Fréttablaðið - 06.10.2012, Side 1

Fréttablaðið - 06.10.2012, Side 1
Helgarblað HAUST VIÐ TJÖRNINA „Glæsilegt! Þetta erum við feðgarnir ánægðir með,“ sagði Þórlindur Kjartansson, sigurvegari haustmyndasamkeppni Fréttablaðsins, en myndina tók hann í göngutúr sem hann og Anton Haukur, sonur hans, fóru í á leikskólafrídegi í liðinni viku. Þórlindur fær sjónvarpstæki frá Heimilistækjum í verðlaun. Sjá síðu 34 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 spottið 12 6. október 2012 235. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Speglar l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Linux sérfræðingur Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Starfssvið Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstaklingi sem þrífst í krefjandi Linux umhverfi þar sem lífleg og skemmtileg viðfangsefni eru daglegt brauð. Lögð er rík áhersla á áreiðanleika og vönduð vinnubrögð. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Hæfniskröfur Umsóknir og nánari upplýsingar: Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk. Ef þú heldur að þú sért sá eða sú sem hentar í starfið sendu þá umsókn með mynd á netfangið hlodver@ja.is Nánari upplýsingar veitir Hlöðver í síma 522 3242. Ertu jákvæður, skapgóður, félagslyndur, skipulagður og skemmtilegur forritari eða vefhönnuður ? Grafískur vefhönnuður Já er að leita að grafískum vefhönnuði sem vill vinna í fjölbreytilegu, krefjandi og spennandi umhverfi. Góð kunnátta í Photoshop eða sambærilegum forritum nauðsynleg Þekking á vefforritun er kosturScrum er notað við verkefnastjórnun og eftirfylgniHáskólamenntun er kostur en ekki skilyrði Forritari Já er að leita að sjálfstæðum og öflugum forritara sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni.Helstu verkefni snúa að veflausnum og helstu verkfærin eru Python og Django Scrum er notað við verkefnastjórnun og eftirfylgniHáskólamenntun er kostur en ekki skilyrðiÆskileg en ekki nauðsynleg er kunnátta í Python, Django, Git, Javascript, CSS og HTML E N N E M M / S Í A / N M 5 4 5 8 6 Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stef fólk þarfnast í dagsins ö118 ÁRRISULL „Morgunstund gefur gull í mund og mér finnst gott að vera í útvarpinu svo SÖGUSLÓÐIR LJÓSMÆÐRA Helga Gottfreðsdóttir dósent leiðir gönguferð um sögu-slóðir ljósmæðra í dag kl 11. Gengið verður frá Skóla-vörðustíg 11 og komið við á áfangastöðum sem tengj-ast 250 ára sögu ljósmæðra. Gangan er samstarf Háskóla Íslands og Ferðafélagsins. ALDREI EINMANA Jónatan segist aldrei einmana með sjálfum sér þótt hann sé á fótum þegar allir aðrir sofi. MYND/VILHELM Maður á helst að dunda við að út-búa kvöldmatinn eða vera búinn að borða og halla sér út af til að njóta þáttarins sem best,“ segir Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður spurður hvernig best sé að njóta þáttanna Laugardagskvöld með Svavari Gests sem verða endurfluttir á Rás 1 næstu laugar-dagskvöld fram í febrúar. Fyrsti þáttur-inn fer í loftið klukkan 19 í kvöld. „Svavar á fullt erindi við útvarpshlust-endur í dag. Hann var einstakur útvarps-maður með góða frásagnargáfu og gott lag á að koma hlutunum frá sér. Því er skotheld skemmtun að hlusta í kvöld,“ segir