Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 06.10.2012, Qupperneq 45
ÁRRISULL „Morgunstund gefur gull í mund og mér finnst gott að vera í útvarpinu svo árla dags. Ég vakna hvort eð er klukkan fjögur á morgnana og hefur lengi þótt duga að sofa í fjóra til fimm tíma að nóttu.“ ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 SÖGUSLÓÐIR LJÓSMÆÐRA Helga Gottfreðsdóttir dósent leiðir gönguferð um sögu- slóðir ljósmæðra í dag kl 11. Gengið verður frá Skóla- vörðustíg 11 og komið við á áfangastöðum sem tengj- ast 250 ára sögu ljósmæðra. Gangan er samstarf Háskóla Íslands og Ferðafélagsins. ALDREI EINMANA Jónatan segist aldrei einmana með sjálfum sér þótt hann sé á fótum þegar allir aðrir sofi. MYND/VILHELM Maður á helst að dunda við að út-búa kvöldmatinn eða vera búinn að borða og halla sér út af til að njóta þáttarins sem best,“ segir Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður spurður hvernig best sé að njóta þáttanna Laugardagskvöld með Svavari Gests sem verða endurfluttir á Rás 1 næstu laugar- dagskvöld fram í febrúar. Fyrsti þáttur- inn fer í loftið klukkan 19 í kvöld. „Svavar á fullt erindi við útvarpshlust- endur í dag. Hann var einstakur útvarps- maður með góða frásagnargáfu og gott lag á að koma hlutunum frá sér. Því er skotheld skemmtun að hlusta í kvöld,“ segir Jónatan sem ætlar líka að hlusta. Þættirnir Laugardagskvöld með Svav- ari Gests voru unnir 1990 þegar 60 ára af- mælis útvarpsins var minnst. Í þáttunum fer Svavar yfir sögu dans- og dægurlaga- tónlistar frá árunum 1930 til 1990. „Svavar byrjaði með útvarpsþætti sína 1960. Þeir voru fyrstu skemmtiþættir útvarpsins og upp á amerískan máta. Allt var tekið upp í beinni útsendingu fyrir fram og útkoman varð svo lifandi hjá Svavari að hlustendur héldu að þeir væru að hlusta í beinni,“ segir Jónatan, sem þekkti Svavar allt frá barnæsku. „Erling afabróðir minn eignaðist stúlkubarn með systur Svavars en féll frá aðeins 23 ára gamall. Þá var barnið látið í fóstur til vandalausra sem tóku það að sér. Systir Svavars sá þá til þess að Svavar, sem var hennar yngsti bróðir, yrði einnig alinn upp hjá sama fólki svo þau börnin ólust upp sem stjúpsystkin. Ég þekkti Svavar því vel enda tíður gestur hjá afa mínum og ömmu. Hann var orðinn frægur þegar ég fæddist en í mínum augum var hann bara Svavar, ekkert sérstaklega skemmtilegur við börn en afar skemmtilegur á sviði,“ segir Jónatan og hlær. Hann segir þá Svavar hafa orðið dús eftir að hafa unnið saman við þáttagerð í dálítinn tíma. „Hann var passasamur að eðlisfari og hleypti fólki ekki of nálægt sér en alltaf mjög almennilegur og traust- ur vinur sem gott var að leita til.“ Svavar Gests var einn vinsælasti hljómsveitarstjóri landsins en starfaði einnig sem blaðamaður og gaf út eigið djasstímarit aðeins sautján ára. „Svo neyddist Svavar til að gerast hljómplötuútgefandi og stofnaði SG hljómplötur þegar útgáfufyrirtækið Ís- lenskir tónar hætti störfum. Fyrsta plata SG var með Fjórtán fóstbræðrum sem var fyrirbæri sem Svavar setti saman sjálfur þegar hann valdi fjórtán manns úr Fóstbræðrakórnum til að syngja syrpur í HÖRKUDUGLEGUR LAUGARDAGSKVÖLD Endurflutningur á skemmtiþáttum Svavars heitins Gests hefst á Rás 1 í kvöld. Þeir skapa fullkomna laugardagsstemningu heima. Innritun í Suzuki gítarnám dagana 8.-12. október. Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík býður upp á gítarnám í fyrsta sinn. Innritun stendur yfir dagana 8.-12. október fyrir nemendur á aldrinum 3ja til 7 ára. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu skólans milli kl. 9:00-13:00 í síma 551-5777 eða sendið á netfang skólans postur@suzukitonlist.is Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu • Hentugt fyrir alla málma • Eykur endingartíma • Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C • Engin eiturefni – umhverfisvænt • Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn Laugavegi 82 (á horni Barónsstíg) • Sími 551 4473 Stofnuð 1916 NÝ SENDING AF UNDIRFATNAÐI ÚR 100% SILKI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.