Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 56

Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 56
6. október 2012 LAUGARDAGUR8 Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórnsýsluverkefni á sviði sjávarútvegsmála, lax- og silungsveiði, fiskræktar, fiskeldis, hval- veiða o.fl. Hlutverk Fiskistofu er jafnframt að safna upplýsingum um framangreinda málaflokka. Um starfsemi Fiskistofu gilda lög nr. 36/1992. Nánari upplýsingar má finna á vef Fiskistofu. Gagnasafnsstjóri á kerfisdeild Umsjón með gagnagrunnum Hafrannsóknarstofnunarinnar, Fiskistofu og fleiri stofnana ásamt þátttöku í hönnun og endurskipulagningu á gagnagrunnshögun upplýsingakerfa. Verkefni: • Oracle gagnagrunnsumsjón (dba) • Staðgengill deildarstjóra • Hönnun og skipulagning gagnagrunnshluta upplýsingakerfa • Samstarf við forritara og sérfræðinga í gagnaúrvinnslu • Kerfisumsjón, verkstjórn og skyld verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði upplýsingatækni eða skyldra greina • Starfsreynsla • Geta til að starfa sjálfstætt og í hópi annarra sérfræðinga • Skipulagshæfni og fagmennska • Frumkvæði, góðir samstarfshæfileikar og geta til að taka á móti og miðla þekkingu Forritari á hugbúnaðardeild Þróun á sérsmíðuðum hugbúnaði sem meðal annars lýtur að fiskveiðistjórnun og eftirliti með fiskveiðum. Verkefni forritara: • Forritun í Java og Oracle umhverfi • Forritun veflausna og skyldra hugbúnaðarlausna Menntunar- og hæfniskröfur forritara: • Menntun í kerfisfræði, tölvunarfræði eða skyldum greinum • Starfsreynsla er æskileg en þó ekki skilyrði • Geta til að starfa sjálfstætt og í hópi annarra sérfræðinga • Skipulagshæfni og fagmennska • Frumkvæði, góðir samstarfshæfileikar og geta til að taka á móti og miðla þekkingu Leitað er að sérfræðingum til starfa á kerfis- og hugbúnaðardeild. Deildirnar starfa náið saman að þróun og rekstri tölvukerfa Hafrannsóknastofnunarinnar, Fiskistofu og fleiri stofnana. Stærri verkefni eru unnin í sprettum (e. Agile) og er verkbeiðnakerfið Jira notað við utanumhald um þau. Hugbúnaðardeild og kerfisdeild tilheyra rekstrarsviði Fiskistofu. Sviðið er með aðsetur að Dalshrauni 1B og með starfsstöð að Skúlagötu 4. Nánari upplýsingar um starf gagnasafnsstjóra veita Elín Kristjana Sighvatsdóttir forstöðumaður rekstrarsviðs og Gunnar Örvarsson deildarstjóri kerfisdeildar í síma 5697900. Nánari upplýsingar um starf forritara veita Elín Kristjana Sighvatsdóttir forstöðumaður rekstrarsviðs og Pálmi Ragnar Pétursson deildarstjóri hugbúnaðardeildar í síma 5697900. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem máli kann að skipta skal senda á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1B, 220 Hafnarfirði merktar „Gagnasafnsstjóri“ og „Forritari“. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2012 og gilda umsóknir í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.1 Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 1 með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Sérfræðistörf í upplýsingatækni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.