Fréttablaðið - 06.10.2012, Page 61
LAUGARDAGUR 6. október 2012 13
www.lyfja.is
Snyrti- og förðunarfræðingar athugið
Við erum að leita að snyrti- og/eða
förðunarfræðingum til að ráðleggja
viðskiptavinum okkar við kaup á
snyrtivörum, ýmist í hlutastarfi
eða fullu starfi í apótekum okkar
á höfuðborgarsvæðinu.
Starfið er skemmtilegt og fjölbreytt
á líflegum vinnustöðum þar sem
í boði eru samkeppnishæf laun, gott
vinnuumhverfi og möguleikar á að
þróast í starfi.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
6
13
59
1
0.
12
Spegill, spegill …
Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is
og er umsóknarfresturinn til 14. október nk.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og ráðið verður í
störfin sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu okkar,
www.lyfja.is og hjá starfsmannahaldi í síma 530 3800.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til
þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.
Við sækjumst eftir drífandi
einstaklingum með áhuga á
snyrtivörum, ríka þjónustulund,
söluhæfileika, góða tölvukunnáttu
og getu til að vinna undir álagi.
Reynsla af verslunarstörfum er
æskileg og reynsla af störfum í
apóteki er kostur.
Aðstoðarmanneskja óskast á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa í Reykjavík leitar eftir aðstoðarmanneskju.
Um er að ræða 60% hlutastarf, unnið er til 18 þrjá daga í viku.
Starfið felst í að aðstoða tannlækni við stól, símsvörun og móttöku.
Starfsmaðurinn þarf að vera stundvís, reglusamur og góður í
mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 13. október.
Umsóknir sendist á tannsi20@gmail.com