öll mín föt erlendis, í hvert skipti sem það er eitthvað flott á Íslandi þá kostar það yfir 20.000 krónur,“ segir Rebekka, þó hún viðurkenni að hún eigi oft erfitt með að bíða eftir utanferðum og kíki þá í búðir hér heima. Þegar Rebekka er spurð út í haust- tískuna þá segir hún að líklegast munu gallajakkar halda áfram út í haustið, sérstaklega stórir, ásamt stórum og víðum fötum sem svipa til tíunda ára- tugarins. Henni þykir einnig líklegt að hipphopp- eða „svag“-tískan muni halda áfram. Um verslunarmannahelgina ætlar Rebekka á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og fer svo beint eftir það í útskriftarferð til Mallorca. ■ gunnhildur@365.is GERA MYNDBÖND OG MYNDAÞÆTTI SKAPANDI TÍSKUBLOGG Rebekka Rut heldur úti tískublogginu Vanadís ásamt vinkonum sínum. Verkefnið byrjaði sem skapandi sumarstarf fyrir ári. HIPP OG KÚL Jakkinn sem Rebekka klæðist er úr Primark. Buxurnar og bolurinn úr American Apparel og skórnir úr Bianco. MYND/VILHELM GADDAR Á HVERRI FLÍK Gaddar hafa verið mikið í tísku síðustu tvö ár og virðist ekkert lát vera á því. Auðvelt er að bæta göddum á fötin sín og skó, en gaddana er hægt að nálgast í helstu vefnaðarvöruverslunum. Hnéhlífar Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Teg 42027 - fæst í C,D,E skálum á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- ÆÐISLEGUR í nýjum lit Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Lokað á laugardögum í sumar SUMAR ÚTSALA Gerið gæða- og verðsamanburð SAGA/FREYJA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 20-50% AFSLÁTTUR Lök, sængurverasett, heilsukoddar, viðhaldskoddar, gaflar, náttborð, teppasett og fleira. ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 12 mánaða vaxtalausar greiðslur* SAGA/FREYJA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 PROFLEX 2x80x200 339.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.