Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 42

Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 42
6. október 2012 LAUGARDAGUR42 Mikil eftirvænting var fyrir sýningu Chanel á tískuvikunni í París. Karl Lagerfeld, yfirhönnuður tískuhússins fræga, hefur sýnt það og sannað gegnum árin að hann kann sitt fag. Að þessu sinni skaut silfurrefurinn hins vegar yfir markið. Lítill heildarsvipur var yfir sýningunni og það er ólíklegt að gallakjólinn með rass- vösunum framan á eigi eftir að sjást á rauða dreglinum næsta sumar. ■ VONBRIGÐIN New York ● Sumarlína Alexander Wang sló í gegn á tískuvikunni í New York. Víðar hnébuxur, efni með útskornu munstri og háir sandalar. ● Sjöundi áratugurinn var áberandi í sumarlínu Marc Jacobs. MARC JACOBS ALEXANDER WANG Milanó ● Frida Giann- ini hjá Gucci sýndi fatalínu í anda áttunda áratugarins með útvíðum ermum. ● Japanskt þema hjá Prada. GUCCI PRADA ● Kvenlegar línur og stuttar buxur hjá Alexander McQueen. ● Frumraun hönnuðarins Hedi Slimane hjá Saint Laurent féll í kramið hjá tískuunnendum. Barðastórir hattar, buxnadragtir og slaufur. ● Nútímaleg útgáfa Burberry á klassísku kápusniði vakti athygli í London. ● Buxnaskálmar með sylgjum og klauf eins og hjá hinni sænsku Acne er búist við að verði tískubóla næsta sumar. ● Hið rótgróna breska merki Paul Smith kom á óvart með litríkri og nútíma- legri fatalínu. París London ALEXANDER MCQUEEN SAINT LAURENT PAUL SMITH Tískustraumar 2013 Fatahönnuðir heimsins hafa nú lokið við að sýna hvað verður efst á baugi í tísku- heiminum sumarið 2013. Tískuspekingar hafa flakkað á milli helstu tískuborganna þar sem sumartískan hefur rennt sér niður tískupallana og sýnt hvernig á að klæðast þegar sólin hækkar á lofti á ný. Álfrún Pálsdóttir fór yfir hvað bar hæst í New York, London, Mílanó og París. ACNE BURBERRY PRORSUM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.