Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.08.2012, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 30.08.2012, Qupperneq 25
SVART Í VETUR Tískuhönnuðir hafa flestir sýnt ýmsar útfærslur buxna- dragta á haust- og vetrarsýningum sínum fyrir 2012-13. Hér er sænska fyrirsætan Frida Gustavsson í svörtum samfestingi hönnuðum af Jean-Paul Gaultier en vetrar- lína hans var öll í dökkum litum. Elísabet Inga Sigurðardóttir er tæplega 17 ára Kvennaskólapía, en hún er að hefja sitt annað ár í skólanum. Hún stundar auk þess dans- nám í Dansskóla Birnu Björns og kennir sjálf dans í söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Jafnframt afgreiðir hún í Body Shop, svo það er nóg að gera hjá henni. Varðandi fatastíl sinn segir hún þæg- indin skipta mestu máli. Peysuna sem hún klæðist á myndinni keypti hún í Lin- dex og buxur kaupir hún yfirleitt í Júnik í Smáralindinni. „Þær eru teygjanlegar og þægilegar,“ segir hún. Annars segist hún ekki fara í ákveðnar búðir þegar hún kaupir sér föt. „Ef ég sé flott föt í búðum, þá fer ég inn.“ Hálsmenið sem hún ber þykir henni vænt um en það er þó í eigu mömmu hennar: „Hún fékk það í Namibíu þegar við fórum þangað að heimsækja ömmu, en hún bjó þar þegar ég var lítil,“ segir Elísabet. PEYSUFATADAGURINN NÁLGAST Þessa dagana er Elísabet upptekin við að undirbúa hinn árlega Peysufatadag í Kvennó, ásamt þremur öðrum meðlim- um Peysufatanefndar. „Þetta er líklega skemmtilegasti dagur annars árs,“ segir Elísabet, en þann 28. september munu nemendur á öðru ári klæða sig upp í hinum þjóðlega stíl, dansa þjóðdansa, borða vöfflur og halda svo á ball um kvöldið. Þeim sem ekki eiga þeim mun þjóðlegri fjölskyldur getur reynst þrautin þyngri að útvega sér peysuföt fyrir herlegheitin, en hægt er að leigja föt meðal annars hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. HUGURINN REIKAR VÍÐA Elísabet segist ekki viss um hvort hún ætli að taka Kvennó á þremur eða fjórum árum. Varðandi framhaldið er hún einnig tvístígandi: „Mig langar annað hvort í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands eða framhaldsnám í lýðheilsuvísindum. Ég hef reyndar líka velt fyrir mér að fara í lögfræði.“ Elísa- bet hefur þó nógan tíma til að velta þessu fyrir sér og nýtur í bili mennta- skólaáranna. ■ halla@365.is VELUR ÞÆGINDIN UNDIRBÝR PEYSUFATADAG Elísabet Inga Sigurðardóttir hefur nóg að gera. Fyrir utan að stunda fullt nám í Kvennaskólanum kennir hún dans, afgreiðir í Body Shop og undirbýr árlegan Peysufatadag ásamt félögum úr skólanum. HVERSDAGSLEGI FATASTÍLLINN Elísabet Inga klæðist helst þægilegum buxum úr teygjanlegu efni og notalegum peysum dagsdaglega. MYND/GVA HLAKKAR TIL PEYSU- FATADAGS „Ég hugsa að þetta sé örugglega skemmtilegasti dagur annars árs.“ Létt fylltur bh á AÐEINS KR. 2.500,- buxur við á AÐEINS KR. 1.000,- TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 12 mánaða vaxtalausar greiðslur* Gerið gæða- og verðsamanburð *3,5% lántökugjald Ný sending af hágæða sængurverasettum i BOAS RAFDRIFNIR Leður hægindasófar og stólar i l NÝT T Vertu vinur okkar á Facebook Ný sending frá Vandaðir og þægilegir leðurskór Laugardaga kl. 11-16 virka daga kl. 9 -18 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Opið á laugardögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.