Fréttablaðið - 06.10.2012, Side 60
6. október 2012 LAUGARDAGUR
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf Fiskislóð 81 101 Reykjavík Sími: 561 5900 Fax: 561 5909 hhr@hhr.is www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Starfssvið
Hæfniskröfur
· Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
· Framsetning í verslun
· Reynsla af verslunar og/eða þjónustustörfum æskileg
· Góðir söluhæfileikar
· Áhugi og metnaður í starfi
· Rík þjónustulund
· Góð almenn tölvukunnátta
Húsgagnaverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum
og þjónustuliprum einstaklingi til starfa í verslun.
Um 50 - 70% starfshlutfall er að ræða. Einnig kemur til greina að ráða í fullt starf.
Sölumaður í verslun
Embætti skipulags- og byggingar-
fulltrúa Uppsveita Árnessýslu og
Flóahrepps auglýsir eftirfarandi stöður
lausar til umsóknar
Ritari byggingarfulltrúa:
Í starfinu felst almenn skrifstofuvinna á byggingar-
sviði við skráningu og meðferð byggingarmála.
Viðkomandi einstaklingur þarf að vera sjálfstæður og
skipulagður í vinnubrögðum, vera fljótur að læra og
tilbúinn að takast á við margskonar verkefni og hafa
góða þjónustulund.
Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði auk hæfni
í mannlegum samskiptum og sjálfstæði í vinnu-
brögðum. Stúdentspróf er æskilegt.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og Félag opinberra starfs-
manna á Suðurlandi,FOSS
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa:
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa starfar með
byggingarfulltrúa við alla almenna meðferð bygg-
ingarmála samkvæmt mannvirkjalögum og byggingar-
reglugerð, svo sem við yfirferð teikninga, úttektir og
mælingar .
Hæfniskröfur eru háskólapróf á sviði byggingartækni-
fræði eða byggingarfræði og góð almenn tölvukunn-
átta. Reynsla af sambærilegum störfum og / eða við
hönnun bygginga er æskileg.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
Íslenskra Sveitarfélaga og Kjarafélags Tæknifræðinga-
félags Íslands og Stéttarfélags verkfræðinga.
Ráðið er í starfið frá og með 1. janúar 2013.
Embætti skipulag- og byggingafulltrúa er staðsett á
Laugarvatni og þjónar sveitarfélögunum Bláskóga-
byggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunaman-
nahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi.
Umsóknir skulu berast embættinu að Dalbraut 12,
840 Laugarvatni, fyrir 19. október n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veita Helgi Kjartansson
byggingafulltrúi (helgi@sudurland.is) og Pétur Ingi
Haraldsson skipulagsfulltrúi (petur@sudurland.is) í
síma 486 1145 milli kl. 9 og 12 alla virka daga.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Lögfræðingur Upplýsingar veitir:Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 14. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is ásamt
upplýsingum er greina frá
menntun og starfsreynslu.
Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir lögfræðingi á skrifstofu bandalagsins í 50%
starf. Ráðið verður í starfið til reynslu í sex mánuði með möguleika á framlengingu.
Starfið felst einkum í eftirfarandi þáttum:
Hæfniskröfur:
www.obi.is.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Metnaðarfullur lagerstjóri Upplýsingar veitir:Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 14. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is.
Helstu verkefni
• Dagleg stýring og ábyrgð á lager
• Vörumóttaka
• Afgreiðsla pantana
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum á lager með staðsetningar-
og strikamerkjalausn
• Reynsla af lagerstjórnun æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta
• Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
• Samstarfshæfileikar
Fastus þjónar stofnunum og fyrirtækjum á heilbrigðissviði, veitingastöðum,
hótelum, stóreldhúsum og mötuneytum, matvælafyrirtækjum og öðrum iðn-
fyrirtækjum. Fastus býður m.a. vandaðar innfluttar sjúkravörur og aðrar vörur
sem tengjast rekstri heilbrigðisstofnana, rekstrarvörur tengdar veitingum og
ýmsan sérhannaðan búnað. Nánari upplýsingar á www.fastus.is.