Jónatan sem ætlar líka að hlusta. Þættirnir Laugardagskvöld með Svav-ari Gests voru unnir 1990 þegar 60 ára af-mælis útvarpsins var minnst. Í þáttunumf S frá aðeins 23 ára gamall. Þá var barnið látið í fóstur til vandalausra sem tóku það að sér. Systir Svavars sá þá til þe s að Svavar, sem var hennar yngsti bróðir, yrði einnig alinn upp hjá sama fólki svo þau börnin ólust upp sem stjúpsystkin. Ég þekkti Svavar því vel enda tíður gestur hjá afa mínum og ömmu. Hann var orðinn frægur þegar ég fæddist en í mínum augum var hann bara Svavar, ekkert sérstaklega skemmtilegur við börn en afar skemmtilegur á sviði,“ segir Jónatan og hlær. Hann segir þá Svavar hafa orðið dús eftir að hafa unnið saman við þáttagerð í dálítinn tíma. „Hann var passasamur að eðlisfari og hleypti fólki ekki of nálægt sér en alltaf mjög almennilegur og traust-ur vinur sem gott var að l it til “ HÖRKUDUGLEGURLAUGARDAGSKVÖLD Endurflutningur á skemmtiþáttum Svavars heitins Gests hefst á Rás 1 í kvöld. Þeir skapa fullkomna laugardagsstemningu heima. Innritun í Suzuki gítarnám dagana 8.-12. október. Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík býður upp á gítarnám í fyrsta sinn. Innritun stendur yfir dagana 8.-12. október fyrir nemendur á aldrinum 3ja til 7 ára. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu skólans milli kl. 9:00-13:00 í síma 551-5777 eða sendið á netfang skólans t @ Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu • Hentugt fyrir alla málma • Eykur endingartíma • Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C • Engin eiturefni – umhverfisvænt • Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn Kynningarblað Fjö lbreyttir möguleik ar, sérfræðiráðgjöf, h önnun og notagild i.SPEGLAR LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2012 &INNRÖMMUN Sérfræðingar á nar „Það getur skipt sköp um þegar selja á lista verk að það sé í góðri umgjörð,“ segir Jóha nn Ágúst Hansen, fra mkvæmdastjóri Galle rís Foldar. MYND/ANTON Innrammarinn eh f. hefur starf- að um tólf ára sk eið. Fyrirtæ - ið flutti í eigið húsn æði við Rauð- arárstíg 2007 og h efur verið þar síðan. Í október tók u ýir eigend- ur við fyrir tækinu og er það nú rekið í samvinnu v ið Gallerí Fold, sem stendur einnig við Rauðarár- stíg. Georg Þór Ág ústsson, fram- kvæmdastjóri In nrammarans, segir nálægðina v ið Gallerí Fold og aðgang að sérf ræðikunnáttu þeirra á íslenskri list koma að miklu g gni þegar veita þurfi ráð- gjöf um innrömmu n á viðkvæm- um og verðmætum listaverkum. „Við bjóðum upp á alla almenna innrömmun auk þess að bjóða upp á upplíminga r á myndum. Innrammarinn h efur auk þess þjó tað almenn a viðskiptavini er að ræða. „Einnig getum við gert ka ton með mörgu m götum sem getur komið skemm tilega út fyrir fjölskyldumyndirn ar.“ Í haust mun star fsmaður frá fyrir tækinu útskrif ast með alþjóð- lega gráðu í innröm mun fyrstur Ís- di Innrammari nn getur því Einn spegill breytir miklu Innrömmun og sp eglar eru sérsvið I nnrammarans. Fyrirtæki býður u pp á fjölbreytt úrv al ramma og spegla í öllum stæ rðum auk þess að ramma inn ýmsa hluti sem ha fa tilfinningalegt g ildi. 15% fsláttur Nú er tilvalið að ram ma inn fyrir jólin. 15% afsláttur af all ri innrömmun. Gildir út nóvember . FÓLK „Við höfum þurft að bæta við starfsfólki til að anna eftirspurn,“ segir Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, um móttökur kaffi- hússins Skálafells sem opnað var á hjúkrunarheimilinu fyrir einum mánuði. Forstjórinn undirstrikar að þótt Skálafell þjóni fyrst og fremst sem mötuneyti fyrir heimilisfólk og starfsmenn Hrafnistu sé það opið öllum sem þangað vilji koma. „Fólk þarf ekki endilega að vera að heim- sækja einhvern; það er allt í lagi að kíkja við eins og á öðrum kaffihús- um. Hingað koma vinkvennahópar og vinahópar til að hittast,“ segir Pétur og upplýsir um leið eitt nýj- asta tískuæðið í tækifærisgjöfum. „Það er orðið vinsælt að gefa gjafabréf í afmælum á bjór fyrir tvo á Skálafelli á Hrafnistu. Fólki finnst þetta til dæmis fyndið í fimmtugsafmælisgjöf,“ segir for- stjórinn. Gjafabréf á Skálafell er hægt að kaupa á Hrafnistu. „Staðurinn er mikið sóttur og ánægjan er mikil,“ heldur Pétur áfram. „Grunnhugmyndin er sú að þegar heimilisfólk fær heimsókn geti til dæmis stórfjölskyldan öll farið saman á kaffihús og átt þar ánægjulega stund. Fólk getur þá keypt sér veitingar eftir því hvað hvern og einn langar í. Þannig hefur fólk þennan valmöguleika í sínu lífi.“ Talsvert var rætt um vínveitinga- leyfi sem Hrafnista sótti um fyrir Skálafell og fékk með sérstakri samþykkt í borgarráði áður en staðurinn opnaði. Sögðust sumir sjá fyrir sér að vandamál gætu skapast af vín- sölunni. Pétur segir reynsluna allt aðra. „Þetta er bara eins og á öðrum kaffihús- um. Það hafa ekki verið nein vand- ræði,“ svarar hann. Aðspurður bætir Pétur við að salan á áfengum drykkjum hafi verið svipuð og búist hafi verið við. „Þeir eru reyndar mjög lítill hluti af sölunni. Þetta eru nokkrir drykkir á dag, mest á föstudögum og um helgar.“ Hrafnista rekur ekki eingöngu hjúkrunarheimili á Brúnaveginum. Pétur segir kaffihúsa- hugmyndafræðina geta hentað vel annars staðar líka. „Ef þetta kemur vel út munum við fara með þessa hugmyndafræði annað. Þessi fyrsti mán- uður lofar að minnsti kosti mjög góðu.“ - gar Gjafabréf á Hrafnistu vinsæl Kaffihúsið Skálafell á Hrafnistu slær svo rækilega í gegn að bæta þurfti við starfsfólki. Það er opið almenn- ingi jafnt sem vistmönnum. Gjafabréf á bjórglas á Skálafelli þykir snjöll afmælisgjöf handa miðaldra fólki. 7.999kr 12.999kr 38,46% verð áður afsláttur Gildir aðeins í vefverslun hagkaup.is til 7. okt. 2012. NETTILBOÐ VIKUNNAR Á HAGKAUP.IS HERRA- OG DÖMUÚLPUR Ekki láta þér verða kalt í vetur! ÞÚ SPA RAR 5.000kr Kaup hlaup 4.–8. október Opið til 18 í dag Hlaupið skemmtilegast Hafliði Hafþórsson var á Ólympíuleikum fatlaðra. krakkar 52 Ljúfmeti og lekkerheit matur 38 2013 tíska 42 Anna í Stasilandi bækur 26 Ólýsanlega feginn að komast á veiðar Jón Gunnar Benjamínsson lamaðist í alvarlegu bílslysi fyrir nokkrum árum. fólk 22 GJAFABRÉF Efri árin eru við sjóndeildarhring þegar vinir gefa þér gjafabréf á barinn á Hrafnistu í afmælisgjöf. Fjögur ár frá hruni Efnahagsmálin frá hruni til dagsins í dag er umfjöllun ar- efni fyrstu greinar af átta um hrunið og afleiðingar þess. þjóðmál 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